Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ 1 5; ■ Sími í öllum sölum BiCDCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNING: ANACONDA FRUMSYNING: VISNAÐU /DD/ EINNAR NÆTUR GAMAN LOKAUPPGJORIÐ JEFF DANlEtS AN|«TAQUII«i GULLBRA UNDIR FOLSKU FLAGGI sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára ÍHDQDIGrD Otrúlegt áhugamál DANSKA skólastúlkan Valentina sem er 17 ára gömul hefur nokkuð sérstakt áhugamál fyrir utan heimalærdóminn. Hún eyðir nefni- lega mestu af sínum frítíma og vasapeningum í það að kynnast popp-stjörnum og leikurum. Það skiptir ekki máli hvaða stjörnur það séu, bara þær hafi slegið í gegn og séu í heimsókn í Kaupmanna- höfn. Frá 13 ára aldri hefur Valentina stundað þetta áhugamál af kappi og lukkast vel. Með ótrúlegri lagni tekst henni að fá upplýsingar um það hvenær stjörnurnar lenda í Kaupmannahöfn og hvar þær gista. Meðal stjarna sem hún hefur hitt eru strákarnir úr Take That, Backstreet Boys og East 17. Val- entina segir þetta ekki vera allra ódýrasta áhugamál sem hægt sé að hugsa sér því miklir peningar fara í tónleikamiða, leigubíla og hótelreikninga. Valentina og vin- konur hennar bóka sig oft inn á sama hótel og poppstjörnurnar í von um að rekast á þær og eyða oft miklum tíma í það að elta bíla þeirra á leigubílum. Valentina segir þetta áhugamál ótrúlega spennandi þó dýrt sé. Hún segir líka að það sé ekki spurning ef hún mætti velja á milli þess að vera með einhverjum strák úr bekknum sínum eða einhverri popp- stjörnunni hvorn möguleikann hún myndi velja ... Enda er það víst það sem þetta gengur allt út á, en hingað til hefur Valentina einungis náð myndum og eiginhandaráritun- um hjá stjörnunum en ekki hjarta neins þeirra, a.m.k ekki ennþá. VALENTINA ásamt „Beverly Hills“ stjörnunni Jamie Walt- ers árið 1995. ÞAÐ FER vel á með hund- inum Pug og þvottabirnin- um Ringo sem búa í Al- aska. Þvottabjarnarung- inn var einungis 5 vikna gamall þegar hann fannst einn og yfirgefinn hjá hraðbraut nálægt heimili Southern- hjónanna. Þau " tóku ungann með sér heim enda töldu þau að það hefði verið keyrt yfir móð- ur hans. Pug, þriggja ára tík þeirra hjóna, hefur gengið þvottabirninum í móður- stað allt frá fyrsta degi og samband þeirra er orðið ótrú- lega náið. Ber Pug þvottabjörn- inn út um allt sem er reyndar að verða erfiðara með hveijum HÉR er Valentina ásamt Howie í hljómsveitinni Backstreet Boys sem hún hitti í partýi eft- ir tónleika i Frankfurt. degi sem líður þar sem hann stækkar óðum. Southern- hjón- in segjast ætla að sleppa Ringo fljótlega aftur út í náttúruna en þau hafa ekki ennþá þorað að segja Pug fréttirnar. SAMWHOm SAMBiOm S4MBIOÍ® NETFANG: http://www.sambioin.com/ DIGITAL □□Dolby LAUGAVEGI94 DIGITAL ANACONDA umlykur þig, i kremur þig, hún gleypir þig ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI tsölubók Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust í Bandaríkjunum í síðastliðnum mánuði og var toppmyndin í samfleytt þrjár vikur. Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Jon Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. HEFUR ÞÚ STÁLTAUGAR TIL AÐ SJÁ ANACONDA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 • B.i. 16 ára. FrábæV fiojskvddumynd sem hefurfarið sigurför ufn tfpiffiirm) IVKmdin er byggð á sönnum atburSum.* Amý!®|/illigæsirnar var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu kvikmyndatökuna. Ef kvikmyndin Scream hefur fengiö hárin til að rísa, þá skaltu vara þig á þessari! Metsölubók Stephen King er loksins komin á tjaldið. Spennandi og ógnvekjandi! £ ISKral \ v"i>vv t §g§gig t. J|' Mj 5 LI3) OFáx Jr i YLVHijHU Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. P"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.