Morgunblaðið - 04.06.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997 51
Ath. Viökvæmu og/eða hneyksiunargjömu fólki er
eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og
harðar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
____________Stranglega bönnuð innan 16 ára.________
SUt IslSir oj 44ru.
og 11.
B.i. 16 ára.
★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★
★ LÁ^QÁ^ÁQ =553=75 □□ Dolby
★
★ i
★
STÆRSTA TJAUHO MED
HX
LIM
R E Y
LIAR
TREYSTH) MÉR!
Carrey í réttu er sannkallaður gleðigjafi
sem kemur með góða skapið
★ ★★ SV Mbl
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögtræðing og tortallinnlýgalaup sem verður að segja sannleikann i
einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin
i Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11.
Stundvís, ofsafenginn
bindindismaður
► HENRI Rollins hefur verið í farar-
broddi bandarískra pönkara með ofsa-
fengna tónlist sína í gegnum tíðina.
Framkoma hans á sviði og í tónlistar-
myndböndum er kraftmikil og því halda
margir að hann sé ofbeldisfullur í
einkalífinu. Þeir sem hafa umgengist
hann vita hins vegar að hann er
hvers manns hugljúfi utan sviðsins.
Hann er þekktur fyrir að reka
áróður gegn reykingum og áfengis-
neyslu á tónleikum og hann hvorki
reykir né drekkur. „Eg hef aldrei
fengið mér vindil. Þegar ég var 17
ára datt ég í það nokkrum sinnui
Mér líkaði það ekki þá og hefur
ekki líkað það síðan. Líkar ekki
bragðið, líkar ekki tilfinning-
in, líkar ekki að kasta
upp á strigaskóna
mína,“ segir
hann.
Rollins segist hafa gert heiðarlega
tilraun til að reykja. „Eg náði aldrei að
klára fyrstu sígarettuna. Eftir að hafa
dregið reykinn að mér nokkrum sinnum
varð mér gífurlega ógl-
att.“
Hann leggur mikla
áherslu á stundvísi.
„Já, ég geri mitt
besta. Ef ég kem ekki
á réttum tíma þykir
mér það helv... mið-
ur. Eg lít á stundvísi
sem virðingarvott við
þann sem maður hefur
mælt sér mót við.“
dfcm o nni ki i
8\c n I yÍ LJ \tmr I I l|. 1;
www.skifan.com
sími 551 9000 £
CALLERI RECNBOCANS
MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR
EINNIG SÝND
David Neve Courteney Mahhew Rose Skeet Jamie
Arqueue Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedv
Drew
Barrvmore
a
H
H
H
H
H
H
I
5
"""■>s SOUIIDIRACKAYAILABLE OU “*'i ’ littp://www.dimensionfilms.com/screani
Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára
BRUCE WILLIS LEIKSTJORI LUC BESSOIU
Gæludýr sem
hvorki klórar
né fer úr hárum
► LOKSINS geta foreldrar sem aldrei hafa
viljað gefa börnum sínum gæludýr orðið við
óskum þeirra, því komið er á markaðinn raf-
gæludýr sem hvorki fer úr hárum né klórar í
húsgögnin.
Gæludýrið sem heitir Tamagotchi er eins konar
rafskepna sem selst hefur grimmt í Bandaríkjun-
um, Japan og á Englandi. Gæludýrið sem
framleitt er í Japan er svo lítið að það
er hægt að hafa það með sér í vasan-
um hvert sem er. Rafskepnan er til í
mismunandi litum en er í laginu eins
og egglaga lyklakippa. Eigandinn sér
um gæludýrið með því að ýta á ákveðna
takka en dýrið heimtar reglulega bæði
mat og umönnun. Einnig verður að leika við það, þjálfa
það og hreinsa upp skítinn eftir það. Ef dýrinu er ekki
sinnt sem skyldi verður það veikt og deyr. Lengsti líftími
Tamagotchi sem mælst hefur eru 83 dagar en dýrið á að
geta lifað endalaust eða svo lengi sem vel er hugsað um það
TAMAGOTCHI
er hvorki ipjúkt
né sérlega sætt
gæludýr, en hefur
þó allra aðra eigin-
leika venjulegs gælu-
dýrs til að bera.