Morgunblaðið - 04.07.1997, Síða 54

Morgunblaðið - 04.07.1997, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 4 JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI föst. 4. júlí kl. 20.00, örfá sæti laus fim. 10. júlí kl. 20.00. Síðustu sýningar ieikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. ■UöRÍVi IIMD-MBBIR & IIM Bll'l i HÚSI ÍSLENSKU ÚPERUNNAR í kvöld kl. 20, örfá sæti laus Fös. 11/7 kt. 20. Lau. 12/7 kl. 20. Miðasala opin frá kl. 13—18. . Lokað sunnudaga. Veitingar: Sóton islandus. flUGIlflBLIK tristan og ísól Ástarleikur í Borgarleik- húsinu 29. júní - 13. júlí 1997. Nýtt íslenskt leikrit samið af leikhópnum Augnablik. 3. sýn. lau. 5/7 4. sýn. fim. 10/7 5. sýn. fös. 11/7 6. sýn. sun. 13/7 Miðapantanir í síma: 552 1163 eða í Borgarleikhúsinu 2 tímum fyrir sýningu síma 568 8000. MIDtSALA í SÍMA S55 0553 Leikhúsmat&eðill: A. HANSEN — ba?ði -Fyrir oq eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR Útiskilti Vatnsheld og vindþolin Allar stærðir og gerðir Margir litir - gott verð J3L f Olnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Slmi 511 1100 Verksmiðja Ratahrauni 13 • Sími 555 6100 - kjami málsins! FÓLK í FRÉTTUM CHARLES og Walter saman á góðri stundu. Eikin launar eplinu SVO VIRÐIST sem sonur leikarans góðkunna Walters Matthau, Char- les Matthau, þurfí ekki að hafa mikið fyrir að afla sér tekna. í öllum samningum sem karl faðir hans hefur gert síðan 1991 um að leika í kvikmyndum, hefur verið klausa um að Charles hljóti 100 þúsund dollara, 7 milljónir króna, af launum föður síns. Einnig að framleiðendur myndarinnar greiði alian kostnað af veru hans á tökustað. Charles, sem er 32 ára leikstjóri og framleiðandi, segist vinna fyrir þessum tekjum. Hann hefur hjálpað föður sínum og fékk hann meðal annars með fortölum til að leika í myndinni „Grumpy Old Men“ sem sló síðan í gegn svo um munaði. Matthau eldri hafði alls ekki líkað við handritið. Hlutfall launa Charles af launum Walters hefur minnkað síðustu ár, enda hafa vinsældir gamla manns- ins aukist til muna síðan hann lék í fyrrnefndri mynd „Grumpy Old Men“. „Ég fékk 7 milljónir þegar pabbi fékk 140 milljónir á mynd,“ segir Charles. „Ég fæ enn sömu upphæð, þótt laun hans hafi þre- faldast." BAR Smíðjuvegi 14, rauð gata, Kópavogí, sími 587o080 Hljómsveít Önnu VílKjálms leíkur föstudags-, laugardags- og simnudagskvöld. SNYRTILEGUR KLÆÐNAðUR STÓRT DANSGÓLF SJÁUMST HRESS í GALASTUÐI V ___________/ Morgunblaðið/Margrét Ásgeirsdóttir ÍSLENSKU hlaupadísirnar áður en haldið var af stað. Kvennahlaup í Washington Washington. Morgunblaðiö. ►ÞANN 15. júní síðastliðinn var efnt til kvennahlaups á meðal ís- lenskra kvenna í Washington í Bandaríkjunum. Alls tóku 17 kon- ur á aldrinum 10 til 75 ára þátt í hlaupinu. Konurnar vildu með því sýna samstöðu með stallsystr- um sínum heima á íslandi, jafn- framt því að njóta hollrar útiveru. Hlaupið var frá heimili Birnu Hreiðarsdóttur og Péturs G. Thorsteinssonar í íslenska sendi- ráðinu í Washington D.C. Á eftir var þátttakendum boðið upp á léttar veitingar og hressandi sundsprett. Þar sem þetta var í fyrsta skipti sem kvennahlaupið fór fram á þessu svæði, var ein- ungis merkt 2ja kílómetra leið. Ákveðið hefur verið að halda hlaupið aftur að ári, og mun þá væntanlega einnig verið boðið upp á 5 kílómetra hlaup. BIRNA Hreiðarsdóttir af- hendir Hallfríði Schneider, blóm. HÓPURINN svalar þorstanum við sundlaugarbarminn að hlaupinu loknu. Kópavogsbúar Lambalæri Bearnaise aðeins 790 kr. Grísascnitzel 750 kr. Viðar Jónsson spilar til kl. 03.00. > , Cataíina, I H epPi S , -þín saga! Reuter Jodie og Matthew í Sambandi ► KVIKMYNDIN „Contact", eða Samband, var frumsýnd með við- höfn í Hollywood á miðvikudag. Hún er byggð á samnefndri skáld- sögu Carls Sagans og fjalhu' um stjömufræðing sem fyrstur manna nemur boð geimvera. Margt var fyrirmenna á sýningunni og var Sylvester Stallone fremstur í flokki gesta, ásamt eiginkonunni Jennifer Flavin. Að auki mættu aðalleikarar myndarinnar, kærleiksbjörninn Matthew McConaughey og hjarta- knúsarinn Jodie Foster, að sjálf- sögðu á frumsýninguna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.