Morgunblaðið - 12.04.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 25
SÓLON og Punky ásamt eig anda sínum, Agnesi.
EINS og alvanar fyrirsætur.
Morgunblaðið/Golli
Doppóttir. vinalegir og þvorir
AGNES segir hálfgerða til-
viljun hafa ráðið því að
hún ákvað að flytja inn
hundana tvo, sem heita Punky og
Askur. „Ég ætlaði upphaflega að
flytja inn smáhunda, en vinkona
mín þessa hunda. Ég ákvað síðan
að flytja þá inn með henni. Þegar
allt var komið á fullt hætti hún við,
en ég hélt mínu striki og hef alls
ekki séð eftir því.“
Fjárfesting
til 14 ára
Hún segir að dalmatíuhundarn-
ir hafi reynst afskaplega vel, „en
þetta eru ekki jafnauðveldir hund-
ar og margir halda eftir að hafa
horft á teiknimyndina og kvik-
myndina," segir hún og á þar við
Disney-ævintýrið fræga „101
Langt er síðan íslenski fjárhundurinn var
einn um að ylja þjóðinni og hin ýmsu
hundakyn hafa tekið sér bólfestu hér á
landi í skjóli eigenda sinna. Einna nýjasta
viðbótin er hinn doppótti dalmatíuhundur,
en Agnes Yr Þorláksdóttir flutti tvo slíka
til landsins árið 1992. Hún segir dalma-
tíuhundinn vera stórkostlegan hund.
Dalmatians" sem nú er verið að
sýna hér á landi.
Er eitthvað sem fólk ætti að var-
ast ef það hyggst kaupa dalmatíu-
hund? „Já, fólk á að vara sig á
skyndihugdettum. Það á að undir-
búa kaupin vel, tala við eigendur
þessara hunda og spyrja sjálft sig:
hvort það vilji eiga hund næstu 14
árin. Þetta eru ekki hundar sem
börn ráða við að ala upp. Þótt þeir
líti ósköp þægilega út sem hvolp-
ar verða þeir fljótt mjög erfiðir,
bæði stórir og sterkir. Þetta eru
þvermóðskupúkar sem láta ekki
10-14 ára barn segja sér fyrir
verkum, þótt þeir séu að sjálf-
sögðu mjög skemmtilegir,“ segir
Agnes.
f>ad er hægt að
skamma hund
Agnes bendir á að það sé nán-
ast sama um hvaða hundategund
sé að ræða, oft þurfi að vernda
hvolpinn fyrir börnunum. „Það er
hægt að skemma hund ef það er
ærslast of mikið með hann og hann
fær ekki sína hvfld,“ segir hún að
lokum.
Dalmatíuhundur
Uppruni
Rakinn til Egyptalands til forna.
Þaðan er talið aö kynið hafi borist
með töturum um alla Evrópu en þó
aðallega til Bretlands þar sem það
varð vinsælt hjá aðlinum.
Hlaut nafn sitt á 19. öld, að því
er sumir telja eftirhéraði í fyrrum
Júgóslavíu, Dalmatiu.
Einna þekktastur sem slökkviliðs-
hundur, en hann hljóp geltandi á
undan slökkvivögnum til að ryðja
þeim braut. •
Saga á íslandi *•
Tveir hundar, Punky og Askur,
voru fluttir inn voriö 1992 frá
þekktum ræktendum í Noregi.
Frá þeim hafa komið þrjú got og nú
er 31 dalmatíuhundur á íslandi.
íslenskir dalmatíuhundar hafa tekið
þátt í fjölmörgum hundasýningum
með góðum árangri. «,
Útlit #
Strangar reglur eru um útlit
dalmatíuhundsins. Hundurinn má
vera 58-61 cm á herðakamb en
tíkin 54-58 cm. Meðalþyngd á tík
er um 24 kg en hundurinn getur
orðið 40 kg. Feldurinn er snöggur
og örlítið grófur, hvíturmeð
svörtum eða dökkbrúnum doppum.
Eiginleikar • * w*
Að sögn kunnugra er hann stór-
skemmtilegur heimilishundur
þegar þarfir hans eru uppfylltar,
barngóður, glaður, forvitinn,
stríðinn, þjófóttur, blíöur, óþekkur,
þver og hefur mjög sterkt varðeðli.
Að flestu leyti er þetta heilbrigt
kyn, en hættir til að fá nýmasteina
og þjást af húðofnæmi. Hundarnir
verða 12-14 ára gamlir að jafnaði.
Tiempo series
Tiempo 500
M = fastir og D = skrúfaðir takkar.
Dynamic-Fit reimakerfi.
Team Ultrasoft full-grain leather.
Léttur Polyurethan sóli. D týpan með álagsplötu
undir tökkunum.
Premier Pittards - The finest leather on earth.
Ronaldo kosinn besti knattspyrnumaður ársins 1996
Fréttir og upplýsingar - apríl 1997
• Takkaskór.
• Gervigrasskór.
• Synthetic leather og „foldover“ tunga.
• Gúmmísóli, gefur góða mýkt á hörðum
malarvöllum.
Fótbolti:
Samba-bolti með Ronaldo, Brasilíu og Gumma Ben!
Eins og flestir hafa séð eru mjög margir leikmenn í Englandi og víðar farnir að sjást í NIKE skóm. NIKE er búið að gera langtímasamninga við landslið Brasilíu (HM-meistara), Italíu, Rússland, Portúgal, Holland,
Pólland, USA, Suður-Kóreu og Nigeríu (OL-meistarar). Gummi Ben er búinn að skrifa undir NIKE samning. Hann mun spila íNIKE skóm með íslenska landsliðinu og klæðast NIKE fatnaði. Knattspyrnumaður
íslands 1996, Gunnar Oddsson leikmaður og þjálfari Keflavíkur, skrifaði einnig undir NIKE samning á dögunum.
Þeir spila ____________^ Ronaldo Eric Cantona R. Fowler Patrick Berger Guðni Bergsson David Ginola
í NIKE skóm: Rui Costa Maldini David James lan Wright Parick Kluivert o.fl.
'Gulla llínvan,, <s. '562 6262,, «sg spurðiii IbUIKlE söduiaðlla
Tiempo Premier
Verð kr. 12.990.
Tiempo Team
Verðkr. 9.990.
Tiempo Pro
Verðkr. 7.990.
Fullorðisstærðir,
verð kr. 4.990.
Barnastærðir,
verð kr. 2.990.