Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ UNGUi LÖGFR/LÐI NGU r 5 7771 HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó □□Dolby UDE XÚ0<£íU Jude er mognuö kvikmynd byggð a skáldsögu Thomas Hardy um frændsystkynin Jude og Sue sem eru yfir sig ástfangin en fordómar samfélagins gera samband þeirra næstum ómögulegt. Aöalhlutverk Christopher Eccleston (Shallow Grave) og Kate Winslet (Sense and Sensibility, Hamlet, Titanic) Sýnd kl. 9 og 11.15. b.í. 14. GENE HACKMAN EfwsiiftiroirsiraifiiiLiQiaiCTN bi b a l KLEFINN ■im, griöar- jfeg’á falleg og erotisk mynd eftir meiVtara Bo Widerh^rg. ' mbl fl * Hl< 0V f i a(.ki\(. 7IQB Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. .. þai^e.ijj^Steven SpiellíLflíe, viðSLorn- volitfóíeu engmii sviJtinn a-y g o d 11 s k e n nn.t u i\ " jiKBHtW® /-------! Bean eftib 2 daga Foisala taafin heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk , Sýnd kl. 4.45