Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 20
I 20 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ URVERINU Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðið , Hrefnustofninn 44.000 dýrum stærri en talið var Stofnunin er þrefalt stærri%n talið var VISINDANEFND Norður-Atlants- hafssjávarspendýraráðsins (NAMMCO) telur að hrefnustofn- inn í N-Atlantshafi sé nú um 78.000 dýr. Eldra mat á stofninum var upp á 28.000 dýr. Það er enn- fremur skoðun vísindanefndainnar að veiðar á hrefnu hafi ekki mikil áhrif á stofninn. Vísindanefndin kynnti stofn- stærðarmat sitt á ársfundi NAMMCO sem lauk í Færeyjum í gær. Samkvæmt nýlegum talning- um er hrefnustofninn nú um 72.000 dýr en fyrra mat á stofnin- um var 28.000 dýr. Sú talning fór fram árið 1995 og var skipulögð af NAMMCO. Amór Halldórsson, lögfræðingur sjávarútvegsráðu- neytisins og nýkjörin formaður NAMMCO, segir þessa aukningu einkum byggjast á betri talningar- aðferðum. Vísindanefndin hafi enn ekki skilað endanlegri skýrslu sinni Mánaðartilboð 1.06.97 - 01.07.97 sé um einn grindhvalastofn í N- Atlantshafi að ræða og innihaldi hann um 778.000 dýr og veiðar Færeyinga hafi því lítil áhrif. Arn- ór segir þessar niðurstöður ekki aðeins tryggja Færeyingum vís- Vísindanefndin hafi þó ; Cindalegan grunn til nýtingar á á fundinum að veiðar grindhval, heldur staðfesti einnig hiutverk NAMMCO í ráðgjafahlut- verki, samkvæmt 65. grein hafrétt- arsáttmálans. „Það kom fram á fundinum að menn telja að staða NAMMCO sé að strykjast og samtökin séu nú að verða alþjóðleg stofnun í skiln- ingi hafréttarsáttmálans. Það ligg- ur enn fyrir mikil vinna varðandi stofnstærðarmat en okkur voru kynntar niðurstöður talninga vís- indanefndarinnar á til dæmis sand- reyðar- og langreyðarstofnunum. Þá verður athyglisvert að fylgjast með niðurstöðum talninga á til dæmis hnúfubak en sá stofn er í örum vexti. í framtíðinni tel ég að menn verði nokkuð uppteknir af því að rannsaka hlutverk sjávarspendýra í fæðukeðjunni, með tilliti til afr- áns. Vísndanefndin var sérstak- lega beðin að kanna efnahagslegar afleiðingar þessa og fær til sam- starfs við sig sérfræðinga á sviði efnahagsmála. Þannig teljum við að sé að þokast í átt til nútíma stjórnunnar,“ segir Amór. um hrefnustofninn og vinni nú að ástandsmati stofnsins. Segir Amór að sú vinna felist einkum í því að kanna hvernig stofninn hafi brugð- ist við veiðum í fortíð og hvernig hann muni bregðast við veiðum í framtíð. upplýst myndu hafa lítil áhrif á stofninn í dag. „Endanlegar niðurstöður verða kynntar stjórnunarnefndinni sem er sá samráðsvettvangur sem við teljum okkur þurfa að hafa. Hún mun fjalla frekar um niður- stöður vísindanefndarinnar sem skilar lokaskýrslunni innan nokk- urra mánaða," segir Arnór. Grindhvalaveiðar Færeyinga taldar sjálfbærar Á fundinum var ennfremur fjall- að um grindhvalaveiðar Færeyinga og var staðfest að veiðar þeirra eru sjálfbærar. Talið er að aðeins eru 20% af öllum mokkabollum. Hvíta stellið diskur 21 sm núfer. 000 áðurkr. 1.145 Mattarósin miniture-vasar nú kr. 590 áðurfer. 1.050 Vasar Bianca -20% 10 leispu við Faxafen - Suðurlandsbraut 52 Sími 553 6622 “ ■ Hjörti BRAut ™ — MC I JB DONALDS tur Nielsen SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur skipað nefnd til að móta áætlun til útbóta á öryggismálum sjómanna. Nefndinni er ætlað að skila tillögum sínum í haust. Stefnt að auknu öryggi sjómanna SAMGÖNGURAÐHERRA, Halldór Blöndal, hefur skipað nefnd, sem vinna á að mótun áætlunar til að auka öryggi sjómanna. Fyrirhugað er að gerð verði áætlun til nokkurra ára í senn líkt og gert hefur verið í umferðarmálum og verði þá tekið á ákveðnum þáttum ár hvert. Slys meðal sjómanna eru mjög tíð og hef- ur ekki dregið úr þeim síðustu árin. Formaður nefndarinnar er Guðmund- ur Hallvarðsson, alþingismaður. Ragnhildur Hjaltadóttir, skrif- stofustjóri í samgönguráðuneytinu, segir að miklar vonir séu bundnar starf þessarar nefndar. Nú sé verið að hefja gerð áætlunar í öryggismál- um sjómanna með það að markmiði að fækka sjóslysum með úrbótum í öryggismáium og ákveðnum úrbót- um, sem eigi að vinna að á því tíma- bili, sem áætlunin nái til. Þá sé nefndinni einnig ætlað að gera tillög- ur um sjármögnun. „Við vonumst til þess að í haust verði hægt að leggja fram þings- ályktunartillögu, sem byggir á tillög- um þessarar nefndar um þessa áætl- un,“ segir Ragnhildur. „Okkur hefur vantað einhveija markvissa áætlun í þessum málum til að fara eftir, en það auðveldar alla fjárlagagerð svo dæmi sé tekið. Fyrir um það bil ára- tug var starfandi öryggismálanefnd sjómanna undir forystu Péturs Sig- urðssonar. Hún gaf mjög góða raun og nær allt, sem hún lagði til, er komið til framkvæmda, þar á meðal Slysavarnaskóli sjómanna. Starf- semi hans hefur orðið mörgum sjó- mann til bjargar úr sjávarháska en nú er næsta skerfið að koma í veg fyrir háskann," segir Ragnhildur Hjaltadóttir. I i I i B I fe fe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.