Morgunblaðið - 05.04.1997, Síða 23

Morgunblaðið - 05.04.1997, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 23 . ■ ' •'3 mXmM NINTENDO 64 - Leikjatölvan með 64 bita örgjörva og fæst í Heimskringl- unni í Kringlunni og Hljómco Fákafeni 11 ogkostar 29.900 kr. IXUS Z90 mynda- vélln frð Canon - „Háþróað ljós- /*: myndunarkerfí" * i (APS eða ; Æ „Advanced j 'Æ Photo ,7 / System"), fæst // íverslunum f j Hans Petersen I og kostar 1 42.100 kr. 1 hti:. kaaaJ t- .. Hr > SOmm V ®' DUALIT brauðristln - Tekur tvær brauðsneiðar í einu og getur ristað 60 sneiðar á klukkutíma. Fæst í ísbergi, Hverfisgötu 39 og kostar 14.012 kr. Hverfafundur * með borgarstjóra n Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur hverfafund með íbúum í Vesturbænum, Miðbænum og Austurbænum vestan Snorrabrautar í Ráðhúsinu mánudaginn 7. apríl kl. 20.00. Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundarmanna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu og myndrænu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. • bllémwcjll 1 O rósir stórar og lallegar kr. 799,- Blómstrandi vorboðar gottverð. Begoníur, lísur, krýsur, hortensíur, sólblóm, alparósir, gardeníur, st. púlur, hawaírósir, fúksíur og fleira spennandi 6 lítrar úrvals gróðurmold

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.