Morgunblaðið - 02.04.1997, Page 9

Morgunblaðið - 02.04.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Atak í sorphirðu BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa samþykkt að gera átak í sorphirðu- málum bæjarins og taka upp plast- tunnur í stað plastpoka. Þá hefur verið tekið í notkun nýtt áhaldahús bæjarins við Árlind. I frétt frá bæjaryfirvöldum kemur fram að plasttunnurnar verða teknar í notkun í áföngum síðar á árinu. Jafnframt hefur verið samþykkt að stefna að hreinsun og flokkun á sorpi við heimahús á næstu árum en áður en endanleg ákvörðun verð- ur tekin verður gerð tilraun í af- mörkuðu hverfi. Fram kemur að í lok janúar hafi nýtt áhaldahús Kópavogsbæjar formlega_ verið tekið í notkun. Er það við Árlind, rétt austan við reið- höll hestamannafélagsins Gusts. Húsið er um 1.350 fermetrar að grunnfleti og er þar til húsa öll starf- semi bæjarvinnunnar. Verktaki var Byrgi hf., sem átti lægsta boð í alút- boði og var kostnaður við fram- kvæmdina um 84 milij. Misstu ekki af ódýrustu fermingar myndatökunni í vor. í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm til búnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Verðkr. 15.000,oo Liósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari SÍÐUSTU DAGAR Verslunin hættir - Allt á að seljast - \ & benelton \____________/ Laugavegi 97, sími 552 2555 Nýjar sendingar af vorvörum Frábært buxnaúrval frá kr. 4.980 Hverfisgötu 78 C^^C^^ Sími 552 8980. Til ferminga- og tækifærisgjafa Glæsilegt úrval af nátt- fatnaði og sloppum fyrir dömur á öllum aldri. S**~, ISchiesser® Sendum í póstkröfu. VEL klædd frá GAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 DRAGTIR Frakkar Kjólar, <9 SKÓR Cinde^ella Létt GREIÐSLUR Greiðsludreifing í allt að 6 MÁNUÐI ÁN AUKAKOSTNAÐAR KDMDU MEÐ „RAUÐU“ SPARIS Kl RTEIN I N DG SKIPTU ÞEIM I MARKFLDKKA Með endurskipuiagningu allra flokka spariskírteina og breytingu þeirra í markflokka, hefur lokagjalddaga spariskírteinanna í töflunni verið flýtt. Kannaðu hvort þú eigir þessi skírteini og hafðu þá samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við að tryggja þér ný spariskírteini í markflokkum í stað þeirra gömlu. Vertu áfram í örygginu! LÁNASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö, sími 562 6040 ENDURSKIPULAGNING spariskírteina RÍKISSJDÐS RAUÐIR FLDKKAR SPARISKIRTEINA Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar í markflokka Flokkur Nafnvextir. Lokagjalddagi SP1984 II 8,00% 10. 03. 1997 SP1985 IIA 7,00% 10.03. 1997 SP1984 III 8.00% 12. 05. 1997 SP1986 II4A 7,50% 01.07. 1997 SP1985 1A 7,00% 10. 07. 1997 SP1985 IB 6,71% 10. 07. 1997 SP1986 I3A 7,00% 10. 07. 1997 SP1987 I2A 6,50% 10. 07. 1997 SP1987 I4A 6,50% 10. 07. 1997 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.