Morgunblaðið - 24.05.1997, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FERMIIMGAR 25. MAÍ
Þingmenn Alþýðubandalags
með vorþing í 3 kjördæmum
Ferming í Vestmannaeyja-
prestakalli kl. 14. Prestar sr.
Bjarni Karlsson og sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir. Fermd
verða:
Bjarni Rúnar Einarsson,
Áshamri 12.
Bjarný Þorvarðardóttir,
Bröttugötu 5.
Eygló Egilsdóttir,
Heiðartúni 2.
Gústaf Kristjánsson
Heiðartúni 4.
Irena Þórarinsdóttir,
Bröttugötu 16.
Jóhann Magni Jóhannsson,
Hólagötu 38.
Jónas Þórir Gunnarsson,
Foldahrauni 31.
Kári Kristján Kristjánsson,
Heiðartúni 4.
Kristinn Jónatansson,
Kirkjuvegi 84.
Kristín Hartmannsdóttir,
Breiðabliksvegi 5.
Marsibil Anna Jóhannsdóttir,
Kirkjuvegi 53.
Matthías Þór Rafnkelsson,
Hrauntúni 7.
Rakel Rut Stefánsdóttir,
Vestmannabraut 71.
Sigurður Haukur Einarsson,
Áshamri 9.
Sæþór Gunnarsson,
Strembugötu 18.
Tanja Rut Ásgeirsdóttir,
Höfðavegi 43.
Thelma Ýr Tómasdóttir,
Dverghamri 40.
Víkingur Másson,
Hásteinsvegi 37.
Fermingar í Hellnakirkju, Ingj-
aldshólspresjtakalli, kl. 15.
Prestur sr. Olafur Jens Sigurðs-
son. Fermdur verður:
Pétur Pétursson,
Staðarbakka, Arnarstapa.
Fermingar í Hövik-kirkju í Ósló
kl. 14. Fermd verða:
Björn Ragnar Bjömsson,
Vardehemsv. 20a,
1088 Oslo.
Kristján Jóh. Steinarsson,
Lindebergsaasen 30a,
1068 Oslo.
Steinunn Guðmundsdóttir,
Högaasv. 45,
1352 Kolsaas.
innlent
Kvikmyndir
í Norræna
húsinu
KVIKMYND ASÝNIN GAR fyrir
börn og unglinga eru alla sunnu-
daga kl. 14 í Norræna húsinu. Á
sunnudaginn kemur verður danska
bama- og fjölskyldumyndin „Den
store badedag" sýnd.
Myndin fjallar um Gúsaf Adólf
sem er 7 ára snáði er elst upp í
verkamannafjölskyldu í Kaup-
mannahöfn í lok 4. áratugarins.
Hann pabbi hans er ekkert fyrir
strandferðir þvi hann álítur að sólin
brenni húðina og vatnið í sjónum
sé kalt. Mamma hans Svea er á
öðru máli og er mikið fyrir útiver-
una.
Myndin, sem er fyrir alla fjöl-
skylduna, er með dönsku tali og er
byggð á sögu eftir Ole Lund Kirke-
gaard. Myndin er 90 mín. að lengd.
Allir velkomnir og aðgangur er
ókeypis.
ÞINGMENN Alþýðubandalagsins og
óháðra halda vorþing í þremur kjör-
dæmum landsins á næstu vikum.
Farið verður í heimsókn á vinnu-
staði, félagasamtök verða sótt heim
og sveitarstjórnir auk þess sem
haldnir verða stjómmálafundir og
félagsfundir með flokkfélögum á
stöðunum. Alls verða heimsóttir um
20 þéttbýlisstaðir í þessum kjör-
dæmum auk fjölda staða í dreifbýli.
Vorþingin verða auglýst á hveijum
stað og í fjölmiðlum en starfsáætlun
vorþinganna lítur þannig út í megin-
dráttum, samkvæmt fréttatilkynn-
ingu.
