Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fáðu Moggann til þín í fríinu Morgunblaðið þitt sérpakkað á sumarleyfisstaðinn Viltu fylgjast með í allt sumar? Morgunblaðið býður áskrifendum sínum þá þjónustu að fá blaðið sitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt sumarleyfisstaðnum innanlands. Hringdu í áskriftardeildina í síma 569 1 1 22 eða sendu okkur útfylltan seðilinn og þú fylgist með í allt sumar. - kjarni málsins! Já takk, ég vil nýta þjónustu Morgunblaðsins og fá blaðið sent á eftirfarandi sölustað á tímabilinu frá_____________________________til_ Hvert viltu fá blaðið sent? Merktu við. □ Þyrill, Hvalfirði □ Ferstikla, Hvalfirði □ Hyrnan í Borgarnesi □ Baula, Stafholtst., Borgarfirði □ Munaðarnes, Borgarfirði □ Bitinn, Reykholtsd., Borgarfirði □ Hótel Bifröst □ Hreðavatnsskáli □ Brú í Hrútafirði □ Staðarskáli, Hrútafirði Q Verslunin Víðigerði. Hún. □ Varmahlíð, Skagarfirði □ Illugastaðir □ Hrísey □ Grímsey □ Grenivík □ Verslunin Ásbyrgi Kelduhverfi □ Esso Reykjahlíð □ Esjuskálinn Kjalarnesi □ Laufið, Hallormsstað □ Söluskálar, Egilsstöðum □ Söluturninn Freysnes, Skaftafelli □ Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri □ Víkurskáli, Vík í Mýrdal □ Söluskálinn Landvegamótum □ Hlíðarlaug, Úthlíð, Biskupstungum □ Laugarás, Biskupstungum □ Bjarnabúð, Brautarhóli, Biskupstungum Q Verslunin Hásel, Laugarvatni Q Minni Borg, Grímsnesi Q Verslunin Grund, Flúðum Q Árborg, Gnúpverjahreppi □ Þrastarlundur □ Ölfusborgir Q Shellskálinn, Stokkseyri Q Annað________________________ NAFN______________________________________________ KENNITALA_________________________________________ SUMARLEYFISSTAÐUR_________________________________ PÓSTNÚMER_____________________SÍMI "_____________ Utanáskriftin er: Morgunblaðið, áskriftardeild, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. MYIMDBÖND Nýr húmor Þytur í laufi___________ (Wind in the Willows) Gamanmynd ★ ★ Framleiðandi: John Goldstone. Leikstjóri: Terry Jones. Handrits- höfundur: Terry Jones eftir sam- nefndri bók Kenneth Grahame. Kvikmyndataka: David Tattersall. Tónlist: John Du Prez. Aðalhlut- verk: Terry Jones, Steve Coogan, Eric Idle, Anthony Sher og Nicol Williamson. 92 mín. Bretland. Alli- ed Film Makers/Skífan 1997. ÞEGAR grenið hans Mola mold- vörpu hrynur, ákveður hann ásamt Rottunni að leita ráða hjá Froskin- um. En Froskur- inn er kominn með bíladellu, og endar að lokum í fang- elsi. Erkióvinir Frosksins freista þess þá að sölsa undir sig Froska- höllina, og nú ríð- ur á að vinir Frosksins komi í veg fyrir það. Monty Python gengið er hér samankomið til að gera barna- mynd eftir þessari vel þekktu sögu. Eins og giska má á er húmorinn ekki sá sami og í fyrri myndum þeirra. Sagan fer mjög hægt af stað en réttir mjög úr kútnum þegar á líður. Söngatriði prýða myndina, en þau hefðu mátt missa sín vegna slappleika. Mest má hrósa búningum og allri leikmyndahönnun myndar- innar, en þar hafa fagmenn fengið að nostra mjög við öll smáatriði, og er hún mjög falleg. Ekki er reynt að láta leikarana líkjast dýrum um of, heldur eru einstakir líkamspartar ýktir til að minna á hvert dýr og kemur það mjög skemmtilega út. Ég get því miður ekki mælt með þessari mynd fyrir hörðustu Monty Python aðdáendur, þar sem hópurinn hefur hér breytt um stíl. Ef þá lang- ar samt að kíkja á verkið væri ekki vitlaust að leigja það fyrir lesandi böm, en þau gætu haft gaman af þessum nýja húmor. Hildur Loftsdóttir. MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Líf eftir Picasso (Surviving Picasso)-k 'h Stelpuklíkan (Foxfire)k k 'h Nidurtalning (Countdown)'k k 'h Næturkossinn langi (The LongKiss GoodNight)k ★ ★ Emma (Emma)k k k Niðurtalning (Countdown)k k 'h Skólabílsránið (Sudden Terror Hijacking of School Bus 17)k Vélrænir böðlar (Cyber Trackersjk 'h Hann heitir Hatur (A Boy Called Hate)k 'h Þrumurnar (Rolling Thunder)k 'h Glæpastundln (Crime Time)k k 'h Aftökulistinn (The Assassination File)k k 10% afsláttur ef keypt er eitt hjól ef keypt eru þrju hjúl eða flairi 15% ef keypt eru tvö hjól Einnig ef greitt er með greiöslukorti Fiallahiólabúðin G. A. PETURSSDN ehf. FAXAFENI 14. 5GB S580. OPIÐKL. 9-18 LAU. 10 16 RAQGREIDSLUR jWI^CE) MIKIÐ ÚRVAL FYLGIHLUTA JtiltklTkilklt ÚJ ÚJÚJÚJÚJ ÚJ tútú tú tú t *J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.