Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 51 Fékk þrenj Golden Gld verðlauij Tilnefnd tili Óskarsverðfi ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ g-5532075 m Dolbý STÆBSTA TJflLDIB ITO HX FRUMSYND 11. APRIL Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leikstjórinn Alan J. Pakula leikstýrir myndinni af öryggi.“ Richard Schickel - MAGAZINE Frábaer frammistaða hjá Pitt og sérstaklegá hjá Ford. Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“ Leah Rozen - PEOPLE MAGAZINE The m Devil's Own Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 14ára Harrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsieikarar. Ég dáðist af frammistöðu þeirra. David Ansen - NEWSWEEK UNDIR FÖLSKU FLAGGI THE LONG KISS GOODNIGHT KOSS DAUÐANS ☆☆☆«* A. I. Mbl ☆☆☆ öwrr isí2 2 ☆☆☆ HKDV ☆☆☆ AE HP MED HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDl TILBOÐ FRÁ Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9 B.i. 16 Madonna íio Banderas EVITA iei Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og Sýnd kl. 4, 6.30,9 og 11.10. Reeves á ísinn D i\ www.skifan.com sími 551 9000 FCMDOrJMM L. XJ? I 1 U v I 8 1 1 1 RALPH FIENNES ilj KRISTIN SCOTT THOMAS JULIETTE :i. ( BINOCHIE ★★★1/2 HKrÐf ★ ★★1/2 Al Mbl ★ ★★ Dagsljós ★ ★★ Rás^ • Besta myndin • Besti leikstjórinn • Besta leikkonan í aukahlutverki • Besta kvikmyndatakan • Besta klippingin • Besta listræna stjórnunin • Besta hijóðupptakan DIGITAL ENGU LÍKT 12 Golden Globe verðlaun Tijnefnd til 13 BAFTA verðlauna (Breski Óskarinn). Besti leikstjóri (Directors Guild Award) Besti framleiandi (Producers Guild Award) (Englendingurinn) Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJÁRVANGUR (Sýnd í sal 1 kl. 5 og 9, sýnd í sal 4 kl. 7 og 11) Tekur frægðinni með fyrir- vara ► BRENDA Blethyn, sem hlaut útnefning’u til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Secrets and Lies“, tekur frægð- inni með fyrirvara. Hún er alin upp í verkamannafjölskyldu í Ramset, yngst níu systkina, og þrátt fyrir að hugurinn stæði snemma til náms í leiklist þótti Brendu óhugsandi að hlú að svo óábyrgum draumi. Brenda giftist, fékk vinnu sem ritari og lagði leiklistardraumana á hilluna. Þegar svo slitnaði upp úr hjóna- bandinu þótti henni tími til kom- inn að endurvekja drauminn. Brenda varð fyrst þekkt í Hollywood þegar hún lék í mynd Roberts Redfords, „A River Runs Through It“, en það var eftir leik- sigur í „Leynd- armálum og lyg- um“ sem stjarna hennar tók að skína. Brenda viður- kennir að frægðin kitli hé- góma- girndina örlítið, en segist undir það búin að skjótt skipist veður í lofti. „Við afhendingu Golden Globe- verðlaunanna í janúar síðastliðn- um varð ég fyrir tilviljun vitni að samtali tveggja kvenna á snyrt- ingunni," segir Brenda. „Annarri þótti ég eiga skilið að vinna en hinni þótti það fráleitt þar sem enginn þekkti mig. Mér leið hörmulega og fannst ég vera end- anlega úr leik.“ Svo fór þó að Brenda hreppti Golden Globe-verðlaunin og þau ásamt Óskarstiinefningunni í mars ættu að tryggja að Brenda verði ekki vitni að öðru hliðstæðu samtali í bráð. ► LEIKARINN Keanu Reeves er íþrótta- maður ágætur. Nýlega klæddi hann sig í ísknattleiksbúninginn sinn og lék í All Star-ísknattleiksliðinu gegn skólaliði LA Kings í Forum-höllinni í Los Angeles. „Eg er með réttu markmannshreyfingarnar," sagði Reeves sem eins og sést á meðfylgj- andi myndum stóð vaktina í markinu. Leikurinn var í góðgerðarskyni en Reeves og félagar höfðu ekki sigur í leiknum. Fólk < iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiixiTxiiiiiiTimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiimjmmiiiiiiiiimiiiiimAiiiirrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.