Morgunblaðið - 02.04.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.04.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Atak í sorphirðu BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa samþykkt að gera átak í sorphirðu- málum bæjarins og taka upp plast- tunnur í stað plastpoka. Þá hefur verið tekið í notkun nýtt áhaldahús bæjarins við Árlind. I frétt frá bæjaryfirvöldum kemur fram að plasttunnurnar verða teknar í notkun í áföngum síðar á árinu. Jafnframt hefur verið samþykkt að stefna að hreinsun og flokkun á sorpi við heimahús á næstu árum en áður en endanleg ákvörðun verð- ur tekin verður gerð tilraun í af- mörkuðu hverfi. Fram kemur að í lok janúar hafi nýtt áhaldahús Kópavogsbæjar formlega_ verið tekið í notkun. Er það við Árlind, rétt austan við reið- höll hestamannafélagsins Gusts. Húsið er um 1.350 fermetrar að grunnfleti og er þar til húsa öll starf- semi bæjarvinnunnar. Verktaki var Byrgi hf., sem átti lægsta boð í alút- boði og var kostnaður við fram- kvæmdina um 84 milij. Misstu ekki af ódýrustu fermingar myndatökunni í vor. í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm til búnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Verðkr. 15.000,oo Liósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari SÍÐUSTU DAGAR Verslunin hættir - Allt á að seljast - \ & benelton \____________/ Laugavegi 97, sími 552 2555 Nýjar sendingar af vorvörum Frábært buxnaúrval frá kr. 4.980 Hverfisgötu 78 C^^C^^ Sími 552 8980. Til ferminga- og tækifærisgjafa Glæsilegt úrval af nátt- fatnaði og sloppum fyrir dömur á öllum aldri. S**~, ISchiesser® Sendum í póstkröfu. VEL klædd frá GAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 DRAGTIR Frakkar Kjólar, <9 SKÓR Cinde^ella Létt GREIÐSLUR Greiðsludreifing í allt að 6 MÁNUÐI ÁN AUKAKOSTNAÐAR KDMDU MEÐ „RAUÐU“ SPARIS Kl RTEIN I N DG SKIPTU ÞEIM I MARKFLDKKA Með endurskipuiagningu allra flokka spariskírteina og breytingu þeirra í markflokka, hefur lokagjalddaga spariskírteinanna í töflunni verið flýtt. Kannaðu hvort þú eigir þessi skírteini og hafðu þá samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við að tryggja þér ný spariskírteini í markflokkum í stað þeirra gömlu. Vertu áfram í örygginu! LÁNASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö, sími 562 6040 ENDURSKIPULAGNING spariskírteina RÍKISSJDÐS RAUÐIR FLDKKAR SPARISKIRTEINA Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar í markflokka Flokkur Nafnvextir. Lokagjalddagi SP1984 II 8,00% 10. 03. 1997 SP1985 IIA 7,00% 10.03. 1997 SP1984 III 8.00% 12. 05. 1997 SP1986 II4A 7,50% 01.07. 1997 SP1985 1A 7,00% 10. 07. 1997 SP1985 IB 6,71% 10. 07. 1997 SP1986 I3A 7,00% 10. 07. 1997 SP1987 I2A 6,50% 10. 07. 1997 SP1987 I4A 6,50% 10. 07. 1997 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.