Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 43 AÐSOKN laríkjunum BIOAÐSOKN Bandaríkjunum BIOAÐSOKN Bandaríkjunum BIOAÐí í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-) G.I.Jane 792m.kr. 11,1 m.$ 11,1 m.$ 2. (-) MoneyTalks 7B7m.kr. 10,7 m.$ 10,7 m.$ 3.(2.) AirForceOne 567 m.kr. 7,9 m.$ 143,1 m.$ 4. (-) Mimic 562m.kr. 7,8 m.$ 7,8 m.$ I 5. (3.) Conspiracy Theory 529m.kr. 7,4 m.$ 53,5 m.$ 6.(1.) CopLand 526m.kr. 7,3 m.$ 27,4 m.$ 7.(4.) EventHorizon 314 m.kr. 4,4 m.$ 17,8 m.$ 8. (-) Leave It to Beaver 234m.kr. 3,3 m.$ 3,3 m.$ 9. (6.) George of the Jungle 226m.kr. 3,1 m.$ 90,5 m.$ 10.(7.) MeninBlack 209m.kr. 2,9 m.$ 230,5 m.$ Minning Ashes heiðruð ► EKKI ER hægt að segja annað en opnunarhátíð nýs leikvangs, sem nefndur er eftir Arthur Ashe, tennisleikara og pólitískum bar- áttumanni, hafi verið tilkomumik- il. Náði stemmningin hámarki þegar 38 Bandaríkjameistarar í tennis gengu inn á leikvanginn undir tígulegri flugeldasýningu og Whitney Houston söng lagið „One Moment In Time“. Einnig las Jeanne, ekkja Ashes, minningarorð sem rúmlega 20 þúsund áhorfendur hlýddu á. Þar á meðal var suður-afríski erki- biskupinn Desmond Tutu, sem mættur var til að heiðra minningu Ashes, sem var ódrepandi bar- áttumaður gegn aðskilnaðar- stefnu hvítra og svartra. Það eina sem skyggði á uppá- komuna var að Jimmy Connors og Andre Agassi mættu ekki og að Rudolph Gi- uliani, borgar- stjóri í New York, sniðgekk opnunarhátíðina í mótmælaskyni. Var hann að mótmæla háum skaðabótum sem New York þyrfti að greiða ef þota frá La Guardia-flugvellinum flygi yflr meðan á hátíðahöldunum stæði. Uppákoman var raunar skipu- lögð í samráði við forvera og póli- tískan andstæðing Giulianis, Dav- id Dinkins, sem var viðstaddur at- höfnina. „Þetta er raunar ræða Giulianis borgarstjóra, sem ég hef verið beðinn um að lesa,“ sagði vandræðaseggurinn John McEn- roe af þessu tilefni. Svo bar hann lof á Dinkins, sem talaði inn á myndband til minningar um Ashe, vin sinn. „Það var stórkostlegt að sjá alla þessa fyrrum meistara,“ sagði Monica Seles, sem var enn í keppnisfötum eftir að hafa unnið Kristie Boogert. „Þetta var ansi sérstakt kvöld.“ Plugeldasýningin á nýja leikvang- inum var tilkomumikil. Whitney Houston söng „One Moment In Time“. Gabriela Sabatini veifaði til áhorfenda og Monica Seles Rudolph Gluliani, borgarstjóri f New Yorfc, snlðgekk opnunar- hðtíðlna f mótmæla- skynl í „G.I. Jane“ leikur Demi Moore sérsveitarkonu í hernum, sem fer ótroðnar slóðir. Demi Moore á toppnum ► NÝJASTA mynd Demi Moore og Disney kvikmyndafyrirtækisins „G.I. Jane“ var frumsýnd í Banda- ríkjunum um síðustu helgi og tókst í fyrstu atrennu að ná toppsæti vinsældalistans. Myndin átti i harðri samkeppni við kvikmynd New Line fyrirtækisins „Money Talks“ en mikið var lagt í mark- aðssetningu beggja myndanna. Eftir helgarslaginn ásakaði Disney New Line um að gefa upp rangar aðsóknartölur en aðeins munaði um 25 milljónum króna á gróða myndanna. Fyrir siðustu helgi hafði „G.I. Jane“ reyndar verið spáð auðveldum sigri á „Money Talks" en með réttri markaðssetn- ingu varð slagurinn jafnari. Yinsældir „G.I. Jane“ hljóta að vera mikið gleðiefni fyrir Demi Moore sem síðast sást í misheppn- uðu fatafellumyndinni „Striptea- se“. í þetta sinn leikur Demi sér- sveitarkonu í hernum sem fer ótroðnar slóðir og þykir hún standa sig nokkuð vel í því hlut- verki. Ir 80 x 200 kr 19.200,- 90 x 200 kr 19.200,- 105 x 200 kr 27.180,- 120 x 200 kr 29.960,- 140 x 200 kr 34.880,- : ie>e BOX heitir ein af þeim fjaðradýnum okkar sem slegið hafa í gegn. Þessiisœnska gœðadýna hefur stutt við bakið á fjölda íslendinga og framkallaðisœlubros á hverjum morgni. Mismunandi lappir eða meiðar eru til og fer verð eftir vali Prima fjaöradýnan hentar flestum. Hún er millistíf og með tvöfalda fjaðrabindingu sem eykur endingu hennar. Prima dýnunni fylgir góð yfirdýna. Góö greiðslukjör jKomdu og prófaðu! HÚSGAGNAHÖLLIN Bfldshöfði 20-112 Rvfk • S.510 8000 Gmp Plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast , á hagstæðasta verði. Óbrigðul skjalavernd. Otto B.Arnarehf. ÁRMÚLA 29, 108 RÉYKJAVÍK SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696 klappaði henni lofílófa. Arantxa Sanchez- Vicario, Stefan Edberg, Boris Becker, Martina Navratilova og John McEnroe fylgdust með flugeldasýn- ingunni. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.