Morgunblaðið - 04.07.1997, Side 61

Morgunblaðið - 04.07.1997, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR4. JÚLÍ 1997 61 M YN DBON D/KVIKM YN DIR/SJON VARP-UTVARP Mikið vill meira „LOST World" sprengdi öll sölumet þegar hún var frumsýnd og gladdi kvikmyndaframleiðendur í Holly- wood en sú gleði hvarf fljótt þegar aðrar svokallaðar stórmyndir, eins og „Speed 2“, voru frumsýndar og bíógestir létu ekki sjá sig í jafnstórum hópum. Mikið vill meira virðist eiga við hér. Samkvæmt fjármála- spekúlöntum er heildarmiðasalan í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári nokkuð meiri en miðasal- an á sama tíma í fyrra. Það breytir því samt ekki að aðsókn á nokkrar myndir, eins og „Batman & Robin“, sem áttu góðar frumsýningarhelgar hef- ur síðan dregist saman um helming næstu helgi á eftir. Kvik- Viyndaframleið- endur naga þess vegna neglumar í skelfingu og óttast .ð ná ekki upp í kostnaðinn af þessum rándým sumarmyndum. Framleiðendurnir geta alltaf skoðað aðsókn á stórmyndirnar utan Bandaríkjanna ef þeir vilja komast í gott skap. Þeir hafa ; líka passað sig á því að frum- j sýna ekki stórmyndimar á sama j tíma í sömu löndum til þess að \ gróðinn verði sem mestur. „Bat- ! man & Robin“ var vel tekið í i Bretlandij Austurríki, Púertó | Rico og Astralíu, og þokkalega vel í Þýskalandi og á Spáni. | Aðsókn á „Lost World“ fór vel j af stað í Suður-Afríku, Argent- | ínu, Mexíkó, Hong Kong, Tæ- [van, og Nýja-Sjálandi. „Con Air“, „Hercules", og Speed 2“ hefur líka gengið vel á erlendri gmnd. „Con Air“ hlaut náð fyrir augum bíógesta í Suður-Kóreu, Svíþjóð og Hollandi, á meðan „Hercu- les“ naut vinsælda í ísrael og Brasilíu, og „Speed 2" gekk vel í Singapore. Nú bíða kvikmyndaframleiðendur í Hollywood spenntir eftir því að sjá hvort auglýsingaherferðin fyrir „Men in Black“ borgi sig en hún var frumsýnd 2. júií. Aðrar myndir sem miklar gróðavonir em bundnar við em „Contact" með Jodie Foster, „Air Force One“ með Harrison Ford, og „Conspiracy Theory“ með Mel Gibson og Juliu Roberts, en Roberts hefur þegar sannað stjörnusölugildi sitt í sumar með myndinni „My Best Friend’s Wedding". BANDARÍSKIR kvikniyiKlaframleiðendur binda nú gróðavonir sínar við „Men in Black“ með Will Smilh í aðallilulverkinu. Foreldrar og fyrir- sætur ► ÁSTRALSKI kvikmynda- leikstjórinn Gillian Armstrong fundar nú með yfirmönnum Columbia-kvikmyndafyrirtæk- isins, en þeir vilja fá hana til þess að leikstýra handriti sem ber titilinn „Model Daughter“. Söguþráðurinn er á þá leið að dóttir fráskilins pars, sem bæði reka skrifstofur fyrir fyrirsæt- ur, slær í gegn sem súpermódel og upphefst þá mikill slagur niilli foreldranna sem bæði vilja vera umboðsmenn hennar. Handritið var skrifað af Daniel Waters en hann skrifaði svörtu kómedíuna „Heathers“ þar sem Winona Ryder fór með aðalhlutverkið en Armstrong leikstýrði Ryder í „Little Wom- en“. Þau eiga því greinilega mikið sameiginlegt og skiljan- legt að yfirmenn Columbia leiti til Armstrong til þess að leik- Mikiá úrvd af fdlegum rúmfatnaði Titill Síðasfa vika Alls 1. (-) Face/Off 1.646,2 m.kr. 23,4 m.$ 23,4 m.$ 2.(11.) Hercules 1.510,2 m.kr. 21,5 m.$ 23,7 m.$ 3. (1.) Batman and Robin 1.107,6 m.kr. 15,7 m.$ 75,2 m.$ 4. (2.) My Best Friend's Wedding 1.057,0 m.kr. 15,0 m.$ 49,2 m.$ 5. (3.) Con Air 415,2 m.kr. 5,9 m.$ 78,5 m.$ 6. (4.) The Lost World: Jurassic Park 319,3 m.kr. 4,5 m.$ 213,2 m.$ 7. (5.) Speed 2: Cruise Control 262,2 m.kr. 3,7 m.$ 38,1 m.$ 8.(12.) Liar Liar 91,7 m.kr. 1,3 m.$ 172,9 m.$ 9.(6.) AustinPowers 47,2 m.kr. 0,7 m.$ 50,0 m.$ 10. (7.) Gone Fishin' 44,6 m.kr. 0,6 m.$ 17,4 m.$ StóUvöiflustlg 21 Simi 551 4050 Reykiavik Pennavinir í 210 löndum. International Pen Friends. Sími 881 8181. FU«o^pur;;.^ oeeoepev^-/ ✓ Hö _ pieece PeVs°r- / / BafDa H .6/á9° Íþ,6«e8e«»r- ^uboftask6r: tsáo : L»»e.tioasVtor* i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.