Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Hæstiréttur Kröfu um miskabætur vísað frá HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Magnús Guðmundsson kvik- myndagerðarmann til að greiða Eddu Sverrisdóttur 640 þúsund krónur með dráttarvöxtum frá 12. maí 1992 í ógoldin laun vegna vinnu við gerð myndarinnar Lífs- björg í Norðurhöfum. Kröfu henn- ar um miskabætur vegna breyt- inga á myndinni var vísað frá. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Magnús í apríl 1994 til að greiða Eddu um 1,3 milljónir króna auk vaxta í ógoldin laun og auk þess 100 þúsund krónur í miska- bætur vegna breytinga á myndinni sem héraðsdómur taldi Eddu eiga höfundarrétt að ásamt Magnúsi. Hæstiréttur telur hins vegar ekki unnt að leggja dóm á hvort eða að hve miklu leyti Edda geti talist höfundur myndarinnar. Auk þess þyki málatilbúnaður hennar svo vanreifaður í þessum þætti að dómur verði ekki felldur á kröfu hennar um miskabætur, sem vísað er frá héraðsdómi. Þá var Edda dæmd til að greiða Magnúsi 150 þúsund krónur í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Útijakkar r stórar arm- stelpur Stuttkápur Síðarkápur Regnkápur Sumarúipur Heiisársúlpur 0piðlausarda3a Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði v/búðarvegginn fllavguniilabib - kjarni málsins! Peysur, síðbuxur og stretchbuxur í miklu úi*vali tyéLQýGajMtildi Kngjalrigi 5, sínii 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. &Intikklukkur Nýkomin sending af antikklukkum Sérhæfð viðgerðarþjónusta. Kaupi gamlar klukkur. Guðmundur Hermannsson, úrsmíðameistari, Laugavegi 74, sfmi 562 7770. adidas S P O R T Ú R Fást hjá Guðmundi Hermannssyni, úrsmlðameistara, Laugavegi 74, sími 562 7770. Frábær franskur sumarfatnaður TESS v neð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. ÚTSKRIFTARGJAFIR r í ii Skjalatöskur, handtöskur, ÍSSgey ferðatöskur, seðlaveski. Fallegur sumarfatnaður Gallabuxur, bolir, peysur, kjólar, dragtir, jakkar. Mikið úrval - fallegir litir. Opið í dag, laugardag, til kl. 16.00. 4 PEISINN rfn Kirkjuhvoli - sími 552 0160 LJ-RJ Dagskrá: Húsiö opnaö kl. 19:00. Guömundur Hallvarösson, formaður sjómannadagsráðs, seturhófiö. Kynnnir kvöldsins veröur: Þorgeir Ástvaldsson. Fjöldi glæsilegra skemmtiatriða: Kvöldveröartónar: Haukur Heiöar Ingólfsson. Söngsystur. Braggablús: Glæsileg sönghók Magnúsar Eiríkssonar. Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Sniglabandiö 4 leikur fyrír dansi til kl. 03:00. J Verð: Kr. 4.900 fyrir manninn. Xariýtóguð austurlenskfiskisúpa. Jíeústeátur lambavöðvi meðfylltum jarðeplum, smjórsteiktu grdnmeti og Madeira piparsósu. Súkkladifijúpud pera oq sérrí-ís. Sniglabandið MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR ALLA DAGA KL. 13-17. SÍMI 568 7111. —— Söngsystur j ‘t , j * r r r 1 i Söngvararnir í Braggabiús i Hún valdi skartgripi frá Silfurbúðinni <4ý) SILFURBÚÐIN xX-' Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - 897 5523 |.WS4.t RADCREIDSLUR ÍTIL 36 MANAÐA Sölusýning á einstaklega fallegum munum; m.a. húsgögnum, teppum, postulíni, silfri o.fl. verður haldin dagana 31. maí til 3. júní á Grand Hótel, Reykjavík, Sigtúni. Opið daglega kl. 14-22. Tökum góða hluti í umboðssölu. évtðjafnaiilegí verd rniðað við gæðL Klapparstíg 40, sími 552 7977 HÓTEL REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.