Morgunblaðið - 24.05.1997, Side 63

Morgunblaðið - 24.05.1997, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 63 DAGBÓK VEÐUR VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt i/eðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 8 rigning 9 alskýjað 10 skýjað 13 skýjað 8 skúr Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló þoka súld á síð.klst. skýjað skúr 11 skýjað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm “C Veður 15 skýjað 12 hálfskýjað 15 skýjað 18 skýjað 21 skýjað 21 skýjað 24 léttskýjað 21 léttskýjað 28 léttskýjað 22 léttskýjað Stokkhólmur 11 skýjað Winnipeg 8 alskýjað Helsinki 10 skýiað Montreal 11 heiðskírt Dublin 12 léttskýjað Halifax 6 skýjað Glasgow 12 hálfskýjað New York 12 léttskýjað London 14 skýjað Washington 13 léttskýjað París 17 hálfskýjað Orlando 23 léttskýjað Amsteidam 13 léttskýjað Chicago 10 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 24.MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.34 0,3 7.32 3,7 13.42 0,3 19.45 4,0 3.43 13.20 23.00 2.55 (SAFJÖRÐUR 3.41 0,1 9.22 1,9 15.43 0,1 21.48 2,1 3.17 13.28 23.43 3.03 SIGLUFJÖRÐUR 5.49 0,0 12.15 1,1 18.02 0,1 2.57 13.08 23.23 3.39 DJÚPIVOGUR 4.38 1,9 10.45 0,2 17.04 2,2 23.24 0,3 3.15 12.52 22.32 2.26 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjðru jU * * * * 'rj c * é * * l,IK, ;i J l - \9 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning * Slydda Snjókoma SJ Él Skúrir % ikúrir | Slydduél I ?ÉI ^ Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstíg. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR I DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Smá skúrir vestanlands en bjart veður austanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast austantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi lítur út fyrir fremur hæga suðvestlæga átt með lítilsháttar vætu suðvestan- og vestanlands. Á Norðurlandi, austan- og suðaustanlands verðu bjart að mestu og þar hlýnar talsvert frá því sem verið hefur. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafí fer norðaustur og sú við Labrador fylgir í kjölfarið. Hæðin fyrir austan land fjariægist. gWgygunftltofrifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 vangi, 4 vistir, 7 skil eftir, 8 gler, 9 lærði, 11 úrkoma, 13 augnhár, 14 hugaði, 15 svengd, 17 klúryrði, 20 elska, 22 heiðarleg, 23 svarar, 24 fugl, 25 muldra. LÓÐRÉTT: 1 þekur, 2 erting, 3 lík- amshlutinn, 4 lögun, 5 stjórnar, 6 sér eftir, 10 ávöxtur, 12 veiðarfæri, 13 tjara, 15 fjaður- mögnuð, 16 ganga, 18 börðu, 19 biika, 20 smá- alda, 21 boli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 svipþunga, 8 kollu, 9 dolla, 10 sóa, 11 klaki, 13 reika, 15 balls, 18 hlass, 21 púl, 22 fetta, 23 urtan, 24 blygðunar. Lóðrétt: 2 vilpa, 3 pausi, 4 undar, 5 galti, 6 skók, 7 baga, 12 kál, 14 ell, 15 bófí, 16 lítil, 17 spaug, 18 hlutu, 19 aftra, 20 sund. í dag er laugardagur 24. maí, 144. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Takið við hjálmi hjálp- ræðisins og sverði andans, sem er Guðs orð. (Et. 6, 17.) Félag harmonikkuunn- enda heldur dansleik í Hreyfilshúsinu í kvöld og er húsið opnað kl. 21. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund sinn í sumarhúsi félagsins í Skorradal í dag kl. 14. Kaffiveiting- ar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom norski báturinn Torida og fór samdægurs. Þá kom ol- íuskipið Gonio sem fer út í dag. Hanswall fór í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt kom Strong Icelander og fer í dag. Orlik kom í gærmorgun. Santa Isabelle og Nichne Volchskiy fóru í gærkvöldi. Fréttir Viðey. í dag kl. 10 verð- ur farið með Viðeyjar- ferjunni úr Sundahöfn í morgungöngu um Suð- austureyna. Fyrst verður gengið austur í Viðeyjar- skóla og skoðuð ljós- myndasýningin, sem þar er, en síðan um suður- ströndina heim að Stofu aftur. Gangan tekur um tvo tfma, þannig að kom- ið verður í land aftur um kl. 12. