Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó GrOtt "blÖ . JSS * * * ÓHMglg * * * HP m mssm- SAGA HEFDARKONU Eftir Jane Campion leik^pra Píanó l Firnaflott ;• nyndataka og. ;ikur, frumleg leikstjórn. ★ ★★ 5. H. T. Rás 2 pP :—*v .• / M-o-im&ít Sjáðu ÓSKARSVERÐLAUN: Ko|ya BESTA ERLENDA MYNDIN ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 ★★★★ Þ. Ó. Bylgjan —'T ★★★1/2 H. K. DV ★ ★★l/2l Á. Þ. Dagsljós ★★★l/2» .YÁinBÉfli A. S. Mbl Sýnd kl. 6 og 9.10. lúne Aðsóknarmesta mynd allra tíma í endurbættri útgáfu fyrir allar kynslóðir. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Leikstjóri: George Lucas Sýnd kl. 6, 9 og 11.30. . .. j*á- Sýnd kl. 9.05 og 11.10. ★ ★★1/2 HK DV ★ ★★★1/2 SV MBL ★ ★★1/2 Ó.J. Býlgjan ★ ★★1/2 A.Þ. Dágsljqs í f ; ^ fj ■Þ jfej, O L Y A „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10. Sýnd ki. 6. Siðustu sýningarl! / 1 A? \FYRSTU KYNNI ★ ★★ A.I. Mbl Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. » B. i. 12 ára Geggjaður samruni TÓNPST Vínyl 7“ GXJLLBOKKAN Gullbokkan, sjötomma Mr. Maggó. Liðsmanna ekki getið á umslagi en á mynd má þekkja Heimi Björgúlfsson og Magnús Óskar Hafsteinsson. pvf gefur út. SJÖTOMMAN verður sífellt vinsælli sem útgáfuform og síð- ustu mánuði hafa líklega verið gefnar út fleiri sjötommur en tíðkaðist þegar vínylútgáfa stóð með sem mestum blóma á sínum tíma. Slík útgáfa er bæði hand- hæg og ódýr leið til að kynna tónlist og hljómsveitir eða þá bara að leika sér eins og aðstand- endur Mr. Maggó gera af list á þeirri sjötommu sem hér er gerð að umtalsefni. Eins og getið er í inngangi kemur ekki fram hverjir leggja hönd á plóginn á þessari plötu, en á mynd aftan á umslagi má þekkja Heimi Björgúlfsson Still- uppsteypumann og Magnús Ósk- ar Hafsteinsson trymbil, hljóm- borðsleikara og meðsöngvara pönksveitarinnar geðþekku Örk- umls. A plötumiðanum má svo sjá að Hafsteinsson/Björgúlfsson eru skrifaðir fyrir verkunum að mestu, sem rennir stoðum undir þá sannfæringu að þeir hafi um vélað. Líkleg ástæða fyrir því að þeir félagar kjósa að koma saman undir nýju nafni er að tónlist Mr. Maggó er allmikið frábrugð- in þvi sem þeir fást við yfirleitt og greinilega sett á plast til gam- ans fyrst og fremst. Þannig bregður fyrir á plötunni gömlum lummum, kokteilstemmningu og MR. MAGGÓ í vígalegum stellingum. gamaldags brimfrösum. Til að mynda gæti lagið Kvöld á Stuðla- barnum eins hafa verið samið 1965 eða svo, hefði varla heyrst á plötu með Beach Boys, en kannski með Trashmen eða Sonics eða álíka sveitum sem sérhæfðu sig í geggjuðum sam- runa rokkabillís og brimrokks. Lagið þar á undan, Kvennamaður er, er aftur á móti samkrull bil- legs casiotrommuheila og popp- froðu sem gefur sérkennilegan blæ, ekki síst í ljósi þess hve söngur Mr. Maggó er óyndislegur og reyndar verulega svo þegar hann rennir sér upp í falsettuna. Titillag plötunnar er einna best flutt, en besta lagið er þó lagið um Tígra keisara, með bein- skeyttum texta: „Ég er staddur i frumskógi, / ég er kallaður Tígri / ... Tígri.