Morgunblaðið - 10.07.1997, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
Háskólabíó Q-ofb
SÍMÍ 552 2140
OVÆTTURINN
TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER
FRÁ FRAMLEIÐANDA
TERMINATOR OG ALIENS
★ ★ ★
The Relic er vísindaskáldsaga í anda Aliens meö Tom Sizemore og Penelope
Ann Miller í aöalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne Hurd sem er fræg
fyrir framleiöslu „science fiction" mynda á borö viö Terminator 2, Aliens og
the Abyss. The Relic er mögnuö spennumynd sem þú veröur að sjá.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16 ára.
éctiiCÍCíCi/Ai
EINRÆÐISHERRA I UPPLYFTINGU
ÍlfE^MTILPS MYND FYRIR
AL.LA FJÖLSKYLDiðuiájj
UNDIRD-JUPJ-SLANDS
Dragðu.an.dánn djupt
Sýnd kl. 5.30.
Enskt tal, ótextað.
ÁTT ÞÚ EFTIR
AÐ SJA KOLYA?
Síðustu sýningar
BLIÐU OG STRIÐ'
CHRIS ODONNEL
SANDRA
OCK
0V
SOMÍA, eln af hljómsveltum yngri kynslóðarínnar heldur tónleika á Gjánni á Selfossi í kvöld fimmtudag og hefjast tónleikarnir kl.
22. Hljómsveitina skipa Guðmundur Annas, Snorri, Halldór, Kristinn, Jónas og Þorri.
Skemmtanir
■ KAFFI REYKJAVÍK Fimmtudags-
til laugardagskvöld leikur Danshljóm-
sveit Eyjólfs Kristjánssonar, á sunnu-
dagskvöld leika Sigrún Eva og hljóm-
sveit, mánudag og þriðjudag leika Sigrún
Eva og Stefán Jökuls og á miðvikudags-
kvöld leika Guðlaug Ólafs og Vignir.
■ CATALÍNA Hamraborg Kópavogi
Hljómsveitin Últra leikur föstudags- og
laugardagskvöld.
■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS hóf
sumartúrinn síðastliðinn laugardag. Um
helgina leika þeir á stóra sviðinu í Ing-
hóli á Selfossi.
■ SNIGLABANDIÐ leikur föstudags-
kvöld á The Dubliner og á laugardags-
kvöldið í Úthlíð í Biskupstungum.
Hljómsveitin er um þessar mundir að
leggja siðustu hönd á geisladisk sem inni-
heldur 10 lög.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin
Bylting kemur frá Akureyri og spilar
föstudags- ojg laugardagskvöld.
■ DANSHUSIÐ GLÆSIBÆ Á föstu-
dagskvöld er lokað en á laugardagskvöld-
ið leikur Hljómsveit Birgis Gunnlaugs-
sonar fyrir dansi. Húsið er opnað kl. 22.
■ ROKKHÁTÍÐ í KÓPAVOGI Rokk-
hátíð Vinnuskólans í Kópavogi verður
haldin í Félagsheimili Kópavogs
fimmtudagskvöld. Þar koma fram hljóm-
sveitirnar Subterranian og Skitamórall
að ógleymdri gleðisveitinni Járnskófl-
unni sem er skipuð nokkrum af flokk-
stjórum Vinnuskólans. Dansleikurinn
stendur frá kl. 21-1 ogað honum loknum
verða rútur sem aka ballgestum í grunn-
skóla bæjarins. Miðaverð er 300 kr. og
frítt er í rútur. Rokkhátíðin er vímulaust
ball.
■ SIXTIES leikur föstudagskvöld í
Tjarnarborg á Ólafsfirði og á laugar-
dagskvöldið á útidansleik í Bjarkarlundi
í Reykhólasveit. Sixties er að senda frá
sér nýja plötu um þessar mundir og þess
má geta að lagið Sól mín og sumar eftir
Jóhann Helgason nýtur mikilla vinsælda
um þessar mundir.
■ KIRSUBER leikur laugardagskvöld í
Gjánni Selfossi.
■ BÚÐARKLETTUR Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur dúettinn Halló
Tóti fyrir dansi til kl. 3. 20 ára aldurstak-
inark eftir kl. 20. Snyrtilegur klæðnaður.
