Morgunblaðið - 12.04.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.04.1997, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ # Kína barðar maður í ANDDYRI Veitingahúss Qöl- skyldu Maós tekur for maðurinn sjálfur á móti gest um. SENDIHERRA íslands, Hjálmar Hannesson, leiddi ís lendinga á veitinga- hús Maós. Þar æfðum við fingur okkar í prjónafimi - og tókst með af- brigðum vel - bara vegna þess hvað maturinn er góður. SÉÐ yfir salinn á veitingahúsi formannsins. sem mig langaði í. Gleyma því að láta dæla í mig alls kyns efnafræði- legu rusli, sem ég álít ekkert minna hættulegt en hugsanlega eitraðan mat. Lofaði að hringja í konu sem hef- ur oft verið í Kína, til að fá góð ráð. Stóð við það. Hún hló að allri skelfmgunni. „Slepptu sprautunum, ekki kaupa þér ávexti á götumörk- uðum - og svona til öryggis skaltu sleppa því að drekka vatn úr krön- unum. Það kemur þó eiginlega af sjálfu sér, vegna þess að okkur ís- lendingum finnst það vont.“ Rétt, maður drekkur ekki einu sinni úr krönum í Bretlandi eða Bandaríkjunum, vegna þess að mað- ur er svo góðu vanur úr Gvendar- brunnunum. Fór til Kína, ósprautuð, ákveðin í að njóta ferðarinnar og standa mig vel, bæði til munns og maga. Og þvílík veisla! • • • Fyrsta kínverska veislan var í boði kínverska mennta- málaráðuneytisins og hald- in á Hilton hótelinu. Kom í ljós að þar eru ágætir kínverskir kokkar og við röðuðum hverjum réttinum á fætur öðrum í okkur. Matmánn var ekkert ósvipaður þvi sem maður á að venjast á kínversk- um veitingahúsum á Vesturlöndum. Það var ekkert þar sem ekki var hægt að borða, nema við gátum sum ekki haft uppi í okkur eitt- hvað sem útleggst á íslensku sem „gúrku- fiskur." Hann var svona viðkomu eins og það sem maður borð- ar ekki af íslenskum gellum; dálítið eins og stinnt slím. Næsta kvöld á eftir var snætt á Veitinga- húsi fjölskyldu Maós fonnanns. Þar eru eingöngu framreiddir þeir réttir sem Maó formanni fannst best- ir. Kom í ljós að hann hafði verið mikið fyrir sterkan, kryddaðan mat. Þetta átti nú heldur betur við land- ann. Nú, loksins, fengum við að finna fyrir hvítlauk, engifer og chili. Heil- grillaður fiskur var einn vinsælasti rétturinn í þessari törninni, en það sem kom mest á óvart og ég verð að segja, fyrir mitt leyti, að mér fannst best, var tofu í chillisósu. Mér hefur aldrei þótt tofu sérlega gott, en þarna hafði það verið marinerað í bragðmikilli sósu og síðan skellt í wok-pottinn til að malla í chili- Við höfum oft ranghugmyndir um aðrar þjóðir og þeirra siði. Þótt kínversk æði lífseig að matur í Kína sé allsendis_______ „ó-í-munn- beranlegur.“ matargerð njóti mikilla Súsanna Svavarsdóttir vinsælda um allan eyddi viku í Peking heim, virðist sú og hefur aðra sögu skoðun að segja. ÞAÐ KOM bara símhring- ing eitt kvöldið: „Ertu til í að fara til Peking eftir viku, sem blaðamaður. Þú verður að svara núna - já eða nei?“ Mín stödd í skafli og mannskaða- veðri í jeppasíma uppi á hálendi. Já. Framkvæma fyrst, hugsa svo, taka ákvörðun fyrst, hugsa svo ... Lífs míns saga. Upphófst ein vika af undirbúningi. Fór þó minna fyrir honum en góðum ráðum dýrum, frá ættingjum og vin- um. Flaug fiskisaga um ættbálkinn sem byrjaði svona: „Hvað heldurðu að hún sé núna að fara að gera?“ Tilheyri vesenisgenginu í familí- unni og alltaf verið að passa að ég fari mér ekki að voða. Byrjuðu að hringja til að sjá til þess að ég lifði ferðina af: „Þú verður að láta sprauta þig gegn taugaveiki. Og þó, almáttugur, þú ert orðin of sein í það.