Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4Þ WÓÐLBKHÚSB sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick i kvöld uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 örfá sæti laus — lau. 14/6 örfá sæti laus — sun. 15/6 nokkur sæti laus — fim. 19/6 nokkur sæti laus — fös. 20/6 — lau. 21/6. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Á morgun síðasta sýning, nokkur sæti laus — sun. 8/6 aukasýning. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 uppselt — lau. 14/6 uppselt — sun. 15/6 nokkur sæti laus — fim. 19/6 — fös. 20/6 — lau. 21/6. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga ki. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kI. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. I HASK0LABI0I FIMMTUDAGINN 5. JUNI KL. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Robeit Hendetson Einleikari: Joseph Ognibene Efnisskró: Johonnes Biohms: Hóskólaforleikurinn Richoid Stronss: Hornkonsert Pioti ichoikovsky: Sinfónin nr.4 8 5 SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (^\ Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN f í SIEN S K U Ú P EII y N KI Frumsýn. 12. júní kl. 20 Örfá sæti laus. 2. sýning 13. júnf kl. 20 3. sýning 14. júní kl. 20 4. sýning 15. júní kl. 20 5. sýning 16. júní kl. 20 Miðasala mán.—fös. 15—19 og lau. 12-16. leikhópurinn UPPLÝSINGHH OG MIÐHPflNTBHIR (SÍMR 5511475 1MaÍjNn ÁSAMATÍMAAÐÁRI lau. 7. júní kl. 23.30 fim. 12. júní kl. 20.00 lau. 14. júní kl. 23.30 Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI Athugið að miðar eru seldir á hálfvirði síð- ustu klukkustund fyrir sýningu KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Litla sviðið kl. 20.00 Leikhópurinn BANDAMENN: AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson fim. 5/6, fös. 6/6. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00—12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sfmi 568 8000 Fax 568 0383 I sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! fNttrgisttMafrifc - kjami málsins! Reuter Dýrmætir KJÓLAR úr eigu Díönu prinsessu Allur ágóði rennur til góðgerðar- verða boðnir upp hjá Christie’s-upp- mála. Kjólarnir voru til sýnis í Lond- boðsfyrirtækinu í New York 25. on í gær og þeirra var vel gætt, júní. eins og sést á myndinni. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Leifsdóttir, Páll Guðjónsson, Sólveig Magnúsdóttir, Nanna Briem og Jóhann Jónsson. GUÐMUNDUR Karl, Árni Þór Vigfússon, Andrea Gylfadóttir, Egill Olafsson og Sigrún Waage. Evítubar ►í TILEFNI af uppsetningu Evítu var opnaður Helstu leikarar mættu að sjálfsögðu á bar kenndur við söngleikinn á efri hæð Operu- opnunina og gerðu sér glaðan dag með öllum kjallarans fyrir skömmu. hinum. LINDA Ásgeirsdóttir, Kristbjörg Sólmundsdótt- BJÖRG Sigurðardóttir, Arna Óskarsdóttir, ir og Hulda Hauksdóttir. Garðar Sigurðsson og Einar Sigurðsson. JEFF Buckley. Jeff Buckley talinn af ROKK- OG þjóðlagasöngvarinn Jeff Buckley var talinn af á mánu- dag, fjórum dögum eftir að hann hvarf á sundi í Mississippi-ánni. „Við erum enn að kemba svæðið,“ sagði lögreglumaðurinn Richard True í Memphis á mánudaginn. „Það eru miklir straumar á þessu svæði og lík hans gæti hafa rekið niður með ánni.“ Buckley, sem er þrítugur, var á fimmtudaginn á sundi í smábáta- höfn við ána, en hvarf í vatnið þegar bátur átti leið hjá. Vinur hans á þurru landi tilkynnti hvarf hans til lögreglunnar. Jeff var staddur í Memphis við upptökur á nýrri plötu sem koma átti út á fyrri hluta næsta árs. Liðin eru flögur ár síðan hann sendi frá sér plötuna „Grace“ sem vakti mikla athygli, en áður hafði hann gert garðinn frægan í nætur- klúbbum New York-borgar. Jeff er sonur Tims Buckleys, sem náði hylli sem trúbador á sjö- unda áratugnum og fyrri hiuta þess áttunda. Hann lést árið 1975, 28 ára, af of stórum skammti eit- urlyfja. Úr eðaí? ►ÞAÐ ER ekki alltaf auð velt að sjá hvort stjörn- urnar séu sumar hverjar að klæða sig upp eða klæða sig úr. Fyrirsætan Angie Everhart sást í þessum efnislitla kjól á Kvikmyndahá- tíðinni í Cannes sem sannarlega minnir meira á gegnsæjar gardínur en samkvæmiskjól. Angie er annars orðin leið á fyrirsætu starfinu og langar að reyna fyrir sér á hvíta tjaldinu og er Kvikmyndahátíðin í Cannes einmitt rétti stað- urinn til að láta ljós sitt skína og ná athygli fram- leiðenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.