Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ jfc pww,nothí LAUGAVEGI 94 Stórkostleg grínmynd þar sem Martin Lawrence (Bad Boys) og Tim Robbins (Shawshank Redemption) fara á kostum. Ótrúlegt rán, æðislegir eltingarleikir og endalaust grín! Trýp j ★★★ DV EÍÖEOE OÍODCO SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 55 11384 NETPANG: WWW.samfilm.is IKSIIPIPQMPa „Fyndnasta grinmynd árslnsl" „Briðlædlslega fyndln!" „Þú hlærð big máttlausanl" Frá höfundum Ace Vendura og the \Nutty Professor! Synd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. 551 6500 MAGNAÐ BÍÓ JDDJ Sýnd kl. 5, 7 og 11. B. i. 12. DUDLEY Moore ásamt eiginkonu sinni Nicole sem dró ekki aftur skaða- bótakröfu sína á hendur leikaranum þegar hún hætti við skilnaðinn. Maðurinn sem hvarf ► FYRSTA kvikmynd sögunnar var Umferð yfir Leeds-brúna eða „Traffic Crossing Leeds Bridge“. Hún var gerð af hinum franskætt- aða Louis Aimé Augustin Le Prince í október árið 1888. ► Le Prince hvarf ásamt sýningar- vél sinni þegar hann var á leið frá Dijon til Parísar með lest í septem- ber árið 1890. Hvarf hans hefur aldrei verið upplýst. ► Fyrsta kvikmynd sem sýnd var hópi af fólki var Verkamennirnir yfirgefa verksmiðju Lumiére eða „Departure of the Workers of the Lumiére Factory“. ► Bræðurnir Auguste og Louis Lumiére sýndu hana félögum í Société d’Encouragement pour l’Industrie National 22. mars 1895. Bræðurnir héldu fyrstu sýningu sína fyrir almenning í París 25. desember sama ár. Gátu þá áhuga- samir vegfarendur borgað sig inn á Grand Café. ELLE MacPher- son misbauð þeg- ar meintur inn- brotsþjófur og tjárkúgari var kallaður „leik- fang“ hennar. Vinsælt að lögsækja í Los Angeles BANDARÍSKI siðurinn að lög- sækja samborgarana út af öllum mögulegum hlutum- er iðkaður af kappi í kvikmyndaborginni Los Angeles. Fræga fólkið er iðulega lögsótt eða stendur sjálft í lögsókn- um vegna rógburðar, samnings- brota, heitrofs eða stuidar á hand- riti eða hugmyndum. Gárungarnir hafa haft orð á því að auðveldara sé að ná í lögfræðing en að finna sér leigubíl í Los Angeles. Réttarblaða- maður fyrir Los Angeles Times sagði að í flestum borgum og bæj- um tæki kvenfólk í ástarsorg upp á því að eyðileggja myndir af ótrúa kærastanum, halda sig í rúminu í nokkra daga eða gráta við öxl vina. I Los Angeles ríkja hins vegar önn- ur lögmál, þú ferð bara í mál við kauða enda um hjartans mál að ræða. Þessum sið fylgdi fyrirsætan Kelly Fisher þegar hún höfðaði mál gegn Dodi A1 Fayed, meintum unnusta Díönu prinsessu, fyrir samningsbrot eftir að hann hafði lofað henni gulli og grænum skóg- um en yflrgefíð hana fyrir prinsess- una. Stórstjarnan Brad Pitt hefur höfðað mál gegn tímaritinu Playgirl eftir að blaðið hugðist birta nektar- myndir af goðinu. Hann fékk tíma- bundið lögbann sett á eintak blaðs- ins sem þegar var farið að dreifa. Niðurstaða er ekki komin í málið. Leikarinn Carroll O’Connor hef- ur verið lögsóttur af dæmdum eit- urlyfjasala sem leikarinn á að hafa kallað „drullusokk" og „dópsala". Harry Perzigian, dæmdi eiturlyfja- salinn, lögsótti leikarann fyrir róg- burð og meiðyrði en Perzigian hafði setið í fangelsi fyrir að eiga þátt í dauða sonar O’Connor sem lést af of stórum skammti eiturlyfja árið 1995. Kviðdómur sýknaði O’Connor en þar með er sagan ekki öll. Vitni eitt í málinu, meðferðarfulltrúi, var svo miður sín yfir spurningatækni lögfræðings Perzigian að það höfð- aði mál gegn lögfræðingnum! Fyrirsætan Elle MacPherson hefur farið fram á 350 milljóna króna skaðabætur frá lögfræðingi annars mannanna sem handteknir voru fyrir að brjótast inn hjá gyðj- unni og fjárkúga hana. Ástæða mál- sóknarinnar er sú að lögfræðingur- inn kallaði skjólstæðing sinn „leik- BRAD Pitt fyrir tæpum tíu ár- um þegar frægðin og ljós myndarar í leyni voru ekki farnir að gera honum lífið leitt. fang“ fyrirsætunnar sem segist aldrei hafa hitt manninn hvað þá táldregið hann. Leikarinn Dudley Moore hefur staðið í undarlegasta skilnaði fræga fólksins til þessa. Dudley og eigin- kona hans, Nicole, hafa margsinnis sótt um skilnað en jafnoft dregið hann til baka. Það vakti athygli að þegar Nicole dró skilnaðarkröfu sína til baka núna síðast hætti hún ekki við lögsókn sína gegn eigin- manni sínum þar sem hún krafðist 700 milljóna króna 1 skaðabætur fyrir andlegt og líkamlegt ofbeldi af hendi eiginmannsins. Samkvæmt nýjustu fregnum hefur Dudley Moore nú sótt um skilnað einu sinni enn! Sýnd kl. 9 og 11.05. b.í. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ^IHDIGITAL | Sýnd og TILKYNNING UM SKRÁNINGU HLUTABRÉFA Á VERÐBRÉFALINGI ÍSLANDS FISKIÐJUSAMLAG HÚSAVÍKUR HF. Samþykkt hefur verið að skrá hlutabréf í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. á Verðbréfaþingi Islands. Bréfin verða skráð á Verðbréfaþingi frá 28. ágúst 1997. Umsjónaraðili skráningarinnar er Landsbréf hf. Skráningarlýsingu og önnur gögn urn félagið sem þar er vitnað til er hægt að nálgast hjá Landsbréfum hf., Suðurlandsbraut 24, Reykjavík og Strandgötu 1, Akureyri. FISKIÐJUSAMLAG HÚSAVÍK.UR HF. , LANDSBREF HF. Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 535 2000, bréfsími 535 2001, heimasíða bndsbref.is. LÖGGILT VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI, AÐILIAÐ VERÐBRÉFAÞINGIÍSLANDS. FACE/0FF I t ri irtiíf AKUREYRI BIOIIOLLIM ■ it l 11 < FS KEJNGLUBÍ^. Fróðleiksmolar JULIA ROBERXS MY BEST FRIEND'S c/c//z2</ Suðurveri og Mjódd BOÐSSYNING KL. 9. ‘DaUa □□ DIGITAL DIGITAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.