Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 49
I ___________________________________
I og samvinnu í lífsbaráttu sinni og
" var kjörinn af sunnlenskum bænd-
um í forystustörf bæði í Búnaðar-
sambandi og Mjólkurbúi Flóa-
manna. Fann ég oft hversu mikla
ánægju hann hafði af því, ekki síst
af að hafa starfað í forystu
Mjólkurbúsins og tekist á við mörg
þau stóru verkefni og nýjungar sem
Mjólkurbúið beitti sér fyrir, bænd-
um og neytendum til hagsbóta.
Véltæknin og þekkingin voru í hans
j huga aflvaki nýrra tíma og bættrar
afkomu bænda og þjóðarinnar á
breyttum tímum. Eggert las og
kynnti sér það besta sem var að
gerast bæði hér heima og á Norður-
löndum, ekki síst í Noregi, en það-
an er Ingibjörg eiginkona hans.
Skemmtilegast var þó að koma
að Þorvaldseyri með fróðleiksfúsu
fólki, skoða búið, njóta gestrisni
samhentrar fjölskyldu og ræða um
búskapinn og þá framtíðarsýn sem
heimsóknin sannfærði gestina um.
Aldrei miklaðist Eggert af eigin
afrekum en ég fann að hann var
stoltur af afreki foreldra sinna, sem
MINIMINGAR
á morgni þéssarar aldar keyptu
Þorvaldseyri sem þá var komin í
eyði og niðurníðslu. Þau gerðu jörð-
ina að höfuðbóli og áttu viljann og
vinnuþrekið að vopni og mótuðu
þann sigurvilja í duglegum kyn-
stofni sem setið hefur jörðina síðan.
Það er stundum svo undarlegt í
lífi einstaklinga að allt gengur upp,
öll áform stór eða smá verða til
heilla. Akrarnir á Þorvaldseyri
bylgjast af grasi, búpeningurinn
er arðsamur og auðlindirnar eru
nær en margur ætlar ef vilji knýr
menn til dáða. Ég minnist gleði
gamla bóndans þegar bornum var
beitt í Kolugilið upp í fjallinu, þar
sem gamla rafstöðin stóð áður og
heitt vatn varð að veruleika. Nýir
tímar, nýir möguleikar, blöstu við
fyrir búið og sveitina.
Ég kom að sjúkrabeði Eggerts
á liðnum vetri. Hann var þrotinn
að líkamlegum kröftum en ræddi
af yfirvegun um mörg málefni.
Hugurinn leifraði þegar hann sagði
lokaorðin: nú væri gaman að vera
ungur bóndi og mega framleiða.
Megi orðstír Eggerts og fjölskyldu
hans á Þorvaldseyri vera ungu fólki
hvatning til að duga í búskap og
mörgum öðrum vísbending um að
íslenskur landbúnaður er mikils
virði fyrir þjóðina. Ég og fjölskylda
mín þökkum samfylgd og sendum
eiginkonu og börnum samúðar-
kveðjur.
Guðni Agústsson.
0 Fleiri minningargreinar um
Eggert Ólafsson bíða birtingar
ogmunu birtast í blaðinu næstu
daga.
A U G L V S I N
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
i Grunnskólakennarar
— sérkennarar
Næsta skólaár eru lausar nokkrar stöður kenn-
ara við Borgarhólsskóla, Húsavík.
Um er að ræða sérkennslu og almenna bekkjar-
kennslu á yngsta stigi og miðstigi.
Borgarhólsskóli ervel búinn, einsetinn, heild-
stæður grunnskóli í nýju skólahúsi.
j Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs
' konar þróunarvinnu í skólastarfinu.
Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og
búslóðaflutningur er greiddur.
Umsóknarfrestur ertil 10. júní nk.
Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, vs. 464 1660 hs. 464 1974,
og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri,
I vs. 464 1660 og hs. 464 1631.
i -----------------------------
1 Vélstjóra vantar
Vélstjóra vantar á mb. Arnar ÁR 55 (er á drag-
nót). Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri (vél-
stærð 1000 hestöfl).
Upplýsingar í síma 483 3422 eða 898 3285.
HF
Samiðn
SAMBAND IÐNFÉLAGA
Golfmót
Samiðnar 1997
Samiðnarmótið verður haldið á Hólmsvelli
í Leirunni, hjá Golfklúbbi Suðurnesja, sunnu-
daginn 1. júní nk.
Ræst verður á milli kl. 9.00 til 11.00.
Keppt verður með og án forgjafar og leiknar
18 holur.
1. verðlaun án forgjafar er gasgrill frá Bílanausti.
Mótið er ætlað félagsmönnum Samiðnar og
fjölskyldum þeirra.
Samiðn.
UPPBOÐ
Uppboð á lausafjármunum
verður haldið í dag laugardaginn 31. maí í upp-
boðssal í Tollhúsinu v/Tryggvagötu og hefst
það kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
TILK YNNING AR
I
Auglýsing
um deiliskipulag eftirfarandi sumar-
bústaðahverfa í Grímsneshreppi:
a) Sumarbústaðahverfi í landi Hests.
b) Sumarbústaðahverfi í landi Vatnsholts.
b) Sumarbústaðahverfi í landi Hæðarenda
(Lyngholt)
d) Sumarbústaðahverfi í landi Hæðarenda
j (Berjaholtlækur).
f) Sumarbústaðahverfi í landi Vaðnes.
