Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
* »t|4> ^
551 6500
/DD/
í öllum sölum
LAUGAVEGI 94
ANACONDA
ANACONDA umlykur þig,
hún kremur þig, hún gleypir þig.
ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI ,
ÚTD’ DV Jt .Á<ÍNVlbl
Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust i Bandarikjunum i
síðastliðnum mánuði og var toppmyndin i samfleytt þrjár vikur.
Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train,
Jack), Jon Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til
að berjast við ókind Amazonfljótsins.
HEFUR ÞÚ STÁLTAUGAR TIL AÐ SJÁ ANACONDA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 • B.i. 16 ára.
EINNAR NÆTUR GAMAN
im
METTA Friðriksdóttir, Kolbrún Viggósdóttir, Ingvar Jakobsson, Kristín Einars-
dóttir, Halldóra Ingibergsdóttir og Eiríkur Jónsson.
Sjómenn
gleðjast
► S J ÓMANN AD AGURINN var sem
kunnugt er á sunnudaginn. Veðrið
var gott og því voru flestir í góðu
skapi, ekki síst um kvöldið þegar
sjómannaball var haldið á Hótel
Islandi. Ljósmyndari Morgunblaðsins
var á staðnum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
KRISTÍN Gísladóttir, Margrét Rósa
Garðarsdóttir, Hjálmar Jónsson og Guð-
mundur Emil Sigurðsson.
REGÍNA Ósk söng sig ÁHÖFNIN á Hoffellinu hélt að sjálf-
inn í hjörtu sjómanna. sögðu upp á daginn: Markús Eiríksson,
Gísli Eiríksson, Grímur Guðmundsson
og Guðbjörg Jóhannsdóttir.
5>4MB(Óll|i SAMBÍÓ
cicm
c3h-o
□□Dolby
DIGITAL7
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
DIGITAL
Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin til ad risa, þá máttu ekki missa af þessari!
Metsölubók Stephen King er loksins komin á tjaldið. Spennandi og ógnvekjandi!
Rachel og Rod
►SÖNGVARINN Rod Stewart var fremur stúr-
inn á svipinn þegar hann gaf eiginhandaráritun
einum aðdáenda sinna í Beverly Hills. Rod, sem
leggur áherslu á að fylgjast vel með í enska
boltanum hvar sem hann er staddur, hafði ætlað
að lesa íþróttafréttir bresku blaðanna í ró og
næði og brást því illur við ónæðinu.
Á meðan Stewart velti fyrir sér stöðunni í
fótboltanum var unnustan Rachel í verslunarleið-
angri, afar sportlega klædd og á rauðum Ferrari.
Getgátur eru uppi um að parið stefni nú að
frekari barneignum því Rod hefur nýlega gefið
yfirlýsingar um að hann ætli að eignast sjötta
og síðasta barn sitt á þessu ári.