Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
19.00 ►Strandverðir (Bayw-
atch VII) Bandarískur mynda-
flokkur um ævintýri strand-
varða í Kaliforníu. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. (8:22)
[43851]
19.50 ►Veður [1861238]
20.00 ►Fréttir [75342]
20.35 ►Lottó [1563615]
20.40 ►Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons VIII) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: ÓlafurB. Guðnason.
(4:24) [523899]
UYIiniff 21.05 ►Arthur.
Itl I llUllt Bandarísk gam-
anmynd frá 1981 um spilltan
auðkýfmg. Sjá kynningu. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
[8846967]
22.45 ►Svik á svik ofan
(Schrecklicher Verdacht)
Þýsk spennumynd frá 1995
um þýska leyniþjónustukonu
sem kemst í hann krappan
eftir að hún laumar sér inn í
hóp hryðjuverkamanna. Leik-
stjóri er Jeannot Szwarc og
aðalhlutverk leika Susanne
Scháfer, Sebastian Koch og
Michael Greiling. Þýðandi: Jón
Árni Jónsson. [727219]
0.15 ►Dagskrárlok.
9.00 ►Morgunsjón-
varp barnanna.
■ Kynnir er Rannveig Jóhanns-
dóttir. Myndasafnið, Dýrin í
Fagraskógi (38:39)
Barbapabbi (6:96)
Tuskudúkkurnar (1:49)
Sonja og Sissa (2:3) Simbi
Ijónakonungur (26:52)
[2049509]
10.40 ►Hlé [64193561]
17.00 ►HM íhandknattleik
Bein útsending frá Kumamoto
í Japan. Lýsing: Samúel Örn
Erlingsson. [2302702]
18.20 ►Táknmálsfréttir
> [2530696]
18.30 ►Vík milli vina (Hart
an der Grenze) Þýsk/franskur
myndaflokkur um unglinga-
ástir og ævintýri. Þýðandi:
Bjarni Hinriksson. (6:7) [1764]
STÖÐ 2
9.00 ►Með afa [5156580]
9.50 ►T-Rex [9938290]
10.15 ►Bi'bíog félagar
[7296180]
11.10 ►Geimævintýri
[1193702]
11.35 ►Soffía og Virginía
[1184054]
12.00 ►NBA-molar [75431]
12.25 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [8367290]
blFTTID 12.50 ►Babylon
rH.1 111% 5 (13:23) (e)
[7416141]
13.35 ►Lois og Clark (10:22)
(e)[1589493]
14.25 ►Vinir (9:24) (e)
[2767764]
14.50 ► Aðeins ein jörð (e)
[1663528]
15.00 ►Strákapör (Sandlot)
Gamanmynd um strákahóp
sem spilar hafnarbolta. Maltin
gefur ★★>/2 (e) [7876615]
16.35 ►Andrés önd og Mikki
mÚS [7441344]
17.00 ►Oprah Winfrey
[13290]
17.45 ►Glæstar vonir
[1741141]
18.05 ►60 mínútur (35:52)
[9970290]
19.00 ►19>20 [2615]
20.00 ►Bræðrabönd (Brot-
herlyLove) (7:18) [783]
20.30 ►Ó, ráðhús! (Spin
City) (12:22) [23035]
MYNDIR
21.05 ►Indíáni í
stórborginni (Un
Indian Dans La Ville) Frönsk
bíómynd. Sjá kynningu.
[8844509]
22.45 ►Eiginmennirnir í
Stepford (The Stepford Hus-
bands) Bandarísk sjónvarps-
mynd. 1996 Stranglega
bönnuð börnum. [718561]
0.15 ►Ógnareðli (Basic
Instinct) Nick Curran er falið
að rannsaka morðið á Johnny
Boz. Aðalhlutverk: Michael
Douglas og Sharon Stone.