Samkvæmt ákvæðum í gr. 4.4. í skipulags-
reglugerð nr. 318/1985 með síðari breytingum,
er hér með lýst eftir athugasemdum við deili-
skipulagstillögur ofangreindra sumarbústaða-
hverfa í Grímsneshreppi.
Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu
Grímsneshrepps á Borg og hjá Skipulagi ríkis-
ins, Laugavegi 166, Reykjavík, á skrifstofutíma,
I frá 30. maí 1997 til 30. júní 1997.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila á skrifstofu Grímsneshrepps í síðasta lagi
30. júní 1997, og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests teljast samþykkir tillögunni.
Oddviti Grímsneshrepps,
Skipulagstjóri ríkisins.
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
TIL SÖLU
Reykjavíkurvegi 60.
Fax 565 4744. IMetfang: hollhaf@mmedia.is
Opið hús í eftirtöldum
eignum í dag, laugardag,
frá kl. 13-15
Ath. skrifstofa okkar er opin í dag frá
kl. 11-14, ath. einnig GSM sími sölu-
manns 897 4508
Stuðlaberg 82
Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum 142,2 fm
og 30 fm bílskúr. Parket og marmari á íbúð og
glæsilegar innréttingar. Mjög hagstæð
byggsj.lán áhv. Verð kr. 13,5 millj.
Túnhvammur 12 —
einstakt tækifæri
Sérstaklega glæsilegt og vandað keðjuhús alls
261 fm. Arinstofa, saunaklefi, stór stofa, vand-
aðar innréttingar, stórt og glæsilegt baðher-
bergi. Betri staður í firðinum er vandfundinn,
útsýni og gott hverfi. Stutt í góðan skóla.
Húsið verður laust til afhendingar 10. júní.
Lækkað verð 14,9 millj.
Guðríður bíður með rjúkandi kaffi.
Eyrarholt 1
116 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöl-
býli. Glæsilegt eldhús, þvottahús á svefngangi,
útsýni yfir bæinn og suður fyrir einnig, parket,
flísar. Góð eign. Verð aðeins 8,9 millj. Lilja
tekur vel á móti ykkur með heitt á könnunni.
Bakarí til sölu.
Bakarí í fullum reksti, í góðu hverfi, til sölu.
Sæmilega búið tækjum, góð búðarinnrétting.
Tilboð, merkt: „B -145" sendisttil afgreiðslu
Mbl. fyrir mánudagskvöldið.
Til sölu stór reynitré
aspir, greni, birki, bakkaplöntur og víðir.
Upplýsingar í hádeginu og á kvöldin
í síma 566 6187.
NAUDUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Völusteinsstræti 4, þingl. eig. Sveinbjörn Ragnarsson, gerðarbeiðandi
Byggingasjóður ríkisins, miðvikudaginn 4. júní 1997 kl. 15.30.
Þuríðarbraut 5, þingl. eig. Sigurður Pálsson og Páll Arnór Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, miðvikudaginn 4. júní
1997 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
16. mai 1997.
Jónas Guðmundsson.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12,
Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Hreggnasi e.h. norðurendi, þingl. eig. Guðbjartur Kristjánsson, gerð-
arbeiðandi Byggingasjóður ríkisins, miðvikudaginn 4. júní 1997 kl.
15.00.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
16. maí 1997.
Jónas Guðmundsson.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
Dagsferðir
Laugardaginn 31. maí Reykja-
vegurinn 3. áfangi. Gengið
verðurfrá Dyradal að Lambafelli
Brottför frá BSI kl. 10.30.
Sunnudaginn 1. júní. Óvissu-
ferð. Ferð sem kemur skemmti-
lega á óvart. Brottför frá BSÍ kl.
10.30.
Hjólreiðaferðir Útivistar
Nokkur sæti laus í hjólreiðaferöii
sumarsins.
Gestafyrirlesari
verður
Hooshidar Balazadeh
Kafflogveltlngar
Álfabakka 12, 2. hœð
sími 567 0344
KRISTIÐ SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 1. júm
Fjölmennið á göngu- og
kynningardag, Ferðafélags-
ins (F.í. 70 ára)
Kl. 10.30 Fjölskylduganga í
Esjuhlíðum. Um 1,5—2 klst.
ganga. Gullleit í gilinu, göngu
og skógarstígar. Aning í skóg-
arrjóðri, léttar veitingar. Heim-
koma kl. 14.00. Rútuferð frá
Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6
Verð 500 kr., frítt f. börn m. full-
orðnum. Hægt er að mæta á eig-
in vegum á bílastæðið hjá Mó-
gilsá, en brottför í gönguna er
kl. 11.00.
Kl. 09.00 Afmælisganga yfir
Esju. Minnst fyrstu göngu F.í.
árið 1933, úr Kjós um Hátind að
Hrafnahólum. Brottför frá BSÍ,
austanmegin og Mörkinni 6.
Verð 1.000 kr.
Kl. 14.00-17.00 Opid húsr
Mörkinni 6, (miöhús).
Ferðist um ísland í sumar.
Kynning á ferðum sumarsins
og annarri starfsemi Ferðafé-
lagsins, nýju árbókinni „í fjall-
högum milli Mýra og Dala', ferö-
aútbúnaði, útbúnaðarbók, fjall-
aklifri, landakortumo.fi, Lúðra-
sveit kl. 14.30-15.00. Þrautar-
braut skáta fyrir unga sem aldna
á útisvæði.
Á slóðir Eyrbyggju 7.-8. júní.
Einstök söguferð á Snæfells-
nes með Birgi Jónssynní jarð-
fræðingi. Miðar og uppl. á
skrifst.
- kjarni málsins!