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Föstudaginn 30. maí opnar Jón Jónsson mál- verkasýningu kl. 15. M.a. syngur kór SVR, Gerðubergskór, Tón- hornsfélagar leika nokk- ur lög. Hægt verður að dansa og eru allir vel- komnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Danskennsla Sigvalda í Risinu kl. 10 fyrir lengra komna og kl. 11.30 fyrir byijendur. Fundur verður í Risinu miðvikudaginn 28. maí kl. 17 með ferðafélögum í Snæfells- og Vest- fjarðaferð 9.-14 júní. Margrét Thoroddsen verður til viðtals á þriðju- dag um réttindi fólks til eftirlauna. Panta þarf viðtal í s. 552-8812. Dalbraut 18-20. Handa- vinnusýning á morgun föstudag og laugardag kl. 13-17. Jafnframt sýna íbúar áður unnin málverk og fleiri muni. Kaffisala. Seljahlíð. Vorsýning á handverki íbúa Seljahlíð- ar hefst í dag kl. 14-17 og stendur yfir á sama tíma á morgun sunnudag og á mánudag. Furugerði 1. Á morgun verður farið á handa- vinnusýningar í Norður- brún og Hvassaleiti kl. 13.30. Uppl. í síma 553-6040. Félag breiðfirskra kvenna fer í sína árlegu vorferð á Skeiðarársand laugardaginn 31. mai kl. 8. Uppl. í s. 554-1531 og 553-6034 eftir kl. 18. SVDK í Reykjavík. Skráning í sumarferð sem farin verður 6.-8. júní stendur yfir hjá Haf- dísi í s. 562-1787 og Hörpu í s. 552-3581. Húmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í Blöndu- hlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð i kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40. Allir velkomnir. Paravist mánudaga kl. 20. < Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Sumarmót verður haldið um helgina^- í Hlíðardalsskóla og því fellur almenn samkoma niður í dag. SPURT ER . . . IFyrir 50 árum var Evrópa í rústum eftir heimsstyijöldina síðari. Bandaríkjamenn brugðu þá á það ráð að veita aðstoð. Þáverandi utanríkisráðherra, sem hér sést á mynd, greindi frá þeirri fyrirætlan í ræðu við skólaslit í Harvard-háskóla 5. júní 1947 og er áætlunin kennd við hann. Hvað hét ráðherrann og hvað nefnist áætlunin? íslenska landsliðið í handknatt- leik kom rækilega á óvart með sigri á Júgóslavíu á heimsmeistara- mótinu í handbolta, sem nú er hald- ið í Japan. Þorbimi Jenssyni, þjálf- ara liðsins, hefur verið hælt fyrir frammistöðu sína, en aðstoðarmaður hans á einnig heiður skilinn. Hvað heitir aðstoðarþjálfari landsliðsins? 3Borís Jeltsín Rússlandsforseti rak á fimmtudag vamarmála- ráðherra sinn á þeirri forsendu að honum hefði ekki tekist að uppræta spillingu í hernum og hrinda af stað endurbótum. Vamarmálaráðherrann hlaut frægð þegar hann var hershöfð- ingi í rússneska innrásarliðinu í Afg- anistan, en nú niðurlæging hans al- ger. Hvað heitir maðurinn? „Við verðum að valda ykkur vonbrigðum strákar. Við kom- umst ekki hærra,“ sögðu íslensku fjallgöngumennirnir þrír þegar þeir náðu tindi Everest fyrstir íslendinga á miðvikudag. Hvað heita íslensku fjallgöngugarparnir? „Lítið verk og löðurmannlegt," sagði söguhetja í einni af Is- lendingasögunum og er einnig eftir honum haft: „Þetta er kalt verk og karlmannlegt." Hver mælti? Hvað merkir orðtakið að vera týndur og tröllum gefinn? Hver orti? Gott er að hætta hvetjum leik, þá hæst fram fer. Nú skal hafa sig á kreik. Vel sé þeim, sem veitti mér. 8Davíð Oddsson forsætisráð- herra heimsótti í vikunni Svía^’ og átti meðal annars viðræður við forsætisráðherra Svíþjóðar. Hvað heitir hann? 9Félagi úr hljómsveitinni Spice Girls kom hingað til lands í vik- unni. Hljómsveit þessi er skipuð fimm konum og nýtur hún fádæma vin- sælda. Þegar þær hittu Karl Breta- prins fyrir skömmu kom í ljós að hann vissi hvað hver þeirra hét. Hvað heitir sú, sem kom hingað til lands? S a HIV ‘6 'uossjaj muoo -g ■uossJn^aJ^*,', jniuij3iiBH 'L -JnpiUííaiS So .inpup'[S (n||0 paui) BJ3A py '9 'uosjBpunuisv jiwajg -g 'iiossnuSBiv jniujjSnuH So uossuugajs ‘H Juuig ‘uossjbiq ujgfg ■9 ‘Aouoipoa joSj ■£ -Aaiiauiiqv lujufg su°a 'Z ’puuaji uuúq piA uiuilpaiii-|[Bqsj«iv ja So [(uqsjuiv ‘3 aSjoag jaq uuhh ‘i MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,^ ' sérbiöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. ámánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.