Morgunblaðið - 04.06.1997, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝ5INGAR
Hefilmaður
Vanan hefilmann vantar strax. Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 565 3140,852 1135 og
852 5568.
Klæðning ehf.
Jarðýtumenn
Vana jarðýtumenn vantar strax. Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 565 3140,852 1135og
852 5568.
Klæðning ehf.
Matreiðsla
Reglusamur og hress kokkur óskast á veitinga-
húsið Hornið. Upplýsingar gefa Jakob eða Sig-
urður í síma 551 3340
AT VINISIUHÚ5 NÆSI || NAUBUNGARSALA
FÉLAGSSTARF
Verslunarhúsnæði
í Faxafeni
Til leigu er 207 fm verslunarhæð og kjallari,
(lofthæð í kjallara er ca 2,20 m) sem er gengið
í úr versluninni. Húsnæðið er í „Bláu húsun-
um" við hliðina á Tékk-Kristal.
Tilboð, með upplýsingum um starfsemi og
hugsanlega leigu, sendist afgreiðslu Mbl.,
merkt: „V - 1477".
TILKYNNINGAR
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
TILBOO / ÚTBOO
Útboð
Selfossveitur bs. óska eftirtilboðum í endur-
nýjun aðveituæðarfrá Þorleifskoti og tengi-
lagna að borholum. Útboð nærtil vinnu við
útlögn og samsuðu lagna, ásamt jarðvinnu
og öllum frágangi. Um er að ræða 1300 m af
DN 350 mm lögnum og 700 m af DN 100-250
mm lögnum.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. sept. 1997.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Selfoss-
veitna bs., Austurvegi 67, Selfossi, gegn 15.000
kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 11.00.
Selfossveitur bs.
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
GEÐHJÁLP
Fræðslufundur
Geðhjálpar
fimmtudaginn 5. júní kl. 20.00 í félagsmiðstöð
Geðhjálpar, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir).
Erindi: Fjölskylduþjónusta á móttökudeildum.
Fyrirlesari: Eydís Sveinbjarnardóttir, hjúkrun-
arforstjóri Barna- og unglingageðdeild.
Geðhjálp.
Aðalfundur
Látravíkur ehf.
verður haldinn 27. júní 1997 kl. 15.00 í Grund-
arlandi 12, 108 Reykjavík.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 12. júní 1997 kl. 9.30
á eftirfarandi eignum:
Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Ríkisútvarpið, innheimtudeild.
Bústaðabraut 9, efri hæð og ris, þingl. eig. Sigurborg Magnúsdóttir
og Magnús Þór Rósenbergsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild
Húnæðisstofnunar ríkisins.
Fifilgata 5,1. hæð, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Goðahraun 24, þingl. eig. Kristín Kjartansdóttir og Guðmundur Elmar
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Ríkisút-
varpið, innheimtudeild og Vátryggingafélag Islands hf.
Heiðarvegur 22, (50%), þingl. eig. Jóna S. Þorbjörnsdóttir, gerðarbeið-
andi Glóbus hf.
Vestmannabraut 25, efri hæð og ris, þingl. eig. Ingólfur Sigurmunds-
son, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rikisins.
Vestmannabraut 30, 1. hæð, geymsla í kjallara, þingl. eig. Friðrik
Ari Þrastarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 16.00:
lllugagata 60, þingl. eig. Sigvarð A. Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Húsey, Byggingavöruverslun Vestmannaeyja og Neisti sf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
3. júní 1997.
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hafnarbraut 34, Neskaupstað, þingl. eig. Ásólfur B. Gunnarsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf„ 9. júní 1997 kl. 15.00.
Hlíðargata 13, e.h. og ris, Neskaupstað, þingl. eig. Margrét H. Björns-
dóttir og Jón Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og sýslumaðurinn í Neskaupstað, 9. júní 1997 kl. 14.00.
Miðstræti 22, n.h. vestur, Neskaupstað, þingl. eig. Þorsteinn Matt-
híasson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Lífeyrissjóður
Austurlands, 9. júní 1997 kl. 15.30.
Urðarteigur 3, Neskaupstað, þingl. eig. Pálmar Jónsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, 9. júní 1997 kl. 16.15.
Sýslumaðurinn í Neskaupstað,
3. júni 1997.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðár-
króki, fimmtudaginn 12. júnf 1997 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum:
Sætún 2, Hofsósi, þingl. eigandi Stefán Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands.
Kárastígur 15, Hofsósi, þingl. eig. Gunnar Geir Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Islandsbanki hf.
Suðurbraut 17, Hofsósi, þingl. eig. Gunnar Björnsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
26. maí 1997.
Garðabær
Þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins,
Ólafur G. Einarsson og
Sigriður Anna Þórðar-
dóttir, verða með
viðtalstíma í Lyngási 12,
Garðabæ,
miðvikudaginn 4. júní
kl. 20.30-22.00.
Allir velkomnir.
KENNSLA
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Innritun
Innritun í Fjölbrautaskólann í Garöabæfyrir
haustönn 1997 er hafin. Skólinntekurtil starfa
í ágúst í nýju húsnæöi við Skólabraut í
Garðabæ. Boðið er upp á nám á þessum
brautum:
Nám til stúdentsprófs:
Félagssvið
Félagsfræðibraut
félagsfræðilína
fjölmiðlalína
sálfræðilína
íþróttabraut
Almennt bóknám
Eðlisfræðibraut
Málabraut
Náttú ruf ræði bra ut
List- og verknámssvið
Myndlistar- og handíðabraut
Tónlistarbraut
Viðskiptasvið
Hagfræðibraut
hagfræðilína
markaðslína
1—3 ára nám:
Myndlistarbraut
Rafsuða
Ritarabraut
Uppeldisbraut
Verslunarbraut
Umsóknir um skólavist skal senda í Fjölbrauta-
skólann í Garðabæ, Lyngási 7—9, 210
Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka
daga kl. 8.00—16.00. Símanúmerið er
565 8800. Þeir sem þess óska geta fengið send
umsóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast
skólanum í síðasta lagi 6. júní nk. Umsóknum
skal fylgja staðfest afrit af einkunnum úr
samræmdum prófum og skólaprófum
10. bekkjar grunnskóla.
Námsráðgjafi ertil viðtals í skólanum
kl. 9.00-15.00.
Skólameistari.
Eitt blað
fyrir alla!
fMtogtitifrlfifeifr
- kjarni málsins!