Morgunblaðið - 26.06.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 26.06.1997, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ *■ > líí=^l DIGITAL Sími fJORiy * ItíáF 1 LAUGAVEGI 94 '551 6500 /DD/ í öllum sölum w% CHRIS FARLEY *' / BEVERLY HILLS MEISTARI HRAKFÖRUM Geöveikt grín og gaman. Chris Farley sýnir hér sýna bestu hlið því hann er sannkaliaður meistari í hrakförum í Beverly Hills Ninja. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12 ára Fools Rusti In Sýnd kl. 5. DIGITAL LESIÐ I SNJOINN Senseof SNOIAI »l ClSE C!SSAC§€ MAIICSlCi SPENNTU BELTIN OG BÚÐU ÞIG UNDIR BROTTFÖR! S^nd kl 30 45 11 16 og BICECEG □□Dolby DICSIX/XL oSLS SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNING: FANGAFLUG Bryggjuball í Viðey ► SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar hélt skátamót í Viðey um síðustu helgi. Var þar margt til skemmt- unar gert svo sem venja er á skátamótum, en auk þess var haldinn dansleikur á bryggjut- orginu á laugardagskvöldið. Jóna Einarsdóttir harmoniku- leikari lék og söng fyrir dansi. Hún sljórnaði einnig hringdansi og samkvæmisleikjum. Ljós- myndari Morgunblaðsins brá sér í skátabúninginn og mætti á stað- inn. Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir fljótt stíflum Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Tilbúinn stíflu eyðir Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SKÁTARNIR Benedikt Ómarsson, Tómas Halldór Pajdak, Franc- is Alexander Mason, Steinn Atli Unnsteinsson og Snævar Freyr Sigtryggsson skemmtu sér vel. LENA Rut Kristjánsdóttir og Tinna Björg Helgadóttir skemmtu sér konunglega í fugladansinum. RAGNHEIÐUR Jóna Grétarsdóttir og Oddur Jónsson stigu léttan dans. PAUL Merson og Lorraine ánægð að Iokinni fallegri athöfn, Aftur í hjónaband FÓTBOLTAHETJAN og fíkillinn Paul Merson sem leikur með Arsenal og æskuástin hans Lorra- ine gengu í það heilaga á dögunum - aftur. Paul og Lorraine kynntust þegar þau voru fimmtán og gengu í hjónaband átta árum síðar, árið 1990. Paul átti í miklum erfiðleik- um með fíkn sína í áfengi, kókaín og fjárhættuspil. Hann fór í með- ferð í desember árið 1994 og hefur haldið sig á beinu brautinni síðan. Lorraine stóð með honum í gegnum þykkt og þunnt en í desember á siðasta ári slitu þau samvistir. „Eg tók henni sem sjálfsögðum hlut,“ segir Paul, „ég virti ekki nægilega það sem hún hafði gert fyrir mig.“ „Paul sat líka heima öll kvöld og horfði á sjónvarp vegna hræðsl- unnar við að ánetjast vímuefnum aftur,“ segir Lorraine. Aðskilnaður þeirra stóð í þijá mánuði en þá bað Paul konu sinnar á nýjan leik. Paul og Lorraine létu pússa sig saman á Barbados og eru nú stað- ráðin í að gera betur en í fyrra skiptið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.