26. maí munu þær Margrét Frí-
mannsdóttir og Bryndís Hlöðvers-
dóttir sækja Borgnesinga heim
ásamt Jóhanni Ársælssyni, formanni
framkvæmdastjórnar Álþýðubanda-
lagsins. 27. maí munu þær Bryndís
og Margrét heimsækja Hvolsvöll og
Hellu. 28. maí verða Margrét, Svav-
ar Gestsson og Sigríður Jóhannes-
dóttir á Eyrarbakka og í Þorláks-
höfn. 29. maí verða þau Margrét,
Sigríður og Ragnar Arnalds í Hvera-
gerði. 2. júní verða Margrét og Ög-
mundur Jónasson í Vík og í Kirkju-
bæjarklaustri. 3. júní verða Svavar
Gestsson, Kristinn H. Gunnarsson
og Sigríður Jóhannesdóttir í ísa-
fjarðarbæ með vinnustaðaheimsókn-
ir og fund sem verður auglýstur
sérstaklega. 4. júní verða þau áfram
á sama svæði. 4. júní verða Stejn-
grímur J. Sigfússon og Jóhann Ár-
sælsson í Stykkishólmi og Grundar-
firði. 5. júní hefst einnig heimsókn
til Vestmannaeyja. Þar verða Mar-
grét Frímannsdóttir, Svavar Gests-
son og Bryndís Hlöðversdóttir í
heimsóknum á vinnustöðum, fundur
verður þá um kvöldið og daginn etir
verður farið á fleiri vinnustaði. 8.
júní verða þau Kristinn H. Gunnars-
son og Margrét Frímannsdóttir á
Patreksfirði með vinnustaðaheim-
sóknir og fundi. 16. júní lýkur svo
þessum vorþingum Alþýðubanda-
lagsins og óháðra með almennum
fundi á Akranesi um kvöldið en að
deginum verður m.a. farið á vinnu-
staði. Þar verða Margrét, Svavar og
Jóhann Ársælsson.
ATVIIMIMU-
AUGLÝ5INGAR
Höfn í Hornafirði
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu
á blaðinu.
Upplýsingar í síma 569 1344.
Dönskukennari
Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsireftir
dönskukennara næsta skólaár.
Upplýsingar í símum 486 1156 og 486 1121.
ÝMISLEGT
ESB-styrkir
til tungumálakennara
Vegna aukafjárveitingar í LINGUA geta tungu-
málakennarar grunn- og framhaldsskóla sótt
um styrki fyrir 1. júní nk. til að sækja tungu-
málanámskeið í ESB-löndum.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá
landsskrifstofu SÓKRATESAR, sími 525 5853,
e-mail: rz@rhi.hi.is
UPPBOQ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins, Hafnarbraut
36, 780 Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Akurey SF 52, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson, gerðarbeiðandi Spari-
sjóðurinn í Keflavík, 29. maí 1997 kl. 14.20.
Bjarnarhóll 4, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, 29. mai 1997 kl. 14.30.
Bjarnarhóll 7, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, 29. maí 1997 kl. 14.40.
Hæðargarður 10, þingl. eig. Margrét Herdís Einarsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
Kaupfélag Skagfirðinga, sýslumaðurinn á Höfn og íslandsbanki hf.,
29. maí 1997 kl. 13.50.
Jöklasel, veitingahús á leigulóð í landi Kálfafells, þingl. eig. Jöklaferðii
hf., gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, 29. maí 1997
kl. 15.30.
Kyljuholt, þingl. eig. Bjarni Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaður-
inn á Höfn, 29. maí 1997 kl. 14.10.
Sauðanes, Nesjum, þingl. eig. Kristinn Pétursson, Rósa Benónýsdóttir
og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands,
29. maí 1997 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
23. maí 1997.
TILKYIMNINGAR
Atkvæðagreiðsla utan
kjörfundar
vegna sameiningarkosninga í júní 1997 er haf-
in og fer fram á skrifstofu embættisins í Skóg-
arhlíð 6 frá 9.30-12.00 og 13.00-15.30 virka
daga.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
TILBQÐ / UTBOEJ
TIL
S 0 L U <«
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 27. maí 1997 kl. 13— •16 i porti bak við skrifstofu
vora að Borgartúni 7 og víðar. 1 stk. Toyota Landcruiser 4x4 dísel 1985
4 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1989-91
1 stk. Toyota Hi Lux Duble cab 4x4 dísel 1990
1 stk. Mitsubishi L-300 4x2 bensín 1988
1 stk. Toyota Hi Ace (skemmdur) 4x4 dísel 1991
1 stk. Chevrolet pick up m/húsi. 4x4 bensin 1982
5 stk. Daihatsu Charade bensín 1990-91
1 stk. Volkswagen Polo bensín 1992
1 stk. Lada station bensin 1987
1 stk. Isuzu NKR vöruflutningabifr.
