Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ1997 23 {^ Hafnardagur og Dagur ferðaþjónustunnar 31. maí ) ÖJiwutstt Hafnardagur settur við Fiskmarkaðshúsið kl. 10:00. Fiskmarkaðurinn opinn almenningi. Fræðslu- og skemmtidagskrá fyrir alla fjötskytduna. Hafnarfjarðarhöfn kynnir starfsemi sína og uppbyggingu hafnarinnar. Fyrirtæki sem tengjast höfninni kynna starfsemi sína. Spennandi útileiktæki og rafmagnsbítar fyrir yngstu kynslóðina. Dillandi sjómannalög. Spaugstofufétagar með Afa í fararbroddi kl. 13:00 og 15:00. Hafnfirskar unglingahljómsveitir frá kl. 16:00. Skokkhópurinn „Bláa kannan" býður öðrum skokkurum að slást í hópinn frá Suðurbæjarlaug kl. 10:00. Ókeypis í sund á eftir. Ókeypis í rafmagnsbita. Skoðunarferðir um Hafnarfjarðarhöfn frá Fiskmarkaðshúsinu kl. 10:30, 11:30, 13:30, 14:30 og 15:30. Kænumarkaður opinn frá kl. 11:00 - 16:00. Hverabrauðskynning o. fl. Kaffikynningar á Súfistanum. Siglingaklúbburinn Þytur tánar báta í Flensborgarhöfn. Snaggaralegir „nútima víkingabátar" frá Langskip. Stuttar ferðir um höfnina og næsta nágrenni. Líf og fjör í Upptýsingamiðstöð ferðamanna, Vesturgötu 8, frá kl. 11:00. Hugleiðsluferðir um hulduheima Hafnarfjarðar með Erlu Stefánsdóttur, sjáanda. Farið frá Upplýsingamiðstöð kl. 11:15 og 13:30. Gönguferð umhverfis Ástjörn. Lagt af stað kl. 11:30 frá afleggjaranum að Ási. Handverkshús vikinga, Strandgötu 50, verður opið frá kl. 12:00 - 17:00. TjaldbÚð á Viðistaðatúni. Ýmsar uppákomur að hætti skáta frá kl. 11:30. Kaffiborg i Hafnarborg býður gestum ókeypis kaffi með öllum veitingum. Skógræktarfélagið kynnir gönguleiðir við gróðrarstöð félagsins við Kaldárselsveg kl. 12:00 - 16:00. Sjóminjasafn íslands opið frá kt. 13:00 - i7:oo. Aldraðir sjómenn vinna við lóðir, netabætingu, hnúta og splæsingu. Aðgangur ókeypis. Sívertsens-hús opið frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. „Af lífi hafnfirskrar alþýðu" sögusýning í Smiðjunni, Strandgötu 50. Opið frá kl. 13:00 - 17:00. Ókeypis aðgangur. Líf og fjör í Firði - kaupstaó við sjó. Kynningar fyrir sjófarendur og aðra ferðamenn. Kaffi Fjörður opnar formlega nýjan kaffi- og veitingastað kl. 13. Bjarni Arason syngur fyrir gesti kl. 16:00. Hafnfirska víkingasveitin „Rimmugýgur" sýnir vopnfimi við Upplýsingamiðstöð kl. 14:00 og hitar upp fyrir attögu að Fjörukránni kl. 15:00. Leiðsöguferð um bæinn frá Upptýsingamióstöð kl. 14:30. Ratleikur i næsta nágrenni Hafnarfjarðar. Kynning í Upplýsingamiðstöð ferðamanna. „Sagnaganga" um söguslóðir verkamanna i Hafnarfirði. Gengið frá Smiðjunni við Strandgötu til Siggubæjar kl. 16:00. Fótboltakeppni skipshafna frystitogara á Ásvöllum í umsjá Sjómannadagsráðs kt. 16:00. Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og HáðvÖr sýnir „Að eilifu". i Utvarp Hafnarfjörður - sendir út á FM 91.7 frá kl. 10 til 17. - Stöðugar uppákomur Hafnarball um kvöidið um allan bæ - í allan dag á Kænunni og í Fjörukránni ' * . M V • • *' » « , . • UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Landnám Víkingahátíö FERÐAMANNA í HAFNARFIRÐI Vesturgötu 8, sími 565 0661 FIÖRÐl R kaupstaður við sjö. -traustar bátavélar -utanborðsmótorar TREFJAR -heitustuipottarnir iBERÖ -þltt gistiheimih é ‘Kqffi 'F/Hrúur -nýr veitingastaður wm [nlS -þarsem fjöriöér FIM^KIP Veisluhöld milli kl 10 -16 Við greiðum þér leið HÖNNUN:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.