Morgunblaðið - 12.04.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.04.1997, Blaðsíða 55
"} MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 55 4 I 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 I < i i < < < < < < < < < < i i FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/Árni Emil Bjarnason YFIRMENN fyrirtækisins tóku nokkur létt spor með Magnúsi Scheving. Frá vinstri, Gunnar Guð- jónsson, Cecilía Magnúsdóttir, Snorri Már Snorrason, Magnús Scheving, Hermann Þór Snorrason og Stefán L. Aðalsteinsson. Arshátíð Kassagerðarinnar ► ÁRSHÁTÍÐ Starfsmannafé- lags Kassagerðarinnar fór fram um síðustu helgi í Sunnusal Hótel Sögu. Þetta var fyrsta árshátíð félagsins eftir ISO 9001 vottun þess og jafnframt 65 ára afmælishátið fyrirtækisins. Árs- hátíðin var vel sótt og tókst með miklum ágætum. Á meðal skemmtiatriða var meðal annars hljóðfærasláttur Kassabandsins og Magnús Sche- ving kom fram og skemmti. Hljómsveitin Saga Class lék síð- an fyrir dansi fram á nótt. VEITTAR voru ýmsar viðurkenningar. Hér fær Hrafn Davíðsson verðlaun fyrir bestu hárgreiðsluna. ÞÓRÐUR Björnsson og Hall- fríður Jónasdóttir dönsuðu af kappi. Tvífarar með rytju- legan hökutopp Cusack og Driver á frum- sýningu LEIKKONAN Minnie Driver og leikarinn John Cusack, aðalleikarar myndarinnar „Grosse Pointe Blank“ sjást hér við komuna á frumsýn- ingu myndarinnar í Holly- wood í vikunni. Myndin fjallar um leigumorðingja sem kem- ur til heimabæjar síns til að vera viðstaddur 10 ára út- skriftarafmæli úr mennta- skóla. LEIKARARNIR Skeet Ulrich og Jonny Depp þykja ekki bara ómót- stæðilega flottir heldur sláandi lík- ir. Skeet, sem er að stíga sín fyrstu skref í átt að frægð og frama, er orðinn hundleiður á að vera ruglað saman við Depp og segir líkinguna alveg út í hött. „Við erum báðir með rytjulegan hökutopp og þung- lyndislegt yfirbragð," segir hann, „en þar með er upptalið það sem er líkt með okkur. Ju, annars, hugs- anlega hárið.“ Til að kanna sannleiksgildi þess- ara orða bar blaðamaður tímaritsins People saman nokkur atriði úr lífi strákanna og fann út að hvort sem Skeet líkar betur eða verr eiga þeir Depp fleira sameiginlegt en útlitið. Foreldra beggja skildu þegar þeir voru ungir að árum og gelgjuskeið- ið reyndist þeim báðum erfitt. Hvor- ugur eignaðist kærustu í gaggó og þeim leiddist námið ósegjanlega. Skeet óskaði sér þess helst sem unglingur að vera John Denver „af öllum mönnum“, og Depp viður- kenndi feimnislega í blaðaviðtali að hann hljómaði eins og John Denver þegar hann segðist stefna að því fyrst og fremst að öðlast hugarró. Þá hafa þeir hafa báðir viður- kennt í viðtölum að vera hrekkjótt- ir og hafa verið staðnir að því á almannafæri að kasta af sér vatni. Hvort þessi upptalning sannar orð Skeets skal ósagt látið en óneit- anlega er upptalningin frekar al- menns eðlis, að Denver-þættinum frátöldum þó, og væntanlega marg- ir sem gætu skrifað undir lýsing- una. Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar frábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik firá kl. 23.30 til kl. 3. Allabaddarj Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal. Raggi Bjama og Stefán Jökulsson alltaf hressir á Mímisbar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.