Morgunblaðið - 04.07.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 04.07.1997, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 4 JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI föst. 4. júlí kl. 20.00, örfá sæti laus fim. 10. júlí kl. 20.00. Síðustu sýningar ieikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. ■UöRÍVi IIMD-MBBIR & IIM Bll'l i HÚSI ÍSLENSKU ÚPERUNNAR í kvöld kl. 20, örfá sæti laus Fös. 11/7 kt. 20. Lau. 12/7 kl. 20. Miðasala opin frá kl. 13—18. . Lokað sunnudaga. Veitingar: Sóton islandus. flUGIlflBLIK tristan og ísól Ástarleikur í Borgarleik- húsinu 29. júní - 13. júlí 1997. Nýtt íslenskt leikrit samið af leikhópnum Augnablik. 3. sýn. lau. 5/7 4. sýn. fim. 10/7 5. sýn. fös. 11/7 6. sýn. sun. 13/7 Miðapantanir í síma: 552 1163 eða í Borgarleikhúsinu 2 tímum fyrir sýningu síma 568 8000. MIDtSALA í SÍMA S55 0553 Leikhúsmat&eðill: A. HANSEN — ba?ði -Fyrir oq eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR Útiskilti Vatnsheld og vindþolin Allar stærðir og gerðir Margir litir - gott verð J3L f Olnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Slmi 511 1100 Verksmiðja Ratahrauni 13 • Sími 555 6100 - kjami málsins! FÓLK í FRÉTTUM CHARLES og Walter saman á góðri stundu. Eikin launar eplinu SVO VIRÐIST sem sonur leikarans góðkunna Walters Matthau, Char- les Matthau, þurfí ekki að hafa mikið fyrir að afla sér tekna. í öllum samningum sem karl faðir hans hefur gert síðan 1991 um að leika í kvikmyndum, hefur verið klausa um að Charles hljóti 100 þúsund dollara, 7 milljónir króna, af launum föður síns. Einnig að framleiðendur myndarinnar greiði alian kostnað af veru hans á tökustað. Charles, sem er 32 ára leikstjóri og framleiðandi, segist vinna fyrir þessum tekjum. Hann hefur hjálpað föður sínum og fékk hann meðal annars með fortölum til að leika í myndinni „Grumpy Old Men“ sem sló síðan í gegn svo um munaði. Matthau eldri hafði alls ekki líkað við handritið. Hlutfall launa Charles af launum Walters hefur minnkað síðustu ár, enda hafa vinsældir gamla manns- ins aukist til muna síðan hann lék í fyrrnefndri mynd „Grumpy Old Men“. „Ég fékk 7 milljónir þegar pabbi fékk 140 milljónir á mynd,“ segir Charles. „Ég fæ enn sömu upphæð, þótt laun hans hafi þre- faldast." BAR Smíðjuvegi 14, rauð gata, Kópavogí, sími 587o080 Hljómsveít Önnu VílKjálms leíkur föstudags-, laugardags- og simnudagskvöld. SNYRTILEGUR KLÆÐNAðUR STÓRT DANSGÓLF SJÁUMST HRESS í GALASTUÐI V ___________/ Morgunblaðið/Margrét Ásgeirsdóttir ÍSLENSKU hlaupadísirnar áður en haldið var af stað. Kvennahlaup í Washington Washington. Morgunblaðiö. ►ÞANN 15. júní síðastliðinn var efnt til kvennahlaups á meðal ís- lenskra kvenna í Washington í Bandaríkjunum. Alls tóku 17 kon- ur á aldrinum 10 til 75 ára þátt í hlaupinu. Konurnar vildu með því sýna samstöðu með stallsystr- um sínum heima á íslandi, jafn- framt því að njóta hollrar útiveru. Hlaupið var frá heimili Birnu Hreiðarsdóttur og Péturs G. Thorsteinssonar í íslenska sendi- ráðinu í Washington D.C. Á eftir var þátttakendum boðið upp á léttar veitingar og hressandi sundsprett. Þar sem þetta var í fyrsta skipti sem kvennahlaupið fór fram á þessu svæði, var ein- ungis merkt 2ja kílómetra leið. Ákveðið hefur verið að halda hlaupið aftur að ári, og mun þá væntanlega einnig verið boðið upp á 5 kílómetra hlaup. BIRNA Hreiðarsdóttir af- hendir Hallfríði Schneider, blóm. HÓPURINN svalar þorstanum við sundlaugarbarminn að hlaupinu loknu. Kópavogsbúar Lambalæri Bearnaise aðeins 790 kr. Grísascnitzel 750 kr. Viðar Jónsson spilar til kl. 03.00. > , Cataíina, I H epPi S , -þín saga! Reuter Jodie og Matthew í Sambandi ► KVIKMYNDIN „Contact", eða Samband, var frumsýnd með við- höfn í Hollywood á miðvikudag. Hún er byggð á samnefndri skáld- sögu Carls Sagans og fjalhu' um stjömufræðing sem fyrstur manna nemur boð geimvera. Margt var fyrirmenna á sýningunni og var Sylvester Stallone fremstur í flokki gesta, ásamt eiginkonunni Jennifer Flavin. Að auki mættu aðalleikarar myndarinnar, kærleiksbjörninn Matthew McConaughey og hjarta- knúsarinn Jodie Foster, að sjálf- sögðu á frumsýninguna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.