Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 9
FRÉTTIR
Hæstiréttur
Kröfu um
miskabætur
vísað frá
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt
Magnús Guðmundsson kvik-
myndagerðarmann til að greiða
Eddu Sverrisdóttur 640 þúsund
krónur með dráttarvöxtum frá 12.
maí 1992 í ógoldin laun vegna
vinnu við gerð myndarinnar Lífs-
björg í Norðurhöfum. Kröfu henn-
ar um miskabætur vegna breyt-
inga á myndinni var vísað frá.
Héraðsdómur Reykjavíkur
dæmdi Magnús í apríl 1994 til að
greiða Eddu um 1,3 milljónir króna
auk vaxta í ógoldin laun og auk
þess 100 þúsund krónur í miska-
bætur vegna breytinga á myndinni
sem héraðsdómur taldi Eddu eiga
höfundarrétt að ásamt Magnúsi.
Hæstiréttur telur hins vegar
ekki unnt að leggja dóm á hvort
eða að hve miklu leyti Edda geti
talist höfundur myndarinnar. Auk
þess þyki málatilbúnaður hennar
svo vanreifaður í þessum þætti að
dómur verði ekki felldur á kröfu
hennar um miskabætur, sem vísað
er frá héraðsdómi. Þá var Edda
dæmd til að greiða Magnúsi 150
þúsund krónur í málskostnað í
héraði og fyrir Hæstarétti.
Útijakkar
r stórar arm-
stelpur
Stuttkápur
Síðarkápur
Regnkápur
Sumarúipur
Heiisársúlpur
0piðlausarda3a
Mörkinni 6, sími 588 5518
Bílastæði v/búðarvegginn
fllavguniilabib
- kjarni málsins!
Peysur, síðbuxur og stretchbuxur
í miklu úi*vali
tyéLQýGajMtildi
Kngjalrigi 5, sínii 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00.
&Intikklukkur
Nýkomin sending af antikklukkum
Sérhæfð viðgerðarþjónusta.
Kaupi gamlar klukkur.
Guðmundur Hermannsson, úrsmíðameistari,
Laugavegi 74, sfmi 562 7770.
adidas
S P O R T Ú R
Fást hjá
Guðmundi Hermannssyni,
úrsmlðameistara,
Laugavegi 74, sími 562 7770.
Frábær franskur sumarfatnaður
TESS
v neð
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga kl. 9-18,
laugardag kl. 10-14.
ÚTSKRIFTARGJAFIR
r í ii Skjalatöskur,
handtöskur,
ÍSSgey ferðatöskur, seðlaveski.
Fallegur
sumarfatnaður
Gallabuxur, bolir, peysur,
kjólar, dragtir, jakkar.
Mikið úrval - fallegir litir.
Opið í dag, laugardag,
til kl. 16.00.
4
PEISINN rfn
Kirkjuhvoli - sími 552 0160 LJ-RJ
Dagskrá:
Húsiö opnaö kl. 19:00.
Guömundur Hallvarösson,
formaður sjómannadagsráðs,
seturhófiö.
Kynnnir kvöldsins veröur:
Þorgeir Ástvaldsson.
Fjöldi glæsilegra
skemmtiatriða:
Kvöldveröartónar:
Haukur Heiöar Ingólfsson.
Söngsystur.
Braggablús: Glæsileg sönghók
Magnúsar Eiríkssonar.
Stórhljómsveit Gunnars
Þórðarsonar.
Sniglabandiö 4
leikur fyrír dansi til kl. 03:00. J
Verð: Kr. 4.900 fyrir manninn.
Xariýtóguð austurlenskfiskisúpa.
Jíeústeátur lambavöðvi
meðfylltum jarðeplum, smjórsteiktu
grdnmeti og Madeira piparsósu.
Súkkladifijúpud pera oq sérrí-ís.
Sniglabandið
MIÐASALA OG
BORÐAPANTANIR
ALLA DAGA
KL. 13-17.
SÍMI 568 7111.
——
Söngsystur
j ‘t , j * r r r
1 i
Söngvararnir í Braggabiús i
Hún valdi
skartgripi
frá Silfurbúðinni
<4ý) SILFURBÚÐIN
xX-' Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- Þar fœröu gjöfina -
897 5523
|.WS4.t
RADCREIDSLUR
ÍTIL 36 MANAÐA
Sölusýning á einstaklega fallegum munum;
m.a. húsgögnum, teppum, postulíni, silfri o.fl.
verður haldin dagana 31. maí til 3. júní á
Grand Hótel, Reykjavík, Sigtúni.
Opið daglega kl. 14-22.
Tökum góða hluti í umboðssölu.
évtðjafnaiilegí verd rniðað við gæðL
Klapparstíg 40, sími 552 7977
HÓTEL
REYKJAVIK