■ ÞÓRIR OG GRÍSLINGARNIR halda
djasstónleika í Þjóðleikhúskjallaranum
fimmtudagskvöld. Þeir sem koma fram
eru Þórir Baldursson, Jóel Pálsson,
Viðar Margeirsson, Einar Valur Sche-
ving og Róbert Þórhallsson. Tónleikarn-
ir hefjast kl. 22 og verða miðar seldir við
innganginn.
■ NÆTURGALINN Smiðjuvegi 14,
Kópavogi. Á föstudags- og sunnudags-
kvöld leikur Hljónisveit Önnu Vil-
bjálms. Laugardagskvöld leikur Hljóni-
sveitin Stuðbandalagið, gestasöngkona
Anna Vilhjálmsd. Opið frá kl. 20-3
föstudags- og laugardagskvöld og kl.
20-1 á sunnudagskvöldum.
■ VEITINGASTAÐURINN MUNAÐ-
ARNESI Á föstudagskvöld kl. 10 eru
tónleikar með Bubba og KK, laugardags-
kvöld skemmtir Gammel dansk.
■ SKÍTAMÓRALL leikur á Hlöðufelli
Húsavík föstudagskvöld og á Hótel
Mælifelli Sauðárkróki laugardagskvöld.
■ ELDGAMLA ÍSAFOLD Á fimmtu-
dagskvöld leikur Sundays Slaveslög eftir
Nick Cave, Tom Waits og Leonard Cohen.
■ THE DUBLINER Á fimmtudags-
kvöld leikur Spuni BB. Á föstudagskvöld
leikur svo Sniglabandið í fyrsta sinn á
The Dubliner. Á laugardagskvöldinu
verður Sangria, Hjörtur Howser og Ja-
mes Olsen eru þar aðalmenn. Kl. 9.30-1
á sunnudagskvöld verður þjóðleg írsk
„djantm“ session.
■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags-
kvöld verður lokað en á laugardagskvöld-
inu verður DJ Klara í diskótekinu.
■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á
föstudagskvöld leikur hljómsveitin
Stjórnin og laugardagskvöld verður
fvar Guðmundsson i diskótekinu.
■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld
leika trúbadoramir Halli og Ingvar.
Föstudagskvöld skemmtir Laddi. Opið til
kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld.
Aðra daga til kl. 1. Ath. nýr matseðill.
■ KÁNTRÍKLÚBBURINN KÚREK-
INN, Hamraborg 1-3 (norðanmegin),
Kópavogi, stendur fyrir dansæfmgu öll
fimmtudagskvöld kl. 21. Þess má geta
að Kúrekinn er með sýningarhóp.
■ CAFÉ ROMANCE Bandaríski píanó-
leikarinn Paula Watson er kominn aftur
til islands og leikur og syngur fyrir gesti
staðarins alla daga vikunnar nema mánu-
daga. Einnig mun hann leika fyrir matar-
gesti veitingahússins Café Óperu.
■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags-
og laugardagskvöld leikur Einar Jónsson
fyrir dansi. Á sunnudag kemur töframað-
urinn Bjarni Baldvins fram og gengur
á milli borða og töfrar fyrir gesti milli
HLJÓMSVEITIN Últra leik-
ur á Catalínu föstudags- og
laugardagskvöld, hlj'óm-
sveitina skipa Anton Kröyer,
Elín Hekla Klemenzdóttir og
Guðbjörg Bjarnadóttir.
kl. 22-23. Snyrtilegur klæðnaður.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á
fimmtudags-, föstudags- og laugardags-
kvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur
Gunnar Páll Ingólfsson perlur dægurla-
gatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið
fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl.
19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laug-
ardagskvöld en þá leikur Hilmar Sverris-
son sem er gestum á Mímisbar að góðu
kunnur. í Súlnasal verður lokað um helg-
ina.
■ SOMA heldur tónleika á Gjánni á
Selfossi fimmtudagskvöld kl. 22. Kynna
þeir efni af nýútkominni breiðskífu sinni,
FÖL, sem inniheldur þrettán lög eftir
hljómsveitarmeðlimina.
■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um
helgina. Magnús Kjartansson og Rúnar
Júlíusson leika fyrir dansi. Víkingaveisl-
ur í fullum gangi. Veitingahúsið Fjaran
er opið öll kvöld. Jón Möller leikur á
píanó fyrir matargesti.
■ LANGISANDUR AKRANESI Á
laugardagskvöld leikur hljómsveitin Gos
en hún kemur frá Akranesi.
■ GULLÖLDIN Á föstudags- og
laugardagskvöld leika þeir Svenni og
Halli úr hljómsveitinni Gömlu brýnin fyr-
ir dansi.
■ SÓL DÖGG leikur fimmtudagskvöld
á Gauki á Stöng en heldur austur um
helgina og leikur í Valaskjálf Egilsstöð-
um föstudagskvöld og í Miklagarði
Vopnafirði laugardagskvöld. Þess má
geta að nýtt lag frá hljómsveitinni er
farið að heyrast á útvarpsstöðvunum er
heitir Leysist upp.
■ RÉTTIN ÚTHLÍÐ Á laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Sniglabandið.
Næg tjaldsvæði.
■ KAFFI KRÓKUR Á laugardagskvöld
skemmtir hljómsveitin Hunang.
■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags-_og
sunnudagskvöld leikur hljómsveitin SIN.
Á föstudags- og laugardagskvöld leikur
síðan hljómsveitin Léttir sprettir til kl.
3. í Leikstofunni leikur Viðar Jónsson,
trúbador til kl. 3 föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ FÓGETINN Á fimmtudagksvöld
verður haldið kántrikvöld á vegum
Kántrýklúbbsins og Bjarna Dags. Á
föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Hafrót. Aðgangur ókeypis.
■ HLJÓMSVEITIN 8-VILLT leikur
föstudagskvöld í Sindrabæ, Höfn í
Homafirði en á laugardagskvöldinu á
Hótel Læk, Sijglufirði.
■ GAUKUR A STÖNG Á fnnmtudags-
kvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg á Two
Dogs-kvöldi. Á föstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Papar en á
sunnudags- og mánudagskvöld leikur
hljómsveitin Dúndurfréttir Led Zeppelin
og Pink Floyd lög. Á þriðjudags- og mið-
vikudagskvöld leikur blús-rokk hljóm-
sveitin Blúsmenn Andreu með Andreu
Gylfadóttur í fararbroddi.
■ CAFÉ ROYAL í tilefni Víkingahá-
tíðarinnar í Hafnarfirði dagana 10.-12.
júlí verður boðið upp á bjórfestival. Boðið
verður upp á Hafnfirska kráarstemmn-
ingu að hætti víkinga með hljómsveitun-
um Sangría og Örvæntingu.
■ SÍÐDEGISTÓNLEIKAR Á ING-
ÓLFSTORGI verða haldnir fimmtudag
kl. 17. Fram kemur einsmannshljómsveit-
in Curver og hljómsveitin Bag of Joys
sem kynnir efni af smáskifu sem væntan-
leg er ( ágúst og er hún fjórði diskur
hljómsveitarinnar.
■ GREIFARNIR leika I félagsheimilinu
á Hnífsdal laugardagskvöld.
■ KUML OG SAGTMÓÐIGUR halda
tónleika fimmtudagskvöld á Rósenberg
kl. 22. Aðgangur ókeypis.
■ HÓTEL KEA AKUREYRI Á laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Miðalda-
menn fyrir dansi.
Fólk
MARGRÉT og Alexander á
leið til veislunnar.
Konunglegt
afmæli
► KONUNGSHJÓN Noregs þau
Sonja og Haraldur héldu upp á
60 ára afmæli sitt á dögunum.
Eins og hefur verið sagt frá buðu
þau öliu helsta konungafólki
Evrópu. En ættingjum þeirra var
að sjálfsögðu einnig boðið til
gleðinnar. Þar á meðal var Alex-
ander Ferner sem er giftur hinni
íslensku Margréti Guðmunds-
dóttur.
Marti Pellow
breytir um
útlit
► MARTI Pellow úr hljómsveit-
inni Wet Wet Wet hefur heldur
betur breytt um útlit. Þessi mynd
ber því glöggt vitni og virðist
sem Pellow sé hæstánægður með
breytinguna.