1992. Stranglega bönnuð
börnum. (e) [8537517]
2.25 ►Dagskrárlok
Sonurinn hefur alist upp á meðal
indíána í regnskógum Venesúela
Indíáni í
stórfoorginni
Ki. 21.05 ►Gamanmynd Franska kvik-
■■■■■■ myndin Indíáni í stórborginni, eða „Un
Indian Dans La Ville“, er gamansöm bíómynd
um verðbréfasalann Steph sem einn góðan veður-
dag uppgötvar að hann á son. Verðbréfasalinn,
sem er búsettur í París, fær strákinn í heimsókn
en þá kemur babb í bátinn. Menningarheimur
stórborgarinnar er honum mjög framandi. Hann
veit ekkert um það hvernig á að haga sér í sið-
uðu þjóðfélagi og heldur t.d. að það sé ekkert
tiltökumál að príla upp Eiffielturninn. Aðalhlut-
verkin leika Thierry Lhermitte, Patrick Timsit
og Miou-Miou en leikstjóri er Herve Palud. Mynd-
in var gerð árið 1995.
Nú reynlr á Arthur en sér til halds og trausts
hefur hann þjóninn sinn
Gerspilltur millj-
ónamæringur!
ljTTnWrTJT]l Kl. 21.05 ►Gamanmynd Dudley
■■■■iatUAiJ Moore leikur ríkustu fyllibyttu í ver-
öldinni, og þótt hann sé oftar en ekki ákaflega
sæll með sitt er lífið ekki eintóm hamingja. Art-
hur verður nefnilega af fjölskylduauðnum þóknist
hann ekki foreldrum sínum og giftist stúlkunni
sem þau hafa valið handa honum. Hann elskar
hana ekki og er ekki einu sinni hrifinn af henni,
og það sem verra er; hann er ástfanginn af koir-
uglaðri konu sem Liza Minelli leikur og stundar
búðahnupl af miklum móð. Leikstjóri er Steve
Gordon. Myndin er frá 1981.
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
[7325]
17.30 ►Íshokkí (NHLPower
Week 1996-1997) (34:35)
[1337677]
18.20 ►StarTrek (10:26)
[5247493]
19.10 ►Bardagakempurnar
(American Gladiators) Karlar
og konur sýna okkur nýstár-
legar bardagalistir. [3975572]
20.00 ►Herkúles (Hercules)
Herkúles býr yfir mörgum
góðum kostum og er meðal
annars bæði snjall og hug-
rakkur. (5:13) [5325]
||Y||n 21.00 ►Áystu nöf
miRU (Cliffhanger)
Spennumynd frá finnska leik-
stjóranum Renny Harlin.
Þrautreyndur björgunarmað-
ur glímir við hóp glæpamanna
sem heldur unnustu hans í
gíslingu í óbyggðunum.
Björgunarmaðurinn er ýmsu
vanur en í þessari ferð lendir
hann í meiri hættu en nokkru
sinni fyrr. Aðalhlutverkin
leika Sylvester Stallone, John
Lithgow, Michael Rooker,
Janine Tumer og Paul Winfí-
eld. 1993. Stranglega bönn-
uð börnum. [8739073]
22.50 ►Box með Bubba
Hnefaleikaþáttur. Umsjón
Bubbi Morthens. (10:20)
[5394257]
23.50 ►Dýrkeypt ást (The
Price of Desire) Ljósblá mynd.
Stranglega bönnuð börnum.
[6383702]
1.30 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
20.00 ► Ulf Ekman [258764]
20.30 ►Vonarljós, (e)
[875615]
22.00 ►Central Message (e)
[278528]
22.30 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
[5236948]
1.00 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra María Ág-
ústsdóttir flytur.
7.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
8.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum
vikunnar.
9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (End-
urflutt nk. miðvikudags-
kvöld).
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Norrænt. Af músík og
manneskjum á Norðurlönd-
um. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (Einnig á dag-
skrá á föstudagskvöld kl.
21.15).
11.00 í vikulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.45 Veðurfregnir og augl.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
: Fréttaþáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn
Bertelsson svarar sendibréf-
um frá hlustendum. Utaná-
skrift: Póstfang 851, 851
Hella. (Endurflutt nk. mið-
vikudag kl. 13.05).
