Morgunblaðið - 04.07.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 04.07.1997, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ AND THH HASKOLABIO SÍMI 552 2140 The Relic er visindaskaldsaga i anda Aliens með Tom Sizemore og Penelope Ann Miller í aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd sem þú verður að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. Háskólabíó G-ott Ta íá FRUMSYNING: ENRÆÐISHERRA I UPPLYFTINGU PIERCE BROSNAN LINDA HAMILTON Fran Drescher LTON SANDRA BULLOCK CHRIS 0 DONNEL ■A UNDIRmÚP ÍSLANDS Dragðu andann djúpt The Beautician and The Beast er frábær gamanmynd með Fran Dresher (Barnfóstran á Stöð 2) og Timothy Dalton (James Bond) í aðalhlutverkum. Einræðisherrann Boris í Slovetziu ætlar að snúa landi og þjóð til vestrænna siða og ræður, að hann heldur, kennara frá bandaríkjunum að kenna börnum sínum vestræna siði. Kennarinn er förðunarfræðingurinn Joy frá Queens sem heldur að hún haf verið ráðin til að lappa upp á útlit einræðisherrans. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára. ÁTT ÞÚ EFTIR AÐ SJÁ KOLYA? Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Nýtt í kvikmyndahúsunum WILL Smith og Tommy Lee Jones í hlutverkum sínum. Kvikmyndin Menn í svörtu frumsýnd STJÖRNUBÍÓ, Sambíóin v/Álfa- bakka og Laugarásbíó hafa hafið sýningar á stórmyndinni Menn í svörtu eða „Men in Black“ með Tommy Lee Jones og Will Smith. Aðrir leikarar eru Linda Fiorent- ino, Rip Torn og Vincent D’On- ofrio. Myndin er í leikstjórn Barry Sonnenfeld. Aukaframleiðandi myndarinnar er Steven Spielberg. MiB eru leynileg samtök. MiB er best geymda leyndarmálið á jörðinni. MiB stofnunin ver jörðina fyrir sora alheimsins. Þegar FBI getur ekki séð um málið, þegar CIA getur ekki áttað sig á málinu eru MiB menn á kafi í málinu. Tommy Lee Jones leikur MiB sérsveitarmanninn, herra K. Hann hefur verið MiB fulltrúi í 30 ár. Þreyta er farin að sækja á hann eftir að hafa losað okkur, jarð- arbúana, við óæskilegt hyski utan úr geimnum í gegnum árin. Þar að auki vantar hann nýjan að- stoðarmann þar sem sá sem fyrir er er orðinn allt of gamall og lú- inn fyrir þetta geimveruhreinsi- starf. Það er því kominn tími á að fá nýjan, ungan, heilsugóðan og hugdjarfan nýliða. Herra K hefur leitina í New York að nýjum starfsmanni. Will Smith leikur New York lögguna James Edward sem eitt kvöldið er að eltast við heldur skuggalegan afbrotamann. Á dag- inn kemur að afbrotamaðurinn reynist vera geimvera í mannslíki sem send var til jarðarinnar til að drepa aðrar vinveittari geimverur sem lifa friðsamlega meðal okkar. MiB liðsmaðurinn herra K fær vitneskju af þessu máli og hraðar sér til lögreglustöðvarinnar þar sem hann finnur hina hugdjörfu löggu James. James segir herra K frá uppgötvun sinni. Herra K hefur þar með fundið nýjan samstarfsfé- laga. En til að James geti orðið að MiB fulltrúa verður hann að segja bless við fyrra líf. Hann fær nýtt nafn og ný skilríki. Hann er hinn nýi maður í svörtu. Hið nýja svartklædda teymi, Herra K og Herra J, þarf nú að sameina krafta sína þar sem hin bráðhættulega geimvera Edgar (D’Onofrio) hefur lent á móður jörð og nú er voðinn vís því Edgar er skapmikil kynja- og geimvera. Mennirnir í svörtu fá aðstoð frá lækninum dr. Laurel Weaver (Fior- entino) og eru þau þrjú staðráðin í að verja jörðina fyrir sora al- heimsins. Reuter ÞESSA sjón kannast margir við: Michael Jackson stígur úr flugvél með dulu fyrir andlitinu. DEBBIE eiginkona Jacksons yfirgefur flugvél- ina með soninn í fanginu. Jackson-hjón í Vín ►MARGBREYTT andlit Micha- els Jacksons var að venju hulið þegar poppstjarnan steig út úr einkaflugvél sinni á flugvellinum í Vín í Austurríki á miðvikudag. Tilefni heimsóknar Michaels var tónleikar sem hann hélt 50.000 aðdáendum sínum þar í borg sama kvöld. Til tíðinda taldist að barns- móðir Jacksons og eiginkona, Debbie Rowe, var í fylgd með kappanum, þótt ekki hafi þau stigið samtímis úr flugvélinni. Debbie hélt á syni þeirra hjóna, „Prince" Michael og eins og sjá má á myndinni einbeitti hún sér að því að detta ekki í tröppunum. Seal á snjóbretti ►BRESKI söngvarinn Seal var áberandi í skíða- brekkunum í Pyrenea- fjöllunum, en hann tók sér frí frá tökum á nýrri plötu til að fara á snjóbretti. Hann er að sögn frekar fær í þessari íþrótt og hér má sjá hann á fleygiferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.