Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ WÓÐLEIKHÚSÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Hamic Frumsýningfös. 18/4 — 2. sýn. lau. 19/4 — 3. sýn. mið. 23/4 — 4. sýn. lau. 26/4 — 5. sýn. mið. 30/4. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 7. sýn. fim. 10/4 uppselt — 8. sýn. sun. 13/4 uppselt — 9. sýn. mið. 16/4 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 24/4 örfá sæti laus — sun. 27/4 nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýning fös. 11/4 kl. 20.30,90. sýning, allra síðasta sinn. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 12/4 - sun. 20/4 - fös. 25/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 13/4 kl. 14:00 - sun. 20/4 kl. 14 - þri. 22/4 kl. 15.00. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 12/4 kl. 20.30 uppselt — sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt — fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýn. lau. 19/4 kl. 15.00 uppseit — aukasýn. lau. 26/4 kl. 15.00 örfá sæti laus — aukasýn. þri. 29/4 kl. 20.30. Síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin erekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan eropin mánudaga ogþríðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 6. sýn. fös. 11/4, græn kort, 7. sýn. sun. 13/4, hvít kort. 8. sýn. fim. 17/4, brún kort. lau. 19/4. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fim. 10/4, lau. 12/4 kl. 19.15, fáein sæti laus, fös. 18/4, fáein sæti laus. sun. 20/4, lau 26/4 kl. 19.15. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff, fim. 10/4, fös. 18/4, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. lau. 12/4, sun. 20/4, fim. 24/4, síðasta sýn- ing. Sýningum lýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. lau. 12/4, uppselt, lau 19/4 aukasýning, örfá sæti laus, lau 26/4, aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU 70. sýning mið. 9 71. sýning sun. 2 . apríl í 14. og 15 LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Hl'GLKIKt'K Embættismannahvörfin Leikstjóri Jón St. Kristjánsson 6. sýn. fös. 11. apríl, örfá sæti laus. 7. sýn. lau. 12. apríl, nokkur sæti iaus. 8. sýn. fös. 18. apríl. 9. sýn. lau. 19. apríl. 10. sýn. sun. 20. apríl. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin sýningardaga fré kl. 19.00. Símsvari allan sólarhringinn 551 2525. Frftt fyrir böm í fylgd fullorðinna. [' \ JAkNARfti Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 13. apríl kl. 14, srn. 20. apríl kl. 14, sm. 27. apríl kl. 14, ötfá sæti laus MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sm. 13. apríl kl. 20 lau 19. apríl kl. 23.30, sun. 27. apríl kl. 20. SKARI SKRÍPÓ Lau. 12.4 kl. 20. Allra síðasta sýning Loftkastalinn seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Vefarinn frá Kas Lcikvert eíiir íarancfndri »Láld;ó«u llall • Lam Frumsýning fós. 11. apríl kl. 20.30, uppselt. 2. sýning lau. 12. apríl kl. 20.30, uppselt. 3. sýning fös. 18. apríl kl. 20.30, fáein sæti laus. Hátíðavsýning í tilefni af 80 árn nfmæli Leikfólngs Akureymr. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Sýningin er ekki við hæfí barna. Sýnt er á Renniverkstæðinu, Strandgötu 49. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462-1400. Slagur-Cttutiut -b&sú Umi dágjiíJi! DÓMNEFNDIN að störfum; Ingvar Þórðarson, framkvæmdastjóri Loftkastalans, Gerður Kristný, skáld og blaðamaður, og Kjartan Þorbjörnsson, ljósmyndari. FÓLK í FRÉTTUM < < < Kolbrún var kynþokkafyllst ► ÚRSLITAKVÖLD kynþokkakeppninnar Leyndardóms Victoriu fór fram í Tunglinu um síðustu helgi fyrir fullu húsi áhorfenda. Sex stúlkur kepptu til úrslita en alls hófu 16 stúlkur keppni á tveimur undanúrslita- kvöldum, sem fóru fram fyrr í vetur. Sigurvegari varð Kolbrún Pálína Helgadóttir, í öðru sæti varð Díana Helgadóttir og í því þriðja varð Elsa Gissurardóttir. I sigurlaun fengu stúlkurnar snyrtivörur, líkamsræktarkort og ljósatíma meðal annars en sigurvegarinn fékk að auki ferð til Evrópu. ANDRÉS Magnússon, Jóhann- es Arason, Amar Hjartarson og Ingvi Steinar. Morgunblaðið/Halldór KOLBRUN Pálína Helgadótt- ir gengur fram á sviðið eftir að úrslit voru tilkynnt. JÓHANN Viðar Bragason, Guðmundur Pálsson og Þor- valdur Gunnarsson létu sig ekki vanta í Tunglið. Hawaiian Tropic fyrirsætukeppnin í Las Vegas Morgunblaðið/Halldór BERGLIND Ólafsdóttir fer til Las Vegas 14. apríl næstkomandi til að keppa í Hawaiian Tropic keppninni. KaííikikhMð] Getur unnið jeppa og fyrirsætusamning í HLADVARPANUM VINNUKONURNAR eftir Jean Genel Frumsýning tim 10/4 uppselt, önnur sýning fös 11/4, þriðja sýning fim 17/4. Leikendur: Rósa Guöný Þórsdótti/, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Steinunn Ólafs- dóttir. Þýðandi: Vigdís Finnþogadóttir. Leikstjóri: Melkorka Tekla Olafsdóttir GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIÐASALA OPIN SÝN.DAGA MILLI 17 OG 19 MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 ► FULLTRÚI íslands í Hawaiian Tropic fyrirsætukeppninni, sem hefst þann 15. apríl n.k. í Las Vegas í Bandaríkjunum, Berglind Ólafsdóttir, 19 ára, er að leggja lokahönd á undirbúning. Ljós- myndari Morgunblaðsins tók meðfylgjandi mynd af Berglindi í líkamsræktarstöðinni Aerobic Sport þar sem hún hefur stundað líkamsæfingar að undanförnu. Berglind sagðist í samtali við llipil l'SLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KBTF) EKKJFiN eftir Franz Lehár Lau. 12/4, örfá sæti laus, lau. 19/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Morgunblaðið vera orðin spennt fyrir förinni út en hún bindur vonir við að keppnin geti opnað henni nýjar dyr inn í fyrirsætu- störf en hún er vön fyrirsæta og hefur meðal annars starfað í London, París og Madrid. „Ég verð þarna í hópi 70-100 stúlkna víða að úr heiminum. Ef vel geng- ur getur maður átt von á vegleg- um verðlaunum og meðal annars fengið mótorhjól, jeppa og 15.000 dollara sigurlaun auk þess að komast á fyrirsætusamning sagði Berglind sem er fyrrverandi Ungfrú Reykjavík. Lokakvöld keppninnar er 19. apríl en fram að þeim tíma munu stúlkurnar hafa nóg að gera við að silja fyrir á myndum og ræða við fjölmiðla að sögn Berglindar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.