með kassa og lyftu dísel 1997
1 stk. Mercedes Benz 2233/39 með
palli og krana dísel 1986
1 stk. vélsleði Skí doo bensín 1982
1 stk. vélsleði Artic cat EXT
(skemmdur) bensín 1993
2 stk. Mercury utanborðsmótorar 25
Hp m/handstarti bensln
3 stk. Mariner utanborðsmótorar 30
Hp m/rafstarti bensin
1978
1979
1982
1974
1973
1978
1978
1 stk. rakatæki Norðmann AT 1534
með rakastiili.
Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi
1 stk. veghefill A Barford S700 með
framtönn og snjóvæng. 6x6 dísel
Til sýnis hjá Vegagerðinni á ísafirði:
1 stk. veghefill A Barford S700 með
framtönn og snjóvæng. 6x6 dísel
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri:
1 stk. veghefill Champion 740A 6x4 dísel
1 stk. vinnuskúr (forstofa 8,6 m2)
1 stk. íbúðarskúr (11,5 m2)
1 stk. íbúðarskúr (14,4 m2)
2 stk. snyrtingar (11,5 m2)
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Þórshöfn:
1 stk. ibúðarskúr (11,5 m2)
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl.
16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna
tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
(ATH. Inngangur í port frá Steintúni.)
VjOf RÍKISKAUP
Ú t b o & % k i I a á r a n g r i I
BORGAR TÚNI 7, 105 RE YKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Brifasími 562-6739-Netfang: rikiskaupQrikiskaup.is
LISTMUNAUPPBOB
Bókauppboð
verður haldið á Sólon íslandus sunnudaginn
25. maí kl. 13.00. Bækurnar verða til sýnis á
uppboðsstað sama dag kl. 9.30—13.00.
Bókaskrár liggja frammi í Bókavörðunni,
á Sólon íslandusi og í Þjóðarbókhlöðunni.
^SrmrÚamar
L I I t I I I - IUIII
Aðalstræti 9, 2. hæð, s. 565 4360 og 897 6933.
ATVINNUHÚSNÆB
Til leigu
Til leigu er 850 m2 iðnaðar- eða lagerpláss við
Fellsmúla. Góðar innkeyrsludyr í götuhæð.
Lofthæð 3,20 m.
Upplýsingar í síma 568 1011 á skrifstofutíma.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
FERDAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 25. maí
kl. 10.30:
Hengilssvæðið, 1. áfangi
afmælisgöngu.
Folaldadalir—Jórugil —
Nesjaskógur.
Gengnir verða 7 áfangar, 10 km i
senn, í tilefni 70 ára afmælis
Ferðafélagsins, 1 km fyrir hvert
ár. Afmælisverð: 1.000 kr. Brott-
för frá BS(, austanmegin, og
Mörkinni 6. Eignist fræðsluritið
nýja um Hengilssvæðið.
Dagsferðir
Sunnudaginn 25. maf.
Fjallasyrpan, 2. áfangi.
Gengið verður á Ingólfsfjall.
Verð kr. 1.500.
Brottförfrá BSf kl. 10.30.
Sunnudaginn 25. maí.
Árganga. Gengið niður með
Ölfusá. Verð kr. 1.500.
Brottför frá BSf kl. 10.30.
OBftHá’l
OPIÐ HÚS
Laugardagskvöld kl. 20:30
Steinunn Friðgeirsdóttir:
Er þörf fyrir
trúarbrögð?
Kaffl og veltlngar
Alfabakka 12, 2. hœð
KEFAS
KRISTH) SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi
Sumarmót
Dagana 23.-25. maí verður
sumarmót í Hlíðardalsskóla.
Almenn samkoma fellur því niður.
Allir velkomnir.
DULSPEKI
Skyggnilýsingarfundur
á Akranesi
Miðlarnir Bjarni Kristjánsson og
Skúli Lórenzson verða með
skyggnilýsingarfund I Rein á
Akranesi sunnudaginn 25. mai
kl. 20.30. Aðgangseyrir kr. 1.000.