Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ1997 57 I DAG BRIDS limsjön Guömundur Fáll Arnarson VESTUR spilar út tígul- gosa gegn sex laufum suð- urs: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ D72 ¥ ÁK843 ♦ Á5 ♦ Á107 Suður ♦ ÁGIO ¥ D5 ♦ 872 ♦ KDG65 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta Pass' 1 grand Pass 2 tíglar * Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 6 lauf Allir pass * Geimkrafa. Hvering myndi lesandinn spila? Einfaldasta áætlunin er að drepa á tígulás, taka trompin, prófa hjartað og svína svo fyrir spaðakóng. Þá vinnst slemman ef hjart- að fellur 3-3 eða kóngurinn í spaða liggur fyrir svín- ingu. Önnur og betri áætlun er að taka tvisvar tromp og fara svo í hjartað ef laufíð brotnar - spila hjarta- drottningu og ás, og trompa þriðja hjartað hátt. Síðan er farið inn í borð á tromp og tveimur tíglum hent nið- ur í fríhjörtu. Norður ♦ D72 ¥ ÁK843 ♦ Á5 ♦ Á107 Vestur Austur ♦ 86543 ♦ K9 ¥ 9 IIIIH ¥ G10762 ♦ G1093 111111 ♦ KD64 ♦ 984 + 32 Suður ♦ ÁGIO ¥ D5 ♦ 872 ♦ KDG65 Það er neyðarlegt að tapa slemmunni með spaðakóng réttum, svo kannski er besta áæltunin sú að spila spaða- drottningu úr borði í öðrum slag. Flestir mennskir spil- arar myndu leggja kónginn á í sporum austurs og þá er vandinn úr sögunni. En ef austur lætur lítinn spaða, tekur suður með ásnum og reynir að vinna úr hjarta- litnum. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 31. maí, er fimmtugur Eyleifur Hafsteinsson, Einigrund 24, Akranesi. Eiginkona hans er Sigrún Gísladóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í dag, milli kl. 17 og 19 í húsi Frímúrara að Still- holti 14, Akranesi. Ljósm.st. Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 8. mars í Akur- eyrarkirkju af sr. Svavari A. Jónssyni Harpa Örv- arsdóttir og Ingvar Ingason. Heimili þeirra er í Voncouver, Kanada. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, laugardaginn 31. maí hjón- in Svava Sigurðardóttir, frá Sandgerði og Eskhild Jóhannesson, frá Sunnba, Suðurey, til heimilis á Norð- urgötu 20, Sandgerði. Þau voru gefín saman fyrir fimm- tíu árum í Hvalsneskirkju af séra Eiríki Brynjólfssyni, sem nú er látinn. Með morgunkaffinu * Ast er... þegarlítill kúturgetur leitað h uggunar eftir að hafa fengið martröð. TM Reg. U.S. Pat. OB. — all rights reserved (c) 1997 Los Angeles Times Syridicate ÞETTA hlýtur að vera spéspegill. COSPER morgunblaðið birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- niælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, ÞÚ hefur sennilega villst. Þetta er ekki 103 Reykjavík mátunarklefi. STJÖRNUSPA cftir Frances Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert lukkunnar pamfíll í hverju sem þú tekurþér fyrir hendur. Lífsglaður og félagslyndur. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú gætir átt von á kaup- hækkun, eða annarskonar umbun í starfí. Þrátt fyrir það, þarftu að fara vel með peningana. Naut (20. apríl - 20. mai) Þú ert ánægður og finnur þig vel í starfi. Þurfírðu að leysa áríðandi mál, skaltu ekki hika við að fá ráðlegg- ingar hjá fagfólki. Tvíburar (2t.maí-20.júní) AX' Þú kynnist einhvetjum sem býr í fjarlægð, og líklega býður hann þér heim. Taktu boðinu fegins hendi. Þú átt það skilið, að lyfta þér upp. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HI8 Eitthvað á hug þinn allan um þessar mundir. Þú kynn- ist skemmtilegu fólki í kring- um þetta áhugamál þitt, og skalt njóta þess. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) <ef Þó þú sért vanur því að leið- beina öðrum, ættir þú að fara á námskeið og njóta leiðsagnar annarra um tíma. Blandaðu þér ekki í vanda- mál annarra. Meyja (23. ágúst - 22. september) Mundu að ekki er öllum trey- standi. Ef þú þarft að létta á hjarta þínu, við einhvern, skaltu vanda vaiið vel. Kvöldinu er best varið heima. