Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1997 61 Batman á MIÐASALAN í bandarískum kvikmyndahúsum tók mikinn kipp um síðustu helgi, eftir óvenju slappa helgi þar áður ogjókst hún um 60 prósent. Réð þar mestu gott gengi efstu tveggja mynd- anna, „Batman and Robin“ og „My Best Friend’s Wedding", en hlutur þeirra í heildar aðgangseyrinum var 62 prósent. Myndirnar í sæt- um 3-5 eru einnig sterkar, en þegar komið er niður í sjötta sæti, að myndinni „Austin Pow- ers: International Man of Myst- ery“, fellur aðsóknin mjög. Flestir ættu að vita deili á topp- myndinni, „Batman and Robin“, en hún fjallar um Leðurblöku- MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Draugurinn Susie (Susie Q)kV2 Jólln koma (Jingle AIl the Way)-k k Leyndarmál Roan Inish (The Secret ofRoan Inish)k k 'h Glgi skal skaða (First Do No Harm)k ★ ★ Ótti (Fear)-k k 'h Jack (Jack)k k Vondir menn í vígahug (Marshal! Law)k Vi Helgi í sveitinni (A Weekend in the Country) ★ ★ ★ Köld eru kvennarðð (The First WiVes Club)k ★ ★ Ofbeldishefð (Violent Tradition)k k'h Ovæntir fjölskyldu- meðlimir (An Unexpected Family) ★ ★ ★ Flagð undir fögru skinni (Pretty Poison)k Vi Eiginkona efnamanns (TheRich Man’s Wife)k'h Djöflaeyjan (Djöflaeyjan)'k ★ ★ 'h Plðgan (The Pest)k k k Krákan: Borg englanna (The Crow: City of Angels)k Allt fyrir aurana (If Looks Could Kill)'h Nornaklíkan (The Craft)kk MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP toppnum manninn og baráttu hans við ill- menni Gotham-borgar. George Clooney er í hlutverki Batmans, Chris O’Donnell leikur Robin, Alicia Silverstone Batgirl, Uma Thurman Poison Ivy og Arnold Schwarzenegger er þrjóturinn Herra Frosti, „Mr. Freeze". Julia Roberts leikur aðalhlut- verk „My Best Friend’s Wedding" sem er rómantísk gamanmynd. Að sögn kunnugra hefur engin mynd hennar fengið jafn mikla frumsýningaraðsókn, ekki einu sinni „Pretty Woman“, sem skaut henni á stjörnuhimininn. Eftir allnokkur mögur ár ætti því að birta til hjá henni nú. AÐSÓKN iaríkjunum Titill Síðasta vika Alis 1. (-) Batman and Robin 2. (-) My Best Friend's Wedding 3. (2.) Con Air 4. (3.) The Lost Worid: Jurassic Park 5. (1.) Speed 2: Cruise Control 6. (5.) Austin Powers 7. (6.) GoneFishin' 8. (4.) Addicted to Love 9. (8.) The Fifth Element 10. (7.) Buddy 3.000,9 m.kr. 42,9 m.$ 42,9 m.$ 1.517,6m.kr. 21,7m.$ 21,7m.$ 730.1 m.kr. 10,4 m.$ 67,8 m.$ 562.1 rn.kr. 8,0 m.$ 205,0 m.$ 520,8 m.kr. 7,4 m.$ 30,9 m.$ 89,6 m.kr. 1,3 m.$ 48,5 m.$ 84,0 m.kr. 1,2 m.$ 16,1 m.$ 63,0 m.kr. 0,9 m.$ 32,6 m.$ 60,9 m.kr. 0,9 m.$ 59,8 m.$ 59,5 m.kr. 0,9 m.$ 9,0 m.$ hjóiin sem fara eins og eldur í sinu um USA 3 Evrópu, núna á íslandi SUB MISSION (CHROME) BMX RACER 28.188 kr. stgr. öll Freestyle og BMX hjól frá Gary Rsher og Trek eru gerð fyrir rosalega notkun enda stell og gaffall með lífstíðar ábyrgð. SKEIFUNNI 1 1 • SÍMI 588 9890 PURE BENDER SPIN Freestyle 27.673 kr. stgr. K \ \\ Ræ—■ mí \\ vL á »1 m* flf M ■ v ■ \ . T~ 1 ~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.