“ Það fór inn um annað og út um hitt hversu mörgum vikum fyrir brottfor það þarf að gerast. „Svo verðurðu að fá þér stíf- krampasprautu. Þú verður að láta sprauta þig gegn barnaveiki og mænuveiki. Svo verðurðu að fá þér gammaglóbúlín í síðasta lagi á föstudaginn. Hringdu í lækninn þinn og pantaðu tíma. Hafðu svo með þér niðurgangstöflur." Eitt- hvað sem heitir Re ..., man það ekki, en er við niðurgangi og hita og svona antisalmonellumeðal. „Þú verður að passa þig á matn- um.“ Ha? „Já, þú mátt alls ekki drekka vatn.“ Ups! Hvað verður um mína tvo lítra á dag? Jú, er það ekki - úr flöskum? „Eg myndi ekki gera það.“ Hvað á ég þá að drekka? „Ég veit það ekki. Ég hef aldrei verið í Kína.“ Jæja, ég finn út úr því. „Þú mátt alls ekki borða ferska ávexti.“ Allt í lagi, ég borða hvort eð er svo sjaldan ávexti. „Þú mátt alls ekki borða ferskt grænmeti. Bara alls ekki borða neitt grænmeti... Passaðu þig á sjávar- fangi og kjúklingum ... já og svína- kjöti... Það er allt vaðandi í salmonellu þarna ... „ • • • Loksins áttaði ég mig á því hvers vegna allt þetta góð- viljaða fólk er alltaf á sín- um stað. Mér hlýnaði um hjartarætur. Var ekkert að þrasa og benda á þá staðreynd að það koma milli sjötíu og hundrað milljón ferða- menn til Kína á ári. Ef allir sýktust af salmonellu, væri heimurinn í vondum málum. Jánkaði öllu (lofaði að taka með mér harðfiskpoka og kartöfluflögur úr Þykkvabænum) og ákvað að halda minni stefnu: Halda áfram að lifa hættulega og borða allt J Guðsmaðurinn Pat Boone i gaf fyrir skemmstu út {)ungarokk])lötu og kom niörguni í opna skjöldu. Anii Matthíasson hlýddi á plötuna og tekur fekki undir . 1 yíírlýsingar um að .'Vhann hafí gengið . djöflinum á AÐ ÞÓTTI saga til næsta bæjar þegar spurðist að guðsmaðurinn Pat Boone, sem helst er þekktur fyrir að syngja útvatnaðar útgáfur af rokklögum, hefði gengið djöflinum á hönd og væri farinn að syngja þungarokk. Viðbrögðin létu ekki á sér standa; Boone var bannaður á kristilegum útvarpsstöðvum og fjöldi áhangenda hans sneri við honum baki. Sjálfur tekur Boone þessu létt, segist hafa áttað sig á því seint og um síðir hvað þungi’okk væri í raun skemmtileg tónlist og grípandi, aukinheldur sem textai’nir séu sjaldnast ókristilegh’. Á nýútkominni breiðskífu sem heitir því lýsandi nafni Pat Boone in a Metal Mood _ No More Mr. Nice Guy, syngur Boone klassísk þunga- rokklög eins og Smoke on the Wat- er, Love Hurts, Holy Diver, Enter Sandman, Paradise City, The Wind Cries Mary og Stairway to Heaven. Ekki er þó víst að þungrokksunn- endur þekki lögin í útgáfum Boones, að minnsta kosti ekki framan af, þv'í útsetningarnar eru allfrábrugðnar upprunalegum útgáfum. Þannig er Smoke on the Water í krafmikill stórsveitarsveiflu, þar sem lúðra- blástur kemur í stað meitlaðra gíta- rfrasa, Paradise City er einskonai’ salsasveifla og svo mætti lengi telja. meira að segja lífsnautnaóðurinn Stainvay to Heaven er orðinn helgi' söngur, ekki síst eftir að Boone breytti textanum lítillega, væntan- lega með leyfi Roberts Plants. Fyrirmyndarpiltur Pat Boone þekkja vísast flestir sem komnir eru á miðjan aldur enda var hann einn vinsælasti söngvari sjötta áratugarins, reyndar aðeins Elvis Presley vinsælli. Pat Boone sló í gegn með Long Tall Sally eftir Little Richard, öllu siðamari Sally en í uppmnalegri útgáfu, og síðar með Ain’t That a Shame, sem hann vildi reyndar hafa Isn’t That a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.