Morgunblaðið - 04.06.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1997 55
VEÐUR
4. JÚNÍ Fjara m Flöö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVlK 5.35 3,7 11.45 0,3 17.56 4,0 3.14 13.22 23.31 12.45
(SAFJÖRÐUR 1.40 0,2 7.33 1,9 13.49 0,1 19.53 2,2 2.30 13.30 0.29 12.53
SIGLUFJORÐUR 3.44 0,0 10.07 1,1 15.54 0,1 22.14 1,2 2.10 13.10 0.09 12.32
DJÚPIVOGUR 2.43 1,9 8.44 0,3 15.05 2,2 21.23 0,3 2.46 12.54 23.03 12.16
Siávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * é é Rigning
%%% i S|ydda
4
\7 Slydduél
Snjókoma y Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindðrin sýnir vind- __
stefnu og flöðrin sss
vindstyrtc, heil fjöður é é
er2vindstig.é
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan- og norðaustan kaldi eða
stinningskaldi. Norðan- og norðaustanlands
verður víða súld á láglendi en sumsstaðar hætt
við slyddu eða snjókomu til fjalla. Sunnanlands
verður úrkomulaust og sumsstaðar léttskýjað.
Hiti verður nálægt 3 stigum yfir daginn
norðanlands, en allt að 10 stigum sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag verður norðaustanátt
með skúrum eða slydduéljum norðan- og
austanlands, en bjartviðri sunnan- og
vestanlands. Á laugardag, sunnudag og
mánudag verður hægur vindur af breytilegri átt,
. skýjað með köflum og skúrir á stöku stað.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöiuna.
Yfirlit: Hæðin suðvestur af landinu fer vestur og
lægðardrag á Grænlandssundi fer suður yfir land.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 f gær að ísl. tfma
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
°C
7
7
22
23
22
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn 20
Stokkhólmur 14
Helsinki 19
6
20
11
16
21
Veður
þokumóða
þoka
léttskýjað
léttskýjaö
léttskýjaö
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
skýjað
skýjað
skýjað
Lúxemborg 17
Hamborg 20
Frankfurt 19
Vin 21
Algarve 21
Malaga 24
Las Palmas 25
Barcelona 26
Mallorca 26
Róm 21
Feneyjar
Veður
skýjað
léttskýjað
skýjað
skýjað
skýjað
léttskýjað
hálfskýjað
léttskýjað
léttskýjað
skýjað
Winnipeg 15 skýjað
_____ Montreal 15 heiðskírt
Dublin 14 léttskýjað Halifax 9 skýjað
Glasgow 17 skýjað NewYork 12 alskýjað
London 22 skýjað Washington 12 alskýjað
Paris 20 skúr Oriando 20 léttskýjað
Amsterdam 21 léttskýjað Chicago 13 súld
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Isiands og Vegageröinni.
Spá kl. 12.00 í
Hitaskil
Samskil
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 óboðinn gestur, 8
trébúts, 9 ómerkileg
manneskja, 10 ílát, 11
dána, 13 örninn, 15 reif-
ur, 18 styrkti, 21 kjök-
ur, 22 tapa, 23 drepa,
24 vitskerta.
LÓÐRÉTT:
2 írafár, 3 veiða, 4
reika, 5 nálægt, 6 dæld
í jörðina, 7 vangi, 12
tangi, 14 skolla, 15 fros-
in snjókorn, 16 rengdi,
17 sorfið duft, 18 logi,
19 gefið leyfi til, 20
straumkastið.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt: 1 henda, 4 skref, 7 lesið, 8 kopar, 9 agn, 11
táin, 13 hrós, 14 elgur, 15 kost, 17 álit, 20 man, 22
tomma, 23 álkan, 24 rýrar, 25 nærri.
Lóðrétt: 1 helst, 2 nisti, 3 auða, 4 sókn, 5 rápar, 6
forks, 10 gegna, 12 net, 13 hrá, 15 kætir, 16 sæmir,
18 lokar, 19 tangi, 20 maur, 21 náin.
I dag er miðvikudagur 4. júní,
155. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Ég bið þess, að trú þín,
sem þú átt með oss, verði mikil-
virk í þekkingunni á öllu því góða,
sem tilheyrir Krísti.
Skipin
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærkvöldi fóru á veiðar
Haraldur Kristjánsson
og Lómur. Dettifoss fer
frá Straumsvík fyrir há-
degi.
Fréttir
Brúðubfllinn er nú að
hefja starfsemi sína og
verður kl. 10 f dag í Arn-
arbakka og kl. 14 í Hall-
argarðinum. Á dagskrá
eru leikritin „í Dúska-
landi“ og „í baði“. Uppl.
um sýningar í sumar í s.
552-5098.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
Mannamót
Árskógar 4. í dag kl.
13 fijáls spilamennska.