14.35 Með laugardagskaffinu.
— Olivier Manoury.Enrique
Pasqual o.fl leika tangótónl-
ist eftir Augustin Bardi,
Þorkell Sigurbjörnsson
áRásl kl. 16.08
Astor Piazolla, Enrique
Pasqual o.fl.
15.00 Boðið upp í færeyskan
dans. Lokaþáttur. Viðar Egg-
ertsson fjallar um mannlíf í
Færeyjum og ræðir við (s-
lendinga sem þar búa og
Færeyinga sem dvalið hafa á
íslandi. (Aður á dagskrá í jan-
úar sl.)
16.08 Af tónlistarsamstarfi
ríkisútvarpsstöðva á Norður-
löndum og við Eystrasalt.
Umsjón: Þorkell Sigurbjörns-
son.
17.00 Gull og grænir skógar.
Blandaður þáttur fyrir börn á
öllum aldri. Umsjón: Sigur-
laug M. Jónasdóttir. (Endur-
fiutt kl. 8.07 í fyrramálið á
Rás 2).
18.00 Smásaga, „Þrítugasti
og annar maí" eftir Paul
Ernst í þýðingu Baldurs Ósk-
arssonar. Erlingur Gíslason
les. (Áður á dagskrá í fyrra).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Vínaró-
perunni Á efnisskrá: Ödipus
eftir Georg Enescu Flytjend-
ur: Ödipus: Monte Pederson
Jokasta/Svíngs: Marjana
Lipovsek Teiresías: Kurt Rydl
Kreon: Davide Damiani Kór
og hljómsveit Vínaróperunn-
ar. Michael Gielen stjórnar.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir.
22.50 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið. Tónlist
eftir Gabriel Fauré.
— Sónata nr. 2 í e-moll ópus
108. Augustin Daumay leikur
á fiðlu og Jean-Philippe Coll-
ard á píanó.
— Tríó í d-moll ópus 120. Je-
an-Philippe Collard, August-
in Dumay og Fréderic Lodé-
on leika.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.07 Dagmál. 9.03 Laugardagslíf.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
Umsjón: Helgi Pótursson og Val-
gerður Matthíasdóttir. 15.00
Sleggjan. 17.05 Meö grátt í vöng-
um. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli
steins og sleggju. 20.30 Vinsælda-
listi götunnar. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt. 0.10 Næturvakt
til kl. 2. 1.00 Veðurspá.
Fréttir og fróttayfirlit á Rós 1 og
Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16,
19, 20, 22 og 24.
NSIURÚTVARPID
2.00 Fróttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00
og 6.00 Fróttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 7.00 Fróttir.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2
10.00 Ljúft og lótt. 13.00 Kaffi Gurrí.
16.00 Hjalti Þorsteinsson. 19.00
Logi Dýríjörö. 21.00 Laugardags-
partý: Veislustjóri Bob Murray.
24.00 Næturvaktin.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Eiríkur Jónsson og Siguröur
Hall. 12.10 Steinn Ármann Magnús-
son og Hjörtur Howser. 16.00 ís-
lenski listinn (e). 20.00 Jóhann Jó-
hannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafs-
son og tónlist. 3.00 Næturhrafninn
flýgur.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐIFM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víöir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt
Bylgjunni.
BR0SIIÐ FM 96,7
10.00 Á lagardagsmorgni. 13.00
Helgarpakkinn. 16.00 Rokkárin.
18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ellert
Rúnarsson. 23.00 Næturvakt. 3.00-
11.00 Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
8.00 Einar Lyng Kári. 11.00 Sport-
pakkinn. 13.00 Sviösljósiö, helgar-
útgáfan. 16.05 Jón Gunnar Geirdal.
19.00 Samúel Bjarki. 22.00 Bráða-
vaktin. 4.00 T2.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-17.00 ópera vikunnar (e):
Manon Lescaut eftir Giacomo
Puccini. Meðal söngvara: Montserr-
at Caballé, Placido Domingo, lan
Partridge og Gwynne Howell.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. S.00 Barna-
tími. 9.30 Tónlist með boðskap.