“ Gullbokkan er hentug tæki- færisgjöf og skemmtileg um margt. Síðustu fréttir herma að Mr. Maggó sé að undirbúa tón- leikahald og gaman verður að fylgjast með því. Arni Matthíasson * Eg og pabbi málum okkur og fíflumst ►LEIKKONAN og fyrirsætan, Liv Tyler, 19 ára, dóttir rokk- söngvarans Steven Tyler, vill ekki kannast við að vera ein af vinsælustu ungu leikurunum i Hollywood í dag. „Þegar ég sé mynd af mér á forsíðu einhvers tímaritsins líður mér frekar eins og einhverjir vinir mínir séu að gera at í mér,“ segir Tyler en nýjasta mynd hennar, „In- venting the Ab- botts“ var frumsýnd í síðustu viku í Bandaríkjunum. Hún segist ekki hafa verið tekin alvar- lega sem leikkona fyrr en hún lék aðalhlutverkið í myndinni „Stealing Beauty“, eftir Bernardo Bertolucci, og í mynd Toms Hanks, „That Thing You Do“. „Það komu TONITST Gcisladiskur SANNDREYMI Sanndreymi, geisladiskur Pauls Lydons. Paul leikur á öll liljóðfæri og stýrði upptökum. Nano Records gefur út. 46,30 mín. PAUL Lydon og Laura Valentino settust að hér á landi fyrir nokkrum árum og hafa auðgað íslenskt tón- listarlíf á ýmsan hátt. Framan af veru sinni hér, meðan tónleikahald stóð með blóma í iok níunda áratug- arins, voru þau iðin við tónleikahald og reyndu oft á þanþol viðtekinna skilgreininga á tóniist og viður- kenndum hljómagangi. Undanfarin ár hefur helst verið hægt að heyra verk þeirra í ýmsum útgáfum, því þau hafa gefið út snældur, sjötomm- ur og diska, en einnig hefur Paul Lydon gefið einn út, fyrst kom Biek Ink út á sjötommu og síðan Sann- dreymi á geisladisk fyrir skemmstu. A Sanndreymi er Paul Lydon enn mmm við það heygarðshorn að hræra í viðteknum hugmyndum um upp- byggingu og hljóma; leikur sér með ýmis minni og hugmyndir rétt eins og til að undirstrika að sýn hans á tónlist er önnur en sú viðtekna. Paul notar mikið af sérkennilegum hljóð- um í bland við hefðbundari hljóð rafgítara, tromma og bassa, og oft er eins og hann sé að leika á hluti sem hann hefur rekist á á förnum vegi. Uppbygging margra laganna byggist á klifun; sami hljómagrunn- ur eða taktsyi-pa er endurtekin aftur og aftur þar til hún framkallar eins- konar dáleiðsluáhrif og ofan á það raðar hann síðan fíngerðum gítar- frösum eða bjölluhljóm eða ótilgrein- um hljóðaspuna. Sanndreymi er plata sem hentar ekki til að hlusta á samfellt, best er að grípa niður í hana, en hún sýnir á sér sífelit fleiri hliðar eftir því sem oftar ert hlustað. Af eftir- minnilegum lögum þessa stundina má nefna Litað ryk, þar sem gamel- anhljómar renna saman við rafbjög- un á sérkennilegan hátt, Trollgarn og bréfaklemmur, þar sem hann og smábarn. Nú er tekið mark á því sem ég hef að segja,“ bætir hún við en dags daglega hagar hún sér eins og hver annar unglingur á þessum aldri. „Mér finnst skemmti- legast að sofa út, hlusta á tónlist og fara í „kringl- una“. Og ég og pabbi höld- um ennþá náttfatapartí þar sem við málum okkkur og fíflumst. Það er rosalega gaman því hann er svo vel inni í öllum snyrtivörunum, öllu meik- inu og andlitsmálningunni.“ Morgunblaðið/ Paul Lydon beitir klifun af list, Melir og nælon- tætlur, módernískasta lag plötunnar, og Álferningar. Einnig er Að elta togara eftirminnilegt lag þó ekki sé þægilegt að hlusta á það. Ekki myndu allir kalla það sem Paul Lydon er að gera á Sanndreymi tónlist og þá er tilganginum kannski náð, því fyrst og fremst er þetta plata sem vekur til umhugsunar um eðli og tilgang tónlistar án þess þó að vera akademískar æfingar. Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.