Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jim Smart DJ RAMPAGE, Orville og Nína Geirsdóttir. TÓMAS sá um veggjakrotið. Veggjakrot og hip hop- tónlist í Jónasi á milli UM TUTTUGU unglingar fluttu eigin tónlist í portinu við verslun- ina Jónas á milli síðastliðið fimmtudagskvöld. „Við gáfum sumum af þeim unglingum, sem við erum kunn- ug, tækifæri til að stíga á svið og flytja sína tónlist," segir Or- ville Pennant, sem vinnur við búðina, en er sjálfsagt betur þekktur fyrir að kenna afríska dansa í Kramhúsinu. mjómsveitirnar sem létu slag standa voru Subterranian, Mult- iFunktional, Team 13, Da Bounce Brothers og Hip Hop Element. Einnig léku plötusnúðarnir DJ Dice, DJ B Ruff og DJ Rampage listir sínar. Fataverslunin Jónas á milli fylgir hip hop-tískunni sem á sér marga fylgismenn meðai ungu kynslóðarinnar. Að sögn Nínu Geirsdóttur, eiganda verslunar- innar, var troðfullt á tónleikun- um sem stóðu frá sex til átta. „Þetta var rosalega skemmtilegt og vel heppnað," segir hún. „Það kom mér á óvart hvað strákarnir voru flinkir." Nám til meistara Meistaraskóli fyrir: Bakara Framreiðslumenn Kjötiðnaðarmenn Matreiðslumenn Kennsla hefst í september. Innritun ferfram í skólanum 18.-22. ágúst. Umsóknum fylgi staðfesting á sveinsprófi. Skrifstofan er opin frá kl. 8.00-16.00. Frekari upplýsingar veitir kennslustjóri. "frTHÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN ili MENNTASKOLINN I KOPAVOGI v/Digranesveg - 200 Kópavogur, Sími: 544 5530, Fax: 544 3961, netfang: mklismennt.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.