Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR Álft drap kindur og var aflífuð ÉG VAR alveg grandalaus gagnvart álftinni en ég sá til hennar þegar ég var að heyja og komst því að hinu sanna,“ segir Magnús Sæmundsson, bóndi á Eyjum í Kjós, í samtali við blaðið. Prjár kindur eru dauðar eftir árásir álftarinnar sem lét að sögn Magnúsar rollumar hans ekki í friði. „Vængimir á henni voru orðnir fiðurlausir og sigg á þeim eftir bar- smíðar. Hún elti rollurnar uppi, dembdi sér aftan á þær, beit í bakið á þeim og barði með vængjunum," segir Magnús. „Vænghaf álftarinnar er um tveir metrar þannig að höggin eru þung.“ Magnús segir mjög óalgengt að slík grimmd sé í álft- inni en vanalega er eitt álftapar á Eyjatjörn við Eyjar. „Hún er að verja afkvæmi sín en þessi fugl var greinilega geðveikur." Álft var aflífuð 1930 Álftin var aflífuð eftir að tilskilin leyfi fengust frá um- hverfisráðuneytinu en álftin er friðuð. Tveir fuglaskoðun- armenn komu frá Náttúrufræðistofnun og fylgdust með henni. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem álft er aflífuð við Eyjar en Magnús fann leyfisbréf frá sýslumanni síðan 1930 þar sem gefið er leyfi til að aflífa álft vegna árásar- girni. r r Fyrir þá sem vilja ná lengra... 4 þá er núna rétti tíminn til aö margfalda lestrarhraðann... 4 þá er núna rétti tíminn til að stórauka námsgetuna... 4 þá er núna rétti tíminn til að auka vinnuafköstixm. Ef þú vilt ná lengra, skaltu skrá þig strax á næsta hrað- lestrarnámskeið sem hefst 28. ágúst. Lestrarhraði þátt- takenda fjórfaldast að jafnaði. Við ábyrgjumst árangur! Skráning er í síma 564-2100. HRAÐLESTFíARSKCÍ>LINN LIFÐU A l=»VI AÐ SPARA r Það fylgir því þægileg tilfinning að vita af traustum sjóði sem vex jafnt og örugglega og hægt er að grípa til þegar rétta tækifærið kemur. Með því að byrja á lágri fjárhæð, sem þú ræður auðveldlega við í hverjum mánuði, getur þú á agaðan og einfaldan hátt sparað reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Til að gera sparnaðinn enn sjálfsagðari getur þú greitt hann með greiðslukorti. Láttu reyna á það að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum. Þú getur alltaf hætt, en flestir sem byrja halda áfram og jafnvel auka fjárhæðina jafnt og þétt. Byrjaðu að spara í dag og hringdu. Áskriftarsíminn er 562 LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö, sími 562 6040 UTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT Nú fer sumrinu að halla og farfuglar halda á suðrænni slóðir. Það er oft talað um „íslensku kanarifuglana" og er þá átt við allan þann fjölda íslendinga sem tekur sér hvíld frá vetrinum hér á landi til að njóta sólar og yls á Kanaríeyjum. Við hvetjum þig til að koma með okkur til þessarar heimsfrægu náttúmparadísar, verðið er ákaflega hagstætt og greiðslukjörin aldrei betri! jÍS |Ls^j Komdu oe náðu þér í eintak _> 98 j aj vandaða Kanaríeyja- xtr-'__*__... f bæklingnum okkai; hann ||Bb| nœtur Tveir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára) 29.905 kr.* Tveir fullorðnir * Á mann, miðað við gistingu á Agete Park. Innifaiið: Flug, gisting, aksturtil og fráflugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. ■ Ath. Félagar í Kátum dögum fá afslátt af ákveðnum ferðum! Verðdæmi Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Kellavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Simbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 1/estmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Simbréf 481 2792 ísafjörður:Hafnarstræti7• S.4565390• Símbréf 4563592 Einnig umboðsmennum land allt Heimasíða: www.samvinn.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.