11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tón-
list. 13.00 í fótspor frelsarans.
16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00
Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón-
list. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglin-
gatónlist.
SÍGILTFM 94,3
7.00 Með Ijúfum tónum. 9.00 fsl.
dægurlög og spjall. 11.00 Hvað er
aö gerast um helgina. 11.30 ísl.
dægurlög og spjall. 12.00 Sígilt há-
degi. 13.00 I dægurlandi með Garð-
ari Guðmundssyni. 16.00 Síðdegið
með Darra Ólafs. 18.00 Inn í kvöld-
ið með góðum tónum. 19.00 Við
kvöldverðarboröið. 21.00 Á dans-
skónum. 22.00 Gullmolinn. Umsjón-
armaöur er Hans K. Kristjánsson.
1.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID FM 97,7
10.00 Frjálsir fíklar. 13.00 Þórður
Helgi. 15.00 Með sítt að attan.
17.00 Rappþátturinn Chronic.
19.00 Party Zone. 23.00 Nætur-
vaktin. 3.00 Morgunsull.
ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 WiiraJ MetropoUtan CoUegc 4.30 The
Cheraistry of the Invisible 5.30 Julia JekyU
and Harriet Hyde 5.45 Jonny Briggs 6.00
Tbe Brollys 6.15 Run the Risk 6.40 The Biz
7.05 Blue Peter 7.26 Grange Hill Omnibus
8.00 Dr Who 8.25 Style Challenge 8.50 Re-
ady, Steady, Cook 9.25 EastEnders Omnibus
10.45 Style ChaUenge 11.15 Reody, Steady,
Cook 11.45 Kilroy 12.30 Children’s Hospital
13,00 Love Hurts 13,55 Mop and Smiff 14.15
Get Your Own Back 14.40 Blue Peter 16,00
Grange Hill Omnibus 15.35 Ray Mears’ Worid
of Survivai 16.00 Top of the Pops 16.30 Dr
Who 17.00 Dad’s Array 17.30 Are You Being
Served? 18.00 Pie in the Sky 18.00 Benny
Hill 20.00 Blackadder the Third 20.30 Ru-
by’s Health Quest 21.00 Men Behaving Badly
21.30 A Bit of F>y and Laurie 22.00 To be
Announced 22.30 .Jools Holland 23.35 The
Leaming Zcane 3.30 The Leaming Zone
CARTOON NETWORK
4.00 Oraer and the Starchild 4.30 The FYuitti-
es 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky
Bill 8.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master
Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny
7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30
Dexteris Laboratory 8.45 Worid Premiere
Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 9.30 Tom and Jeny 10.00 The Jetsons
10.30 The Addams Faraily 10.46 Dumb and
Dumber 11.00 The New Scooby Doo Mysteri-
es 11.15 Daffy Duck 11.30 The Fiintstones
12.00 Pirates of Dark Water 12.30 Worid
Premiere Toons 13.00 Iittle Dracula 13.30
The Real Story of... 14.00 lvanhoc 14.30
Droopy 15.00 Hong Kong Phooey 15.30 The
Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Real
Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask
17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo
18.30 Cow and Chicken 18.45 Worki Premi-
ere Toons 19.00 The Bugs and Daffy Show
19.30 Two Stupid Dogs
CNN
Fróttlr og vlðsklptafróttlr fluttar reglu-
tega. 4.30 Diplomatic Ucense 5.30 Business
This Week 6.30 Worid Sport 7.30 Style 8.30
Future Watch 9.30 Travel Guide 10.30 Your
Health 11.30 Sport 12.30 Inside Asia 13.00