Kl. 13-16.30 handa-
vinna.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 almenn
handavinna.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
myndlistarkennsla, kl.
10 spurt og spjallað, kl.
13 boccia og kóræfing,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Grillveisla verður haldin
föstudaginn 13. júnf kl.
18. Grillaður veislumat-
ur, skemmtiatriði og
dans. Uppl. og skráning
f s. 562-7077.
Langahlíð 3. Sumar-
gleði verður í dag kl. 14
þar sem m.a. verður boð-
ið upp á skemmtiatriði
og veislukaffi. Allir
hjartanlega velkomnir.
Furugerði 1. í dag kl.
13 boccia, kl. 15 kaffi-
veitingar.
Norðurbrún 1. Félags-
vist ki. 14. Verðlaun og
kaffíveitingar.
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð f dag kl. 10 og
annan hvern miðvikudag
í sumar. Kirkjuferð.
Samvera í Laugarnes-
kirkju kl. 14-16 í dag.
Rútuferð frá Aflagranda
kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Fundur í Risinu
kl. 17 í dag með ferðafé-
(FIl. 1,6.)
lögum í Snæfellsnes- og
Vestfjarðarferð.
Hvassaleiti 56-58.
Danskennsla kl. 14 hjá
Sigvalda og fijáls dans
og kaffi kl. 15. Allir vel-
komnir.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffí, smiðjan, stund með
Þórdfsi kl. 9.30, boccia
kl. 10, bankaþjónusta kl.
10.15, handmennt al-
menn kl. 10, ýmislegt
óvænt kl. 13.30, kaffí kl.
15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Isumar
verður púttað með Karli
og Emst kl. 10-11 á
Rútstúni alla mánudaga
og miðvikudaga á sama
tíma.
ITC félagar ætla að
hittast i Freyjulundi,
Heiðmörk, á morgun
fimmtudag kl. 18 til að
huga að gróðri og grilli.
Uppl. veitir Arnþrúður í
s. 557-4439.
Bandalag kvenna f
Hafnarfirði fer í skóg-
ræktarferð sína á morg-
un fímmtudag kl. 19.
Farið verður f gróðurreit-
inn, rétt fyrir ofan Kaid-
ársel sem er merktur og
verður farið á eigin bíl-
um.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Boðið er
upp á eftirtaldar ferðir í
sumar, Selfossferð 11.
júní, tveggja daga ferð
um Dalina 22. og 23.
júlf og réttarferð 17.
september. Uppl. og
skráning hjá Gunnari í
s. 555-1252, Huldu f s.
555-0501 og Guðrúnu í
s. 555-1087.
Ferðaklúbbur eldri
borgara, Kátt fólk.
Boðið er upp á þriggja
vikna haustferð til Mall-
orka dagana 9.-30. sept-
ember af Samvinnuferð-
um/Landsýn. Jóhanna
S. Sigurðardóttir,
sjúkraþjálfari ásamt far-
arstjórum mun sjá um
ýmiss konar skemmtun
s.s. dans, bingó, félags-
vist, leikfími og léttar
gönguferðir. Nánari
uppl. f s. 569-1010.
Kirkjustarf
Ellimálaráð Reykjavfk-
urprófastsdæma. Sam-
vera fyrir eldri borgara
f Laugarneskirkju í dag
kl. 14-16. Sr. Ólafur Jó-
hannsson flytur hugleið-
ingu. Litli kór Neskirkju
syngur. Almennur söng-
ur. Kaffiveitingar og létt
spjall.
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 13.30. Bjöllukór
kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir. Æskulýðs-
fundur í safnaðarheimili
kl. 20.
Hallgrímskirkj a. Opið
hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12 í umsjá
Kolbrúnar Jónsdóttur,
hjúkrunarfræðings.
Háteigskirkja. Kvöld-
og fyrirbænir kl. 18.
Neskirkja. Bænamessa
kl. 18.05. Sr. Halldór
Reynisson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimili á eftir.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund í dag ki.
12.10. Tónlist, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimili á eftir.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudaga kl. 10.30.
Grafarvogskirkja. For-
eldramorgunn fímmtu-
dag kl. 10.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Allir
hjartanlega velkomnir.
Tekið á móti fyrirbænum
í s. 567-0110.
Kletturinn, kristið sam-
félag, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði. Biblíulestur
í kvöld kl. 20.30.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra. Opið
hús í dag kl. 14-16.30.
Helgistund, spil og kaffí.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund f hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður í Strandbergi.
Æskulýðsfélag fyrir 13
ára og eldri kl. 20.30.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið unglingum
kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborö: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBLfSCENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. jtgMh
Opið allan sólarhringinn
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
ódýrt bensín ^
Notaðu það sem þér henlar:
VISA, EURO, DEBET, OLÍSKORT EOA SEOLAR
Starengi
í Grafarvogi