Morgunblaðið - 05.04.1997, Page 56

Morgunblaðið - 05.04.1997, Page 56
56 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO OSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN Sjáðu Kolya ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 Þ. Ó. Bylgjan H. K. DV L A Þ Dagsljos ,Fróðleg, áhrifamikil og vel gerð mynd' FRUMSÝNING: SAGA ft.EFÐMiONU Fyrna flott myndataka og leikur, frumleg leikstjórn. ★ ★★ Ó. H. T. Rás2 Saga hefðarkonu er nýjasta mynd Jane Campion sem gerði stórmyndina Piano. Þetta er mögnuð saga eftir rithöfundinn Henry James um fólk sem kalla mætti persónuneytendur og um lif þeirra sem verður þeim að bráð. Myndin fjallar um unga ameriska konu Isabel Archer sem er á undan sinni samtið og ákveður að storka ríkjandi gildum í þjóðfélaginu og lifa sjálfstæðu lifi. Isabel lendir í klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem lokka hana í gildru og vefa þéttan örlagavef í kringum hana. OSKARSVERÐLAUN BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI: GEOFFREY RUSH FYRSTU KYNNI Frábærlega skemmtijja visind^askáldskapu^ .Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10. ISLANDS ÞUSUND AR Sjálfstætt framhald Verstöðvarinnar íslands. I fyrsta sinn á íslandi hefur horfinn heimur forfeðranna, sem sóttu björg í bú á opnum áraskipum, veriö myndaður. Gefin er lifandi innsýn í veröld og hugarheim ver manna, sem íslensk menning er að stórum hluta sporttin úr. Fortíðin kallast á við nútímann með endursýningu 4. hluta Verstöðvarinnar Islands, Ár í útgerð. Sýnd kl. 2.30. Rod og Rachel ákappreiðum ► BRESKA poppstjarnan Rod Stewart og eiginkona hans Rachel stilla sér hér upp fyrir Ijósmyndara í Dubai í vikunni. Þar voru þau stödd til að fylgjast með .> heimsmeistarakeppninni í kappreiðum. Carradine múraður ► GAMLI harðjaxlinn og kvikmynda- leikarinn David Carradine sést hér með stjörnuplatta sem hann fékk eftir að stjarna með nafni hans hafði verð múruð ofan í hina þekktu gangstétt í Holly- wood, „The Hollywood Walk of Fame“, í vikunni. Carradine er einkum þekktur fyrir að leika í slagsmálamyndum og þá helst í sjónvarpsþáttunum „Kung Fu“. ITALSKIR SKÓR VORLÍNAN 1997 38 ÞREP LAUGAVEGI 76-SÍMI551 5813

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.