Larry King 14.30 Sport 15.00 Future Watch
16.30 Earth Matters 16.30 Global View 17.30
Inside Asla 18.30 Computer Connection 18.00
Moneyweek 19.30 Science & Technology
20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime
21.30 Sport 22.30 Diplomatic License 23.00
Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.30 Inside Asia
1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides
3.30 Evans and Novak
DISCOVERY
15.00 The Dinosaursl 19.00 Histoty’s Tuming
Points 19.30 Danger Zone 20.00 Extreme
Machines 21.00 Hitler's Henchmen 22.00
Scíence Detectives 23.00 Díscover Magazine
00.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Körfubolti 7.00 Aksturefþrótt 8.00
Iiestaíþrótt 9.00 Tennis 18.00 Hnefaleikar
20.00 Akstursiþrótt 21.00 Tennis 22.00
Kerrukappakstur 23.00 Pílukast 24.00 Dag-
skráriok
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30 The
Grind 9.00 Top 20 Countdown 11.00 MTV
Hot 12.00 Worid Tour Weekend 15.00 Hitlist
UK 16.00 Worid Tour Weekend 16.30 MTV
News at Night Weekend Edition 17.00 Xcceier-
ator 19.00 Worid Tour Weekend 21.00 Spec-
ial 22.00 Best of MTV US Loveline 23.00
Saturday Night Music Non-Stop 2.00 Chill
Out Zone
NBC SUPER CHANNEL
Fréttlr og vlösklptafréttlr fluttar roglu-
lega. 4.00 Executive Lifestyles 4.30'I'om
Brokaw 5.00 Travel Xpress 5.30 The McLaug-
hlin Group 6.30 Europa Joumal 7.00 Cybersc-
hool 9.00 Super Shop 11.00 Euro PGA Golf
12.00 NHL Power Week 14.30 Travel Xpress
15.30 Scan 19.00 TECX 20.00 Jay Leno
21.00 Ckinan O’Brien 22.00 Talkin’ Jazz
22.30 The Ticket NBC 23.00 Major League
Baseball 2.30 Executive Lifestyles 3.00 Taik-
ing With Frost
SKY MOVIES
5.30 Hasty Heart, 1983 8.30 Seson of Change,
1994 1 0.00 Flrst to Fight, 1967 11.45 The
Skateboard Kkl, 1993 13.16 Sleep, Baby, Sle-
ep, 1995 14.89 The Power Whithin, 1994
16.30 The Magic Kid 2, 1993 18.00 Wagons
East!, 1994 20.00 Volcano: ílre on the Mo-
untain, 1996 22.00 Red Shoe Diaries No 9:
Hotline Gina, 1995 23.30 Dragstrip girl, 1994
1.00 Hostage Flight, 1985 2.40 Hostile Ad-
vances: The Kerry Ellison Story, 1996
SKY NEWS
Fréttir 6 klukkutíma fresti. 5.00 Sunríse
8.30 The Entertainment Show 9.30 Fashion
TV 10.30 SKY Destinations 12.30 Nightiine
13.30 Newsmaker 14.30 Gentury 15.30
Week in Review UK 17.30 Target 18.30
Sportsline 19.30 The Elntertainment Show
20.30 Space - the Final Frontier 22.30
Sportsline Extra 23.30 SKY Destinations 0.30
Fashion TV 1.30 Centuiy 4.30 The Entertaín-
ment Show
SKY ONE
6.00 My Uttle Pony 0.30 Delfy And His FVi-
ends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love
Connection 8.00 Quantura Leap 9.00 Kung
Rj 10.00 Legend Of The Hidden City 10.30
Sea Rescue 11.00 Worid Wrcstling 13.00
Star Trek 17.00 Xena 19.00 Hercules 19.00
Coppcre 19.30 Cops 1 20.00 Cops II 20.30
LAPD 21.00 Luw & order 22.00 LA Law
23.00 The Movie Show 23.30 LAPD 24.00
Dream On 00.30 Saturday Night, Sunday
01.00 Ilit Mix Long Play
TNT
20.00 Animai Magic 22.00 1116 Thín-a-thon
Part 2,1941 23.45 The Thin Man Goes Home,
1944 1.35 Song of the Thin Man, 1947