Morgunblaðið - 31.05.1997, Síða 63

Morgunblaðið - 31.05.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 31. MÁÍ 1997 63 I i I •) I i ) I i 3 I I I I \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ g 2075 | j | Qolby ★ .........= - ............— -■ STÆRSia TJAUMB MP !★ ★ JIM CARREY LIARJwLIAR TREYSTH) MEIt! MONGOOSE Carrey í réttu er sannkallaður leðigjafi sem kemur með góða skapið ★★★ SV Mbl DIGITAL Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann I einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin i Bandarikjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frábær spennumynd með toppleikurunum Jack Nicholson (A Few Good men, Wolf, Mars Attacks}, Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels), Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðiagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleqa bönnuð innan 16 ára. RÓMEÓ & JÚLÍA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýndkl. 3og5. Isl.tal. DFCMO nr.lM M B Bm I tl Smd B B tR B ' ^ TB. www.skifan.com sími 5519000 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURPAR ÖRLYCSSONAR mm80 / EINNIG SY S© Ö©UQ 568 4848 L3U2USÖ ®! 565 í 515 SCREAiyi nnt/in Wrwr PnnnTriirv Mmiirui Dnnr Currr l.»ir * n«r... David Neve Courteney MflnHEW Rose Skeet Jamie Drew flRQUFnE Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedv Barrvmore "l>s SOUNOIRACK AVAILABIE OM * lmp://www.dimensionfilms.com/scream Obærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. I6ára Alþjóðleg ungmennaskiptí 3 I 1 I f 5 I I I I halda ráðstefnu í Hveragerði ANDRÉS og Franklyn eru ánægðir með dvöl sína hér á landi. UM HVÍTASUNNUHELGINA var haldin ráðstefna á vegum Alþjóð- legra ungmennaskipta, AUS, í Hveragerði. Ráðstefnan bar yfir- skriftina „Undirbúnings- og loka- cáðstefna“, en hana sóttu 16 ís- lensk ungmenni sem eru á leið utan, sem og þeir erlendu skipti- nemar sem hér hafa dvalið undan- farið á vegum samtakanna. Á ráð- stefnunni sem var tvískipt fóru erlendu skiptinemamir yfir við- burði ársins sem að baki er og fjöll- uðu um reynslu sína á fjölbreyttan hátt. íslendingamir aftur á móti hlýddu á ýmsa fyrirlestra um það sem í boði er í fjarlægum löndum. Ennfremur vom þeir fræddir um ýmis gagnleg atriði eins og fjár- mál, tryggingar og fleira þess hátt- ar. Inn á milli sameinuðust hóparn- ir í verkefnum og einnig á kvöld- vökum og við annað er gert var til skemmtunar. Ánægðir erlendir skiptinemar Franklyn frá Sierra Leone og Andrés frá Kolombíu em báðir búnir að vera hér á landi í tæpt ár. Báðir sögðust aðspurðir vera ánægðir með dvölina hér á landi. Andrés hefur unnið á leikskóla í Reykjavík og líkar það vel. Hann talar ótrúlega góða íslensku miðað við hversu stutt hann hefur dvalið í landinu. „Það er erfitt að læra íslensku en mjög mikilvægt að geta taiað mál þeirra sem maður dvelur hjá. Ég hef lært mest á því að vera síspyrjandi, ég hef líka lesið mikið og síðast en ekki síst hafa bömin á leikskólanum hjálpað mér við íslenskuna." Andrés segir að allt hafí komið á óvart hér á landi enda vissi hann ekki á hveiju hann átti von. Franklyn hefur dval- ið á Flúðum þar sem hann hefur unnið í fiski. Hann hefur eignast þar marga vini sem hann segist koma til með að sakna þegar hann fer heim aftur í júní. „Þetta ár hefur verið mjög skemmtilegt en ég lít á þetta sem möguleika sem gefst bara einu sinni á ævinni." Stuðla að friði og skilningi milli þjóða Alþjóðleg ungmennaskipti hafa verið rekin á íslandi í 35 ár. Allt starf samtakanna hér heima og erlendis er unnið í sjálfboðavinnu af heimkomnum skiptinemum og öðrum sem áhuga hafa á ung- mennaskiptum. Skiptinemar á veg- um AUS fara yfirleitt ekki í skóla heldur vinna sjálfboðavinnu. Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir ERLENDU skiptinemarnir með Signýju Óskarsdóttur og Ágústi Jóhannssyni er tóku á móti þeim í Hveragerði. Markmið samtakanna hefur frá upphafi verið að stuðla að friði og skilningi milli _ einstaklinga og þjóða. Signý Óskarsdóttir, einn umsjónarmanna ráðstefnunnar, sagði að helgin hefði tekist vel og íslensku ungmennin hlökkuðu greinilega mikið til ársdvalar í framandi landi. Hún vildi koma því á framfæri að það væri mjög gef- andi fyrir fjölskyldur að hýsa ! skiptinema. Til þess þyrfti víðsýni | og umburðarlyndi sem við öll höf- um gott af að temja okkur en því miður erum við íslendingar ekki nógu duglegir við að taka á móti skiptinemum og því komast hingað færri en vildu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.