Morgunblaðið - 24.05.1997, Side 54

Morgunblaðið - 24.05.1997, Side 54
54 LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ C|p ÞJÓBLEIKHÚSIB sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Fim. 29/5 næst síðasta sýning — fim. 5/6 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið 4/6 örfá sæti laus — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 örfá sæti laus — lau. 14/6 örfá sæti laus — sun. 15/6 — fim. 19/6. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. 3. sýn. í kvöld lau. 24/5 — 4. sýn. þri. 27/5. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins“ — Leikfélag Selfoss sýnir SMÁBORGARABRÚÐKAUP eftir Bertholt Brecht í leikstjóm Viðars Eggertssonar sun. 25/5 kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning. LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS - NEMENDASÝNING ( dag, 24/5, kl. 14.00. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Á morgun sun. uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 nokkur sæti laus — lau. 14/6 nokkur sæti laus — sun. 15/6 nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið sunnudag 25/5 GESTASÝNINGAR ÞJÓÐAR - BRÚÐULEIKHÚSS SLÓVANÍU í LJÚBLAJANA Kl. 11.00 KÖTTUR KATTARSON eftir Hallveigu Thoriacius/Svetlönu Makarovtsj Kl. 17.00 STÖKKMÚS eftir Svetlönu Makarovtsj Miðaverð kr. 800 — aðeins þessar tvær sýningar. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100ÁRA AFMÆLI Athugið að miðar eru seldir á hálfvirði síð- ustu klukkustund fyrir sýningu KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í samvinnu við Caput-hópinn sýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Greenall, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. 2. sýning I kvöld 24/5,3. sýning fös. 30/5, 4. sýning sun. 1/6. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. Lau. 31/5, kl. 19.15. ALLRA SÍÐASTA SÝNINQ. Litla svið kl. 20.00: KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. í kvöld 24/5, örfá sæti laus. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 30/5, aukasýning, örfá sæti laus. fös. 30/5, miðnætursýning, kl. 23.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSiNS - V® ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sfmi 568 8000 Fax 568 0383 Hún vtildi skartgripi frá Silfurhúðinni /Qs SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - © öperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Hector Berlioz: Beatrice og Benedikt Bein útsending frá Toronto I aðalhlutverkum: Jane Gilbert, Gordon Gietz, Nancy Allan Lundy, Steven Page, Anita Krause, John Hancock og Francois Loup. Kór og hljómsveit Kanadísku óperunnar. Richard Bradshaw stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is lau. 24/5 kl. 20.30, 80. sýn. fös. 30/5 kl. 20,30. Síðustu sýningar. Miðasala I herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. LAUFÁSVEGI22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU h'aííilúhhnsiiV Vesturgötu 3 | I HLAÐVARPANUM HLJOMSVEITIN RUSSIBANAF Dansleikur meö dýrindis kvöld- veröi endurtekinn, vegna fjölda áskoranna, í kvöld, 24/5, kl. 20.00 LJÚFFENG FISKISÚPA 0G SÚKKULAÐITERTA NKMSALA OPINÍ DflGMLU 14 OG17 MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN ÍSÍMA 551 9055 FÓLK í FRÉTTUM Ljóða- og smásagna- keppni Tónabæjar ►FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tóna- bær stendur árlega fyrir ljóð- og smásagnakeppni meðal ungl- inga úr þeim skólum sem sækja félagsmiðstöðina. Nú var hún haldin í sjötta skipti og þótti þátttaka mjög góð. Tilgangur keppninnar er að auka áhuga unglinga á skrifum. Alls bárust 180 ljóð og 80 smásögur í keppnina og hlutu sigurvegarar vegleg bókaverð- laun frá Máli og menningu, Ið- unni og Vöku—Helgafelli. Dóm- nefnd skipuðu Gerður Kristný, Kristján B. Jónasson og Guð- mundur Andri Thorsson. Friðgeir Einarsson úr Lauga- lækjarskóla hlaut fyrstu verð- laun fyrir smásögu sína Búk- LEIKFÉLAG AKUREYRAR í lcvöld lau., sun. 25/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Allra sfðustu sýningar. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánu- daga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. íDagwr-Ctnmttt - bu.su Umi digðiuji! Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 25. maí kl. 14, uppsett, lau. 31. maí kl. 15. S'ðustu sýningar. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐ8ÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld 24. maí kl. 20, örfá sæti laus. lau. 31. maí kl. 23.30. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. hfjóðalistaniaðurinn Böðvar. í öðru sæti varð Þórdís Helga Snæland úr Æfingaskóla Kenn- araháskólans fyrir smásöguna Hárflækju. I þriðja sæti höfnuðu Haukur Hrafn Þorsteinsson og Bergur E. Benediktsson úr Hlíðaskóla fyrir Hráan lauk. Kristín Eiríksdóttir úr Hlíða- FRIÐGEIR Einarsson hlaut fyrstu verðlaun í smásagna- keppninni. skóla sigraði í ljóðakeppninni með ljóðinu Svona er raunveru- leikinn harður og í öðru sæti varð Ylfa Kristín Arnadóttir úr Hvassaleitisskóla. Framlag hennar var ljóðið Tómatsósa. I þriðja sæti lenti Kristrún Helga Hafþórsdóttir úr Hvassaleitis- skóla með ljóðið Leyndardómur. KRISTÍN Eiríksdóttir sigraði í ljóðakeppninni. í dag, 24. maí, kl. 13.00 Málþing um myndlist í stofu 101 Odda. í dag, 24. maí, kl. 17.00 Orgel Jean Guillou organisti St. Eustache- kirkjunnar í París, tónleikar í Hallgrímskirkju. Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020,___________________________________ KIRKJI/U5TAHATIÐ '97 GLEPILEIKUR EFTIR ARNA IB5EN 5. sýn. í kvöld, 24/5, nokkur sæti laus 6. sýn. fös. 30/5 7. sýn. lau. 31/5. Sýningar hefjast kl. 20.00 MIOtSALA í SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN ii fyrir og eftir - Amerískar fléttimottur Lokað á laugardögum í júní VIRHA Mörkinrti 3, s. 568 7477

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.