Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jim Smart DJ RAMPAGE, Orville og Nína Geirsdóttir. TÓMAS sá um veggjakrotið. Veggjakrot og hip hop- tónlist í Jónasi á milli UM TUTTUGU unglingar fluttu eigin tónlist í portinu við verslun- ina Jónas á milli síðastliðið fimmtudagskvöld. „Við gáfum sumum af þeim unglingum, sem við erum kunn- ug, tækifæri til að stíga á svið og flytja sína tónlist," segir Or- ville Pennant, sem vinnur við búðina, en er sjálfsagt betur þekktur fyrir að kenna afríska dansa í Kramhúsinu. mjómsveitirnar sem létu slag standa voru Subterranian, Mult- iFunktional, Team 13, Da Bounce Brothers og Hip Hop Element. Einnig léku plötusnúðarnir DJ Dice, DJ B Ruff og DJ Rampage listir sínar. Fataverslunin Jónas á milli fylgir hip hop-tískunni sem á sér marga fylgismenn meðai ungu kynslóðarinnar. Að sögn Nínu Geirsdóttur, eiganda verslunar- innar, var troðfullt á tónleikun- um sem stóðu frá sex til átta. „Þetta var rosalega skemmtilegt og vel heppnað," segir hún. „Það kom mér á óvart hvað strákarnir voru flinkir." Nám til meistara Meistaraskóli fyrir: Bakara Framreiðslumenn Kjötiðnaðarmenn Matreiðslumenn Kennsla hefst í september. Innritun ferfram í skólanum 18.-22. ágúst. Umsóknum fylgi staðfesting á sveinsprófi. Skrifstofan er opin frá kl. 8.00-16.00. Frekari upplýsingar veitir kennslustjóri. "frTHÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN ili MENNTASKOLINN I KOPAVOGI v/Digranesveg - 200 Kópavogur, Sími: 544 5530, Fax: 544 3961, netfang: mklismennt.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.