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur gott innsæi og ætt- ir að hlusta betur á hugboð þín. Það hentar þér að vinna bak við tjöldin. Lyftu þér upp í kvöld. Sþorödreki (23. okt. -21. nóvember) HijS Þó vel gangi hjá þér, í vinnu og heimafyrir, þarftu að gefa þér tíma til að skoða mál er varða efnahaginn. Bjóddu ástvini þínum í kvöldmat. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) Það væri óvitlaust að fjár- festa núna. Eitthvað kraum- ar undir í mannlegum sam- skiptum í kvöld, sem gott væri að fá á hreint. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef einhver misskilningur er milli þín og vinar þíns, er betra að tala út um hlutina. Vináttan er þess virði. Vatnsberi (20.janúar - 18. febrúar) Nú skiptir máli að setja hlut- ina rétt fram og þú skalt leggja áherslu á gott sam- starf við félaga þinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef fólk er með áleitnar spumingar, skaltu hafa það hugfast, að stundum má satt kyrrt liggja. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Trjáplöntur - runnar tunþökur - sumarblóm M Verðhrun á eftirtöldum tegundum meðan birgðir endast: Runnamura kr. 340. Gljámispill kr. 160-180. Alparifs kr. 190. Blátoppur kr. 220-380. Birki kr. 240-290. Hansarós kr. 390. Rifsberjarunnar kr. 650. Fjallafura kr. 1.200. Birkikvistur kr. 290. Sírena kr. 390. Yllir kr. 350. Sólbroddur kr. 300. Skriðmispill kr. 340. Rauðblaðarós kr, 300. Himalayaeinir kr. 900-1.600. Gljávíðir kr. 85-110. Dökk viðja kr. 79. Brekkuvíðir kr. 79. Hreggstaðavíðir kr. 79-110. Aspir kr. 490. Verðhrun á Alaskavíði, brúnn, (tröilavíðir) kr. 69. Einnig túnþökur, sóttar á staðinn kr. 80 eða fluttar heim kr. 110. Mjög hagstætt verð. Vertð velkomin. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. (Beygt til hægri við Hveragerði). Sími 892 0388 og 483 4388. KCHAPORTIÐ Raudi krossinn med ledur á 500 Enn og aftur er Rauði krossinn kominn með leður Eins og allir vita þá hefúr allt verið brjálað þegar ungmennahreifing Rauða krossins hefur komið með leðurflíkur og sölumetið er 893 flíkur á tveimur tímum. Ef að þú ætlar að ná þér í góða ieðurfl ík skaltu mæta snemma því að verðið er aðeins kr. 500,- hver flík og þær bestu fara fyrst. Kristalkúlur ú sértilbodi 60 tegundir af orkusteinum og 40 af reykelsum Hún Maria í Eiexír kemur í Kolaportið einu sinni í mánuði og nú er hægt að eignast kristalkúlu á sértilboði. Reykeisin og ilmolíumar landsfrægu frá Englandi fást hvergi nema hjá Maríu. Hú er líka með Self heal kremið vinsæla sem eingöngu er unnið úr jurtaríkunu, sérstaklega rakagefandi og græðandi. Flutningstilbod ú kjöti Meira úrval af kjöti og Benni brosir í stærra piássi Hann Benni hinn kjötgóði er nú kominn á nýjan og stærri sölustað á matvælamarkaðinum og nú með miklu meira úrvali af sínu vinsæla og landsfræga kjöti og áleggsvörum. Eins og þið vitið þá þarf Benni gott pláss til að athafna sig og nú dansar hann kjötpolkan með fullt af sértilboðum um helgina. KOMPU SALAH oííar helgar í Kolaportinu er kompusala alla markaðsdaga. Stemmningin er frábær og mannlífið fjörugt. >Pantanasími > er 562 5030 *V Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11 -1 7 París sértilboð i júlí og ágúst frá kr. 21.272 . ,^/i(T1íst Heimsferðir bjóða sín vikulegu flug jull og agus______tj| par(sar í júlí og ágúst fimmta árið í röð og nú á einstöku tilboði í apríl. Þú getur valið um eingöngu flugsæti, flug og bíl eða valið um eitt af okkar vinsælu hótelum í miðbæ Parísar, hvort sem þú vilt búa í hjarta Latínuhverfisins eða á slóðum listamanna í Montparnasse. Verð kr. 21.272 Verð kr. 35.900 Verð pr. mann, m.v. hjón með 2 börn, flugsæti Vikuferð, flug og hótel, Hotel Appollinairc, til Parísar fram og til baka í júlí. _ ^ 2., 9., 16. og 23. júlí. Skattar innifaldir. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.