Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 31. MAÍ1997 41
um og innflutningi matvæla sem
eru framleidd með hjálp lyfja eða
vaxtaraukandi efna. Oðru máli
gegnir þegar íslendingar heim-
sækja önnur þjóðlönd. Stundum
er fólk reiðubúið að taka allmikla
áhættu með því að neyta vara sem
eru mismunandi að gæðum og
framleiddar í öðru umhverfi en
við búum við á Norðurlöndum.
Óþarft ætti að vera að minna á
ýmsar nauðsynlegar varúðarráð-
stafanir í mat og drykk sem Is-
lendingar verða að viðhafa á
ferðalögum til annarra landa. Að
sömu hollustuvernd skuli ekki
vera viðhaldið annarsstaðar þýðir
þó ekki að íslenskum stjórnvöld-
um beri að slaka á kröfum innan-
lands. Því verður að treysta að
hver einstaklingur beri heilsu sína
í huga við hvers kyns neyslu,
hvar sem hann kann að vera
staddur.
Þessu til viðbótar má nefna að
nú er uppi ágreiningsefni milli
ESB og Bandaríkjanna um inn-
flutning á kjúklingum til ESB,
þar sem ESB hefur algjörlega
bannað þann innflutning af heil-
brigðisástæðum og hygg ég þó
að þar (innan ESB) skeyti þeir
litlu um hvort amerískir neytend-
ur fái að borða þá kjúklinga (eða
evrópskir borgarar eða ferða-
menn staddir í Bandaríkjunum).
Þeir telja ekki ásættanlegt að
flytja kjúklinga til ESB (frá
Bandaríkjunum vegna fram-
leiðsluhátta eða vinnsluaðferða)
þannig að fleiri búa við vinnu-
brögð svipuð þeim sem við erum
að reyna að viðhafa hér til að
halda hollustuháttum okkar og
heilbrigði dýra og manna með
eðlilegum hætti.
Setningar innan sviga í svarinu
felldi ég niður í ræðu minni í þing-
inu vegna þröngra tímatakmark-
ana sem sett eru með þingsköpum,
en svona hljóðaði svar mitt í heild.
Við það má svo bæta að að sjálf-
sögðu eru fluttar til landsins ýms-
ar danskar landbúnaðarafurðir s.s.
ostar og aðrar mjólkurafurðir og
ýmsar unnar kjötvörur, en af
fjölmiðlaumfjölluninni mátti
álykta að allur slíkur innflutningur
væri bannaður.
Höfundur er landbúnaðar- og
umh verfisráðherra.
Amerískar fléttimottur
Lokað á laugardögum frá 1. júní -1. sept.
VIRKA
‘.vfl'ív Mörkinni 3. s. 568 7477
Stóll aida
Hönnun Richard Sapper
Verð kr. 6.950, kr. 6.600 stgr.
Margir litir
Mörkinni 3, sími 588 0640
casa@treknet.is
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsd. Félags eldri borgara,
Kópavogi
SPILAÐUR var Mitchell-tvímenn-
ingur þriðjud. 20. maí. 36 pör mættu
og urðu úrslit:
N/S
JónStefánsson-MagnúsOddsson 403
EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 394
Sæmundur Björnsson - Böðvar Guúmundss.391
Magnús Halldórsson - Baldur Asgeirsson 330
A/V
Elín E. Guðmundsd. - Ingveldur Viggósd. 372
Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 365
Halla Ólafsd. - Garðar Sigurðsson 364
RagnheiðurJónsd.-JakobTryggvason 355
Meðalskor 312.
Spilaður var Mitchell-lvímenning-
ur föstud. 23. maí. 28 pör mættu,
úrslit:
N/S
Ólafurlngvarssort-JóhannLúthersson 389
Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 379
Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 379
Viihjálmur Sigurðsson - Þórður Jömndsson 379
A/V
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 451
RafnKristjánsson-OliverKristófersson 415
Ásta Erlingsd. - Júlíus Ingibergsson 342
EmstBackman-JónAndrésson 338
Meðalskor 312.
Sumarbrids 1997
Snorri Karlsson - Aron Þorfinnsson 270
Hjalti Pálsson — Páll Hjaltason 240
Brynja Dýrborgard. - Harpa F. Ingólfsd. 238
Guðlaugur Sveinss. - Sigurjón Tryggvas. 235
A/V
Vilhjálmur Sigurðss. jr. - Jón St. Ingólfss. 276
Jón St. Gunnlaugsson - Gestur Jónsson 245
GarðarGarðarsson-PéturHartmannss. 237
Sverrir Kristinsson - Halldór Guðjónsson 223
Miðvikudaginn 28. maí var spil-
aður Monrad Barómeter með þátt-
töku 30 para, meðalskor 392. Loka-
röðin varð þessi:
Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 493
Rapar Magnússon - Páll Valdimarsson 485
Halldór Svanbergss. - Kristinn Kristinss. 479
Erlendur Jónsson - Guðlaugur Sveinss. 457
GunnarÓmarsson-JóhannesLaxdal 451
Hvert einstakt kvöld í sumarbrids
er sérstök keppni og fá sigurvegarar
kvöldsins frítt keppnisgjald næst þeg-
ar þeir mæta. Skráning er við mæt-
ingu og keppnisstjórar aðstoða við
myndun para ef spilari mætir stakur.
Á föstudagskvöldum er útsláttarsvei-
takeppni kl. 23 eftir venjulega spila-
mennsku. Spilaðir eru 6 spila leikir
og bronsstigin fyrir hvem unninn
leik telja í vikuleiknum þar sem efsti
spilari vikunnar fær matarboð fyrir
tvo á veitingastaðnum Lauga-ási fyr-
ir vikuna 26. maí til 1. júní.
NÝ
UNDIR-
FATALÍNA
Kringlunni
S. 553 7355
Þú færð
og við losum þig við
gamla grillið ef þú óskar.
Olfs býður fjölmargar tegundir af gasgrillum á einstökum
kjörum. Þú velur grillið, við setjum það saman fyrir þig,
ökum því heim til þín og losum þig við gamla grillið
í leiðinni. Líttu inn á næstu Olísstöð og
skoðaðu úrvalið af grill- og sumarvörum.
Char-Broil gasgrill
með pottgrind.
Hentugt á svalir eða
kvið sumarbústaðinn. >
Char-Broil gasgrill
með hliðarhellu.
Char-Broil gasgrili
með tveimur
hliðarborðum.
Char-Broil
ferðagasgrill.
Char-Broil gasgrill
Stórt, með pottgrind.
^Char-Brnfl,