Morgunblaðið - 24.05.1997, Page 55

Morgunblaðið - 24.05.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM — KAFFIÐ rann ljúflega niður við diliandi tónlist þeirra Þorgríms, Sigmundar, Ingi- bjargar Sveinsdóttur, Einars og Benedikts. Kátir og hressir gleðigjafar ► STARFSMENN Morgunblaðs- ins fengu nýlega góða heimsókn hóps eldri borgara sem kallar sig Tónhornið. Hópurinn hittist reglulega í Gerðubergi og stillir saman hljóðfærin, sem eru nikk- ur, munnhörpur, gítarar og trommur. Átta manns skipa Tón- hornið, og fer fjölgandi, að iögn þeirra fimm sem sóttu Morgun- biaðið heim. „Við förum á milli vinnustaða, félagsmiðstöðva og dagheimila og spilum fyrir fólk í dagsins önn,“ segja þau. „Það gefur okkur svo mikið að spila saman og þá er ekki síður gefandi hvað fólk, og þá sérstaklega gamla fólkið, er þakklátt og ánægt þegar við kom- um. Það er engin ástæða til að láta sér leiðast þó aldurinn færist yfir, lífíð heldur áfram að vera skemmtilegt," sögðu fimmmenn- ingarnir kátu. Smekkleg hárgreiðsla ►ROBERT Urich, sjónvarpsleik- arinn góðkunni, er nú að jafna sig eftir baráttu við krabbamein. Hann er því frekar stutthærður á myndinni, sem tekin var á fjáröfl- unarsamkomu til styrktar baráttu gegn krabbamcini í konum. Með honum er Candice Bergen, hverr- ar eiginmaður, Louis Malle, lést úr krabbameini fyrir tveimur árum. Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar frábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik frá kl. 23.30 tU kl. 3. Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal, Allra síðasta sýning fyrir sumarfrí. Raggi Bjama og Stefan Jökulsson alltaf hressir á Mímisbar Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Söngvarar: Signý Sæmundsdóttir Ingveldur G. Ólafsdóttir Loftur Erlingsson 1 Líbrettó: Sigurður Páls Hljómsveitarstjóri Guðmundur Et Leikstjórn: Kristín Jóhanr son nilsson tesdóttir Moonlight Opera Company í samstarfi við Þjóðleikhúsið kynnir: ■ ffl m K ii 1 mm | ÓPERA U M EILÍFA ÁST Frumsýning mið. 21. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus ATHUGIÐ! aðeins þessar fjórar sýningar Önnur sýning fös. 23. maí kl: 20:00 Þriðja sýning lau. 24. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus Lokasýning þri. 27. maí kl: 20:00 Miðasala í Þjóðleikhúsinu sími 551 1200 Strandgötu 55 Hafnarfirði Sími 565 1213 & 565 1890 . HALTU MÉR FAST • ULLA JÓNS • KDMU ENGIN SKIP í DAG? • DRAUMAPRIKSIHN • BIÚS í G * EiNBÚtNN • KOMDU í PARTÝ . Jl SYNMG I KVOLD Söngbok Ma<jiúsar Eirikssonar Brunaliðslög, Mannakornslög, og fleíri lög i flulningi þjóðkunnra söngvara I - Notið tœkifarið - Siðustu sýningar! Stórkostteg sýning - sem enginn mó missa af! Tónlistarstjórn: Gannar Þórðarson - ósamt stórhljómsvelt slnnl. Sviðuetnlng: BJörn Q. BJðrnsson. - Kynnir: Hcrmann Gunnarsson. Söngvarar: r.lagiitis Eiriksson. Pálmi Ónnnarsson. Blen Krístjánsdótlir, iris Guðmumlsdóttir. Bjarni Arason. Húsið opnar kl.19:00. Matargestir, vinsamlega mætið tímanlega. Sýningin hefst stundvíslega kl. 22:00. Verð með kvöldverði kr. 4J900, verð án kvöltjverðar kr. 2200. Verð á dansleik er kr. 1.000. Miðasala og borðapantanir daglega kl. 13-17 á Hótel Islandi. XarrýlógutS austurlensk fisfcisúpa. Jjeilsteifitur lambavöthi meðJylltum jaröeplum, smjórsteiktu grœnmeti oq CMadeira piparsósu. Súkklaðikjúpuð pera oq sérrí-ís. Hóm jgEHP hmomsveitin Sími 568-7111 REYKJAVÍKURBLÚS • H1N EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA ÞIG ENN • HUDSON BAY • GLEÐIBANKINN • UTU SYSTIR .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.