Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 31. MÁÍ 1997 63 I i I •) I i ) I i 3 I I I I \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ g 2075 | j | Qolby ★ .........= - ............— -■ STÆRSia TJAUMB MP !★ ★ JIM CARREY LIARJwLIAR TREYSTH) MEIt! MONGOOSE Carrey í réttu er sannkallaður leðigjafi sem kemur með góða skapið ★★★ SV Mbl DIGITAL Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann I einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin i Bandarikjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frábær spennumynd með toppleikurunum Jack Nicholson (A Few Good men, Wolf, Mars Attacks}, Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels), Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðiagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleqa bönnuð innan 16 ára. RÓMEÓ & JÚLÍA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýndkl. 3og5. Isl.tal. DFCMO nr.lM M B Bm I tl Smd B B tR B ' ^ TB. www.skifan.com sími 5519000 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURPAR ÖRLYCSSONAR mm80 / EINNIG SY S© Ö©UQ 568 4848 L3U2USÖ ®! 565 í 515 SCREAiyi nnt/in Wrwr PnnnTriirv Mmiirui Dnnr Currr l.»ir * n«r... David Neve Courteney MflnHEW Rose Skeet Jamie Drew flRQUFnE Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedv Barrvmore "l>s SOUNOIRACK AVAILABIE OM * lmp://www.dimensionfilms.com/scream Obærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. I6ára Alþjóðleg ungmennaskiptí 3 I 1 I f 5 I I I I halda ráðstefnu í Hveragerði ANDRÉS og Franklyn eru ánægðir með dvöl sína hér á landi. UM HVÍTASUNNUHELGINA var haldin ráðstefna á vegum Alþjóð- legra ungmennaskipta, AUS, í Hveragerði. Ráðstefnan bar yfir- skriftina „Undirbúnings- og loka- cáðstefna“, en hana sóttu 16 ís- lensk ungmenni sem eru á leið utan, sem og þeir erlendu skipti- nemar sem hér hafa dvalið undan- farið á vegum samtakanna. Á ráð- stefnunni sem var tvískipt fóru erlendu skiptinemamir yfir við- burði ársins sem að baki er og fjöll- uðu um reynslu sína á fjölbreyttan hátt. íslendingamir aftur á móti hlýddu á ýmsa fyrirlestra um það sem í boði er í fjarlægum löndum. Ennfremur vom þeir fræddir um ýmis gagnleg atriði eins og fjár- mál, tryggingar og fleira þess hátt- ar. Inn á milli sameinuðust hóparn- ir í verkefnum og einnig á kvöld- vökum og við annað er gert var til skemmtunar. Ánægðir erlendir skiptinemar Franklyn frá Sierra Leone og Andrés frá Kolombíu em báðir búnir að vera hér á landi í tæpt ár. Báðir sögðust aðspurðir vera ánægðir með dvölina hér á landi. Andrés hefur unnið á leikskóla í Reykjavík og líkar það vel. Hann talar ótrúlega góða íslensku miðað við hversu stutt hann hefur dvalið í landinu. „Það er erfitt að læra íslensku en mjög mikilvægt að geta taiað mál þeirra sem maður dvelur hjá. Ég hef lært mest á því að vera síspyrjandi, ég hef líka lesið mikið og síðast en ekki síst hafa bömin á leikskólanum hjálpað mér við íslenskuna." Andrés segir að allt hafí komið á óvart hér á landi enda vissi hann ekki á hveiju hann átti von. Franklyn hefur dval- ið á Flúðum þar sem hann hefur unnið í fiski. Hann hefur eignast þar marga vini sem hann segist koma til með að sakna þegar hann fer heim aftur í júní. „Þetta ár hefur verið mjög skemmtilegt en ég lít á þetta sem möguleika sem gefst bara einu sinni á ævinni." Stuðla að friði og skilningi milli þjóða Alþjóðleg ungmennaskipti hafa verið rekin á íslandi í 35 ár. Allt starf samtakanna hér heima og erlendis er unnið í sjálfboðavinnu af heimkomnum skiptinemum og öðrum sem áhuga hafa á ung- mennaskiptum. Skiptinemar á veg- um AUS fara yfirleitt ekki í skóla heldur vinna sjálfboðavinnu. Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir ERLENDU skiptinemarnir með Signýju Óskarsdóttur og Ágústi Jóhannssyni er tóku á móti þeim í Hveragerði. Markmið samtakanna hefur frá upphafi verið að stuðla að friði og skilningi milli _ einstaklinga og þjóða. Signý Óskarsdóttir, einn umsjónarmanna ráðstefnunnar, sagði að helgin hefði tekist vel og íslensku ungmennin hlökkuðu greinilega mikið til ársdvalar í framandi landi. Hún vildi koma því á framfæri að það væri mjög gef- andi fyrir fjölskyldur að hýsa ! skiptinema. Til þess þyrfti víðsýni | og umburðarlyndi sem við öll höf- um gott af að temja okkur en því miður erum við íslendingar ekki nógu duglegir við að taka á móti skiptinemum og því komast hingað færri en vildu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.