Morgunblaðið - 12.04.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.04.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 63 *‘s VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r? Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma SJ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heii fjöður er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan- og suðvestan kaldi eða stinningskaldi. Skýjað og víða þokuloft og súld við suðvestur- og vesturströndina, en annars þurrt. Hlýtt í veðri og vor í lofti! VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á sunnudag og fram til fimmtudags; suðvestan gola eða kaldi, skýjað og víða súld eða dálítil rigning um vestanvert landið, en hæg vestanátt, þurrt og víðast léttskýjað um austan- vert landið. Hiti 1 til 7 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirllt H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Vestur af írlandi er 1038 millibara hæð en vaxandi lægð við Norðaustur-Grænland hreyfist austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 I gær að (sl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu tii hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 °C Veður °C Veður Reykjavik 7 alskýjað Lúxemborg 14 skýjað Bolungarvlk 6 skýjað Hamborg 5 skúr á síö.klst. Akureyri 8 skýjað Frankfurt 14 alskýjað Egilsstaðir 4 alskýjað Vín 18 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Algarve 21 léttskýjaö Nuuk Malaga 18 skýjað Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 5 skýjaö Barcelona 17 heiðskírt Bergen 7 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló 9 hálfskýjað Róm Kaupmannahofn 7 skýjað Feneviar Stokkhólmur 0 snjóél Winnipeg -12 heiöskfrt Helsinki 3 slvdduél Montreal -1 heiðskirt Dublin 11 skýjað Halifax -1 heiðskírt Glasgow 12 skúr á stö.klst. New York 4 skýjað London 15 skýjað Washington 7 alskýjað Parfs 19 léttskýjað Orlando 18 léttskýjaö Amsterdam 8 skýjað Chicago 1 alskýjað 12. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVlK 3.34 0,6 9.45 3,5 15.49 0,8 22.07 3,6 6.03 13.24 20.48 18.02 ISAFJORÐUR 5.47 0,2 11.47 1,7 17.59 0,3 6.03 13.32 21.04 18.10 SIGLUFJÖRÐUR 1.42 1.2 7.57 0,1 14.28 1,1 20.08 0,3 5.43 13.12 20.44 17.49 DJUPiVOGUR 0.46 0,3 6.41 1,8 12.53 0,3 19.07 1,9 5.35 12.56 20.20 17.33 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 í dag: w r|||^ Krossgátan LÁRÉTT: - 1 hlífðarflík, 4 falleg- ur, 7 tölur, 8 dáin, 9 guð, 11 sjá eftir, 13 kvenfugl, 14 húð, 15 sjávardýr, 17 heiti, 20 viðvarandi, 22 hrósar, 23 heldur, 24 gabba, 25 borða upp. LÓÐRÉTT: - 1 dimmviðri, 2 hagn- aður, 3 landabréf, 4 líf, 5 hörkufrosts, 6 rugla, 10 aðgangsfrekur, 12 nóa, 13 elska, 15 ódaunninn, 16 lúrir, 18 fiskar, 19 híma, 20 baun, 21 viðkvæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kunngerir, 8 lagar, 9 gælur, 10 rýr, 11 semji, 13 akrar, 15 þjark, 18 stóll, 21 vit, 22 undra, 23 aðals, 24 ribbaldar. Lóðrétt: - 2 uggum, 3 nærri, 4 eigra, 5 illur, 6 glas, 7 frír, 12 jór, 14 kot, 15 þaut, 16 aldni, 17 kvabb, 18 stall, 19 ósana, 20 lest. í dag er laugardagnr 12. apríl, 102. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Ég elska Drottin, af því að hann heyrir grátbeiðni mína. Hann hefír hneigt eyra sitt að mér, og alla ævi vil ég ákalla hann. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Goðafoss, Arnar- fell og Kyndill. í dag kemur Cibonei og út fara Örfirisey og Bald- vin Þorsteinsson. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Rán af veiðum og í gærkvöldi fóru á veiðar Haraldur Krist- jánsson og Ýmir. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Farið verð- ur í heimsókn i félags- miðstöðina Vitatorg mið- vikudaginn 16. apríl kl. 14. Söngur, kaffi og dans. Uppl. og sætapant- anir hjá Rögnu í s. 555-0176 og 555-1020. Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Dagsferð á Skeiðarár- sand 19. apríl kl. 8.30 frá Risinu. Kvöldmatur á Kirkjubæjarklaustri. (Sálm. 116, 1.-2.) Farseðlar afhentir á skrifstofu félagsins. Færeyjaferð 24. júní. Staðfestingargjald þarf að greiða fyrir 25. apríl. Skráning í báðar ferðir á skrifstofu. Húnvetningafélagið verður með félagsvist í dag i Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 og hefst kl. 14. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund mánudaginn 14. apríl kl. 20 í safnaðarsal. Bryn- hildur Briem næringar- fræðingur talar um hollt mataræði. Kvenfélag Grensás- sóknar verður með fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 14. apríl kl. 20. Upplestur, gaman- mál, kaffíveitingar o.fl. Gestir velkomnir. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði. Dvalið verður á Hótel Örk dag- ana 11.-15. maí. Ferð til Akureyrar 6.-9. júní. Uppl. gefur Ninna í s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 milli kl. 18 og 19 virka daga. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Af- mæiisfundur verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl kl. 20 í Höllu- búð, Sóltúni 20. Góð skemmtiatriði og matur. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- smiðstöð húmanista, Blönduhltð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 15. apríl frá kl. 11. Leikfimi,_léttur máls- verður. Sr. Árni Pálsson kemur í heimsókn. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Kópavogskirkja. Opið hús hjá Vinafélagi Kópa- vogskirkju mánudaginn 14: apríl kl. 20.30. Keflavíkurkirkja: Sjálfsstyrkingarnámske- ið kvenna í Kirkjulundi kl. 20-23 í umsjá Höllu Jónsdóttur, fræðslufull-<L~ trúa þjóðkirkjunnar. Egilsstaðakirkja. Kyrrðarstund mánudag kl. 18. SPURTER. . . Iíslendingur varð í öðru sæti í borgarstjórnarkosningum í Nuuk í Grænlandi í vikunni og verð- ur varaborgarstjóri í næstu borgar- stjórn. Hún stefnir nú á framboð þegar kosið verður til landstjómar- innar eftir tvö ár. Hvað heitir konan? 2Úrslit réðust í keppninni um íslandsmeistaratitilinn í hand- bolta kvenna í æsispennandi, tví- framlengdum úrslitaleik á miðviku- dag. Hvaða lið varð íslandsmeistari? 3Þekktur breskur tónlistarmað- ur, sem var driffjöður hljóm- sveitarinnar Police, kemur til íslands til tónleikahalds í júní. Hvert er lista- mannsnafn mannsins? 4íslensk óperusöngkona hefur gert tveggja ára samning við óperuna í Frankfurt, sem sögð er vera í fremstu röð. Söngkonan var á samningi við óperuna í Vín fyrir nokkrum árum og hefur verið laus- ráðin við ýmis óperuhús undanfarið. Hvað heitir hún? 5Hvað merkir orðtakið að ganga á lagið? ©Eitt þekktasta Ijóðskáld Bandaríkjamanna á þessari öld lést í liðinni viku. Maður þessi var í fararbroddi hinnar svokölluðu beat- kynslóðar ásamt Jack Kerouac og William Burroughs. „Howl“ nefnist hans frægasta ljóð. Maðurinn sést hér á mynd. Hvað hét hann? 7 Hver orti? Mjög erumk tregt tungu að hræra eða loftvægi Ijóðpundara. 8Danir og Kínveijar eru komnir í hár saman vegna þess að hinir fyrrnefndu hafa lagt fram til-u*__ lögu hjá Sameinuðu þjóðunum um að hinir síðarnefndu verði fordæmd- ir. Fyrir hvað vilja Danir gagnrýna Kínveija? 9Fyrir hvað er Belginn Adolphe Sax, sem uppi var á síðustu öld, frægur? •ujoqxBS ^suujau uias ‘uæjyo^qjnjsKiquiiviu J8o U9J9XUS |«(>aiu y jih| ‘piiiia^ nja uuuq qia iuos ‘ijæjp^ftq ipupiuis uuuh j Bivuinpuijj^JUiiBui punjsy *8 *uossuijjJ8u||W>|s 'L •SjoqsuiQ uajiy *9 *jáu j sjoaijuio npq^i uijioa jos ujæj ‘sjOAquio juiossjviuupim^ jos u^u ‘jn>jojj upo jnSuoiív ^sbjoJ8 q\ ‘g •jjttVpuSiug upjjj J810AUUUH *J8u;is •£ •ju>jnuH 'Z ’JrH9Pspunuipn9 uj9q • |, MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,^_, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:*^ MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.