Morgunblaðið - 04.07.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ1997 63
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
W*\Ri9nin9 v. —- i
» * * * Siydda 77 Slydduél I stefnu og fpðrin
Snjókoma y Él ^ V Súld
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindrmn svnir vind-
= Þoka
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Suðvestlæg átt, víðast gola. Skýjað að
mestu og skúrir sunnan- og vestanlands en bjart
veður á Austur- og Norðausturlandi. Hiti 10 til
18 stig, hlýjast austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram á laugardag er búist við sunnan og
suðvestanátt á landinu. Rigning eða skúraveður
sunnan- og vestanlands, en þurrt að mestu og
öllu bjartara veður á Norður- og Austurlandi. Hiti
10 til 20 stig. Á sunnudag og síðan fram á
miðvikudag, er gert ráð fyrir norðlægum áttum
með súld eða rigningu norðanlands, en þurru að
mestu syðra.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök . *
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin fyrir norðan land þokast austnorðaustur og
grynnist. Lægðin fyrir austan Labrador fer norðaustur og
rignir með henni um kvöldið.
VEÐUR VIÐA UM HEiM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður °C Veður
Reykjavík 9 súld Lúxemborg 16 skýjað
Bolungarvik 11 skýjað Hamborg 19 skýjað
Akureyri 13 skýjað Frankfurt 19 skýjað
Egilsstaðir 9 skúr Vfn 27 hálfskýjað
Kirkjubæjarkl. 12 rign. á sið.klst. Algarve 19 skýjað
Nuuk 5 þoka i grennd Malaga 26 léttskýjað
Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 25 skýjað
Þórshöfn 10 þokuruðningur Barcelona 20 þokumóða
Bergen 18 úrkoma í grennd Mallorca 26 léttskýjaö
Ósló 22 skýjað Róm 28 skýjað
Kaupmannahöfn 22 skýjað Feneyiar 24 hálfskýiað
Stokkhólmur 23 skýjað Winnipeg 11
Helsinki 26 léttskviað Montreal 22 skýjaö
Dublin 15 skýjað Halifax 19 skýjað
Glasgow 16 skýjað New York 23 alskýjað
London 16 skúr á síð.klst. Washington 25 þokumóða
París 17 skúr á sið.klst. Orlando 27 þokumóða
Amsterdam 18 hálfskýjað Chicago 18 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
4. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.03 0,4 6.06 3,4 12.11 0,4 18.24 3,8 3.11 13.28 23.44 13.15
(SAFJÖRÐUR 2.15 0,3 8.03 1,9 14.15 0,3 20.18 2,2 2.13 13.36 0.59 13.23
SIGLUFJORÐUR 4.20 0,1 10.46 1,1 16.19 0,2 22.39 1,2 1.53 13.16 0.39 13.03
DJÚPIVOGUR 3.10 1,8 9.13 0,3 15.36 2,1 21.52 0,4 2.43 13.00 23.16 12.46
QjávartvpA miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 hárskúfs, 4 efsti hluti
hússtafns, 7 að svo
búnu, 8 ábreiða, 9 gagn-
leg, 11 dýr, 13 stampur,
14 skapvond, 15 brjóst,
17 guð, 20 liðinn hjá,
22 ber birtu, 23 girnd,
24 ójafnan, 25 hafni.
1 pjatla, 2 deila í smá-
skömmtum, 3 bráðum,
4 gert við, 5 ræna, 6
gleðskapur, 10 sitt á
hvað, 12 rekkja, 13 and-
vara, 15 fall, 16 skurð-
urinn, 18 næði, 19 ráfi,
20 klukkumar, 21 lík-
amshlutinn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 svipmikil, 8 sálir, 9 uglan, 10 kæn, 11
murta, 13 nærri, 15 glaða, 18 staka, 21 fet, 22 fóð-
ur, 23 ættar, 24 harðfisks.
Lóðrétt: 2 volar, 3 purka, 4 Iðunn, 5 illur, 6 ásum,
7 snúi, 12 tíð, 14 æst, 15 gufa, 16 auðga, 17 afræð,
18 stæli, 19 aftek, 20 arra.
í dag er föstudagur 4. júlí, 185.
dagur ársins 1997. Orð dagsins:
Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og
jafnvel í gleði þess getur enginn
annar blandað sér.
(Orðskv. 14,10.)
Skipin
Reykjavíkurhöfmí gær
komu Helga, Þemey,
Bjami Sæmundsson,
Freri og Skylge. Þá
komu Stapafell og Italia
Prima sem fóru sam-
dægurs. Þá fóru Detti-
foss, Brúarfoss, Ás-
björn og Arnarfell. Sig-
urfari var væntanlegur í
nótt og fyrir hádegi koma
Bremen og Astra II.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu Ocean Tiger,
Dorado og Skutull. Ira-
foss var væntanlegur til
hafnar í nótt.
