Morgunblaðið - 31.05.1997, Page 23

Morgunblaðið - 31.05.1997, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ1997 23 {^ Hafnardagur og Dagur ferðaþjónustunnar 31. maí ) ÖJiwutstt Hafnardagur settur við Fiskmarkaðshúsið kl. 10:00. Fiskmarkaðurinn opinn almenningi. Fræðslu- og skemmtidagskrá fyrir alla fjötskytduna. Hafnarfjarðarhöfn kynnir starfsemi sína og uppbyggingu hafnarinnar. Fyrirtæki sem tengjast höfninni kynna starfsemi sína. Spennandi útileiktæki og rafmagnsbítar fyrir yngstu kynslóðina. Dillandi sjómannalög. Spaugstofufétagar með Afa í fararbroddi kl. 13:00 og 15:00. Hafnfirskar unglingahljómsveitir frá kl. 16:00. Skokkhópurinn „Bláa kannan" býður öðrum skokkurum að slást í hópinn frá Suðurbæjarlaug kl. 10:00. Ókeypis í sund á eftir. Ókeypis í rafmagnsbita. Skoðunarferðir um Hafnarfjarðarhöfn frá Fiskmarkaðshúsinu kl. 10:30, 11:30, 13:30, 14:30 og 15:30. Kænumarkaður opinn frá kl. 11:00 - 16:00. Hverabrauðskynning o. fl. Kaffikynningar á Súfistanum. Siglingaklúbburinn Þytur tánar báta í Flensborgarhöfn. Snaggaralegir „nútima víkingabátar" frá Langskip. Stuttar ferðir um höfnina og næsta nágrenni. Líf og fjör í Upptýsingamiðstöð ferðamanna, Vesturgötu 8, frá kl. 11:00. Hugleiðsluferðir um hulduheima Hafnarfjarðar með Erlu Stefánsdóttur, sjáanda. Farið frá Upplýsingamiðstöð kl. 11:15 og 13:30. Gönguferð umhverfis Ástjörn. Lagt af stað kl. 11:30 frá afleggjaranum að Ási. Handverkshús vikinga, Strandgötu 50, verður opið frá kl. 12:00 - 17:00. TjaldbÚð á Viðistaðatúni. Ýmsar uppákomur að hætti skáta frá kl. 11:30. Kaffiborg i Hafnarborg býður gestum ókeypis kaffi með öllum veitingum. Skógræktarfélagið kynnir gönguleiðir við gróðrarstöð félagsins við Kaldárselsveg kl. 12:00 - 16:00. Sjóminjasafn íslands opið frá kt. 13:00 - i7:oo. Aldraðir sjómenn vinna við lóðir, netabætingu, hnúta og splæsingu. Aðgangur ókeypis. Sívertsens-hús opið frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. „Af lífi hafnfirskrar alþýðu" sögusýning í Smiðjunni, Strandgötu 50. Opið frá kl. 13:00 - 17:00. Ókeypis aðgangur. Líf og fjör í Firði - kaupstaó við sjó. Kynningar fyrir sjófarendur og aðra ferðamenn. Kaffi Fjörður opnar formlega nýjan kaffi- og veitingastað kl. 13. Bjarni Arason syngur fyrir gesti kl. 16:00. Hafnfirska víkingasveitin „Rimmugýgur" sýnir vopnfimi við Upplýsingamiðstöð kl. 14:00 og hitar upp fyrir attögu að Fjörukránni kl. 15:00. Leiðsöguferð um bæinn frá Upptýsingamióstöð kl. 14:30. Ratleikur i næsta nágrenni Hafnarfjarðar. Kynning í Upplýsingamiðstöð ferðamanna. „Sagnaganga" um söguslóðir verkamanna i Hafnarfirði. Gengið frá Smiðjunni við Strandgötu til Siggubæjar kl. 16:00. Fótboltakeppni skipshafna frystitogara á Ásvöllum í umsjá Sjómannadagsráðs kt. 16:00. Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og HáðvÖr sýnir „Að eilifu". i Utvarp Hafnarfjörður - sendir út á FM 91.7 frá kl. 10 til 17. - Stöðugar uppákomur Hafnarball um kvöidið um allan bæ - í allan dag á Kænunni og í Fjörukránni ' * . M V • • *' » « , . • UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Landnám Víkingahátíö FERÐAMANNA í HAFNARFIRÐI Vesturgötu 8, sími 565 0661 FIÖRÐl R kaupstaður við sjö. -traustar bátavélar -utanborðsmótorar TREFJAR -heitustuipottarnir iBERÖ -þltt gistiheimih é ‘Kqffi 'F/Hrúur -nýr veitingastaður wm [nlS -þarsem fjöriöér FIM^KIP Veisluhöld milli kl 10 -16 Við greiðum þér leið HÖNNUN:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.