Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ1997 41 um og innflutningi matvæla sem eru framleidd með hjálp lyfja eða vaxtaraukandi efna. Oðru máli gegnir þegar íslendingar heim- sækja önnur þjóðlönd. Stundum er fólk reiðubúið að taka allmikla áhættu með því að neyta vara sem eru mismunandi að gæðum og framleiddar í öðru umhverfi en við búum við á Norðurlöndum. Óþarft ætti að vera að minna á ýmsar nauðsynlegar varúðarráð- stafanir í mat og drykk sem Is- lendingar verða að viðhafa á ferðalögum til annarra landa. Að sömu hollustuvernd skuli ekki vera viðhaldið annarsstaðar þýðir þó ekki að íslenskum stjórnvöld- um beri að slaka á kröfum innan- lands. Því verður að treysta að hver einstaklingur beri heilsu sína í huga við hvers kyns neyslu, hvar sem hann kann að vera staddur. Þessu til viðbótar má nefna að nú er uppi ágreiningsefni milli ESB og Bandaríkjanna um inn- flutning á kjúklingum til ESB, þar sem ESB hefur algjörlega bannað þann innflutning af heil- brigðisástæðum og hygg ég þó að þar (innan ESB) skeyti þeir litlu um hvort amerískir neytend- ur fái að borða þá kjúklinga (eða evrópskir borgarar eða ferða- menn staddir í Bandaríkjunum). Þeir telja ekki ásættanlegt að flytja kjúklinga til ESB (frá Bandaríkjunum vegna fram- leiðsluhátta eða vinnsluaðferða) þannig að fleiri búa við vinnu- brögð svipuð þeim sem við erum að reyna að viðhafa hér til að halda hollustuháttum okkar og heilbrigði dýra og manna með eðlilegum hætti. Setningar innan sviga í svarinu felldi ég niður í ræðu minni í þing- inu vegna þröngra tímatakmark- ana sem sett eru með þingsköpum, en svona hljóðaði svar mitt í heild. Við það má svo bæta að að sjálf- sögðu eru fluttar til landsins ýms- ar danskar landbúnaðarafurðir s.s. ostar og aðrar mjólkurafurðir og ýmsar unnar kjötvörur, en af fjölmiðlaumfjölluninni mátti álykta að allur slíkur innflutningur væri bannaður. Höfundur er landbúnaðar- og umh verfisráðherra. Amerískar fléttimottur Lokað á laugardögum frá 1. júní -1. sept. VIRKA ‘.vfl'ív Mörkinni 3. s. 568 7477 Stóll aida Hönnun Richard Sapper Verð kr. 6.950, kr. 6.600 stgr. Margir litir Mörkinni 3, sími 588 0640 casa@treknet.is BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsd. Félags eldri borgara, Kópavogi SPILAÐUR var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjud. 20. maí. 36 pör mættu og urðu úrslit: N/S JónStefánsson-MagnúsOddsson 403 EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 394 Sæmundur Björnsson - Böðvar Guúmundss.391 Magnús Halldórsson - Baldur Asgeirsson 330 A/V Elín E. Guðmundsd. - Ingveldur Viggósd. 372 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 365 Halla Ólafsd. - Garðar Sigurðsson 364 RagnheiðurJónsd.-JakobTryggvason 355 Meðalskor 312. Spilaður var Mitchell-lvímenning- ur föstud. 23. maí. 28 pör mættu, úrslit: N/S Ólafurlngvarssort-JóhannLúthersson 389 Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 379 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 379 Viihjálmur Sigurðsson - Þórður Jömndsson 379 A/V Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 451 RafnKristjánsson-OliverKristófersson 415 Ásta Erlingsd. - Júlíus Ingibergsson 342 EmstBackman-JónAndrésson 338 Meðalskor 312. Sumarbrids 1997 Snorri Karlsson - Aron Þorfinnsson 270 Hjalti Pálsson — Páll Hjaltason 240 Brynja Dýrborgard. - Harpa F. Ingólfsd. 238 Guðlaugur Sveinss. - Sigurjón Tryggvas. 235 A/V Vilhjálmur Sigurðss. jr. - Jón St. Ingólfss. 276 Jón St. Gunnlaugsson - Gestur Jónsson 245 GarðarGarðarsson-PéturHartmannss. 237 Sverrir Kristinsson - Halldór Guðjónsson 223 Miðvikudaginn 28. maí var spil- aður Monrad Barómeter með þátt- töku 30 para, meðalskor 392. Loka- röðin varð þessi: Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 493 Rapar Magnússon - Páll Valdimarsson 485 Halldór Svanbergss. - Kristinn Kristinss. 479 Erlendur Jónsson - Guðlaugur Sveinss. 457 GunnarÓmarsson-JóhannesLaxdal 451 Hvert einstakt kvöld í sumarbrids er sérstök keppni og fá sigurvegarar kvöldsins frítt keppnisgjald næst þeg- ar þeir mæta. Skráning er við mæt- ingu og keppnisstjórar aðstoða við myndun para ef spilari mætir stakur. Á föstudagskvöldum er útsláttarsvei- takeppni kl. 23 eftir venjulega spila- mennsku. Spilaðir eru 6 spila leikir og bronsstigin fyrir hvem unninn leik telja í vikuleiknum þar sem efsti spilari vikunnar fær matarboð fyrir tvo á veitingastaðnum Lauga-ási fyr- ir vikuna 26. maí til 1. júní. NÝ UNDIR- FATALÍNA Kringlunni S. 553 7355 Þú færð og við losum þig við gamla grillið ef þú óskar. Olfs býður fjölmargar tegundir af gasgrillum á einstökum kjörum. Þú velur grillið, við setjum það saman fyrir þig, ökum því heim til þín og losum þig við gamla grillið í leiðinni. Líttu inn á næstu Olísstöð og skoðaðu úrvalið af grill- og sumarvörum. Char-Broil gasgrill með pottgrind. Hentugt á svalir eða kvið sumarbústaðinn. > Char-Broil gasgrill með hliðarhellu. Char-Broil gasgrili með tveimur hliðarborðum. Char-Broil ferðagasgrill. Char-Broil gasgrill Stórt, með pottgrind. ^Char-Brnfl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.