Fréttir
Sýslumaðurinn á
Keflavíkurflugvelli
auglýsir lausar til um-
sóknar stöður aðalvarð-
stjóra, varðstjóra og að-
stoðarvarðstjóra í lög-
regluliði embættisins.
Umsóknum, er greini
menntun og fyrri störf
skal skilað til skrifstofu
sýslumanns fyrir 12. júlí
nk., segir í Lögbirtinga-
blaðinu.
Landbúnaðarráðu-
neytið auglýsir laust til
umsóknar starf yfirdýra-
læknis skv. lögum nr.
77/1081 með áorðnum
breytingum. Starfið er
laust frá og með 1. sept-
ember 1997 og er veitt
til fimm ára. Umsóknir
um starfið, ásamt upp-
lýsingum um menntun
og fyrri störf, þurfa að
berast ráðuneytinu fyrir
15. júlí nk. Nánari uppl.
eru veittar í landbúnað-
arráðuneytinu og hjá
embætti yfirdýralæknis,
segir í Lögbirtingablað-
inu.
Hreppsnefnd Mýrdals-
hrepps auglýsir iausa til
umsóknar í eitt ár, stöðu
skólastjóra Víkurskóla.
Umsóknarfrestur er til
20. júlí og skal umsókn-
um skilað á skrifstofu
Mýrdalshrepps, Mýrar-
braut 13, 870 Vík. Nán-
ari upplýsingar veitir
Hafsteinn Jóhannesson,
sveitarstjóri í s.
487-1210, segir í Lög-
birtingablaðinu.
Menntamálaráðuneyt-
ið hefur skv. lögum um
réttindi og skyldur
starfsmanna ríkisins, nr.
70 11. júní 1996 og 11.
gr. laga nr. 80 11. júní
1996 skipað Eyjólf Guð-
mundsson, skólameist-
ara við Framhaldsskóla
Austur-Skaftafellssýslu
frá og með 1. ágúst
1997, segir í Lögbirt-
ingablaðinu.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur gefið
út löggildingu handa
Ásmundi Skeggjasyni,
Runólfi Gunnlaugs-
syni, Magneu Sigríði
Sverrisdóttur og Guð-
mundi Siguijónssyni,
til þess að vera fast-
eigna- og skipasalar,
segir í Lögbirtingablað-
inu.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mannamót
Félag eldri borgara i
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan mætir í
miðbæ Hafnarfjarðar kl.
10. Farið í rútu í Kald-
ársei, gengið að Valabóli
og rúta til baka.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiiuð verður
félagsvist í Fannborg 8,
Gjábakka, í kvöld kl. 20
og er húsið öllum opið.
Átthagafélag Sléttu-
hrepps fer í messuferð
í Aðalvík laugardaginn
12. júlí. Djúpbáturinn fer
frá ísafirði kl. 8 og þarf
að panta far tímanlega í
s. 456-3155.
Kiwanisfélagar í Ægis-
svæði halda sumarhátíð
sína dagana 4.-5. júlí á
Álfaskeiði, Syðri-Lang-
holti.
Aflagrandi 40. Dans
með Sigvaida kl. 12.45
og bingó kl. 14.
Hraunbær 105. Almenn
handavinna kl. 9-12, kl.
11 leikfimi.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
morgunstund kl. 9.30,
leikfimi kl. 10, golfæfing
kl. 13, bingó kl. 14, kaffi
kl. 15.
Vesturgata 7. Dansað í
kaffitímanum alla föstu-
daga í sumar kl. 14.30.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Örfá sæti eru
laus í ferð til Víkur í
Mýrdal 9. júlí nk. Uppl.
og skráning á skrifstofu
félagsins í s. 552-8812.
Skálholtsskóli býður
eldri borgurum til fimm
daga dvalar í júlí og ág-
úst. M.a. boðið upp á
fræðslu, helgihald, leik-
fimi, sund, skemmtun
o.fl. Uppl. og skráning í
s. 562-1500 og
486-8870.
Sumardvöl fyrir eldri
borgara verður á
Löngumýri dagana
7.-17. júlíog 21.-31. júlí.
Skráning og uppl. eru
gefnar í félags- og þjón-
ustumiðstöðinni við Vit-
atorg, s. 561-0300 kl.
10-12 a.v.d. og á Löngu-
mýri í s. 453-8116.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30. Á
sunnudögum í sumar er
kvöldferð frá Akranesi
kl. 20 og frá Reykjavík
kl. 21.30.
Herjólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey eru frá kl. 9 á morgn-
ana á tveggja tíma fresti
til kl. 23 og frá Ár-
skógssandi á tveggja
tíma fresti frá kl. 9.30-
23.30.
Fagranesið er að hefja **
ferðir milli ísafjarðar og
Amgerðareyri. Farið
verður mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga
frá ísafirði kl. 10 og frá
Arngerðareyri kl. 13.30.
Einnig farið alla daga
nema laugardaga frá
ísafirði kl. 18 og frá
Arngerðareyri kl. 21.
Uppl. í s. 456-3155.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.