Morgunblaðið - 10.07.1997, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997 27
ERLENT
RÚSSNESKIR geimfarar æfa viOnror-fl » Mír í líUnni »f störlinni í snndlainr skammt. frá Moskvu.
LANCOME!
MÍNÚTUR
á DAG
fyrir fallegan
líkama
Glæsilegt LANCÖME úrfylgir*
kaupum, þegar keypt er fyrir 5-000 kr.
eða meira, þar af eitt stk. úr baðlínunni.
Fjöldi annarra glæsilegra tilboða.
LANCÖME dagar fimmtud. til laugard.
* Gildir meðan birgðir endast,
gildir ekki með öðrum tilboðum.
(Sara
Bankastræti 8, sími 551 3140.
Birgðir
losaðar úr
Progress
Korotfov. Reuter.
GEIMFARARNIR um borð í rúss-
nesku geimstöðinni Mír hafa opnað
lokur að birgðafarinu Progress, sem
lagðist upp að stöðinni á mánudag.
Búist var við að það tæki geimfar-
ana þijá daga að losa birgðafarið
en lagt var að þeim að fara sér
hægt við verkið til að spara kraft-
ana.
Með Progress komu tæki og bún-
aður til viðgerðar á rafkerfi Mír sem
laskaðist er annað birgðafar rakst
á einn hluta stöðvarinnar, Spektr,
fyrir tveimur vikum.
Fyrst átti reyndar að losa úr
birgðafarinu matvæli, vatn, súrefni
og persónulega pakka sem geimför-
unum voru sendir, þvínæst viðgerð-
arbúnað og að síðustu tæki og tól
sem nota á til vísindarannsókna í
Mír.
Michael Foale, Bandaríkjamaður
í þriggja manna áhöfn Mír, hefur
hafið að nýju rannsóknarstörf en
hann varð að hætta þeim vegna
árekstursins því í Spektr voru bæði
rannsóknartæki hans og vistarver-
ur.
Félagar Foale, Rússarnir Vasíly
Tsíblíjev og Alexander Lazutkín,
munu að líkindum freista viðgerðar
á rafkerfi Mír í lok næstu viku. Við
tilraunir á líkani af Spektr í sund-
laug á jörðu niðri telja rússneskir
vísindamenn sig hafa fundið auð-
veldari leið til viðgerðar en gert
hafði verið ráð fyrir. Þarf líklega
ekki nema annar geimfarinn að
fara inn I Spektr. Ætlunin er að
þeir tengi nýja rafkapla, sem komu
með Progress, við sólrafhlöður ofan
á Spektr og leiða raforkuna fram-
hjá rafkerfi Spektr.
*®C0
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Bensínstöðvar
og helstu
byggingavöruverslanir.
Dreifing: Hringás ehf.,
Langholtsvegi 84, s. 533 1330.
á ein&tö/zu ti/fioeH núna /
Renault Laguna er bifreið sem kemur á óvart. Mýkt, stöðug-
leiki og snerpa em einkennandi fyrir þessa glæsilegu bifreið.
Renault Laguna er hlaðin aukahlutum, allt til að auka
þægindi ökumanns og farþega.
/ öllum Laguna bifreiðum er:
2 lítra vél,
* vökva og veltistýri,
Sgjfe fjarstýrt útvarp og
Jfföt/ segulband úr stýrinu,
6 hdtalarar,
samlitir stuðarar,
rafdrifnir speglar,
fjarstýrð samlasing,
2 loftpúðar
oglitaðgler
Renault Laguna er nú á sérstöku tilboði:
Álfelgur og vetrardekk á stálfelgum; kaupbætir alls að verð-
mæti 80.000 kr.
CX Nokkrar bifreiðar bjóðast með
leðurinnréttingu að verðmæti
220.000 kr., nú á aðeins 100.000 kr.
RENAULT
- ,: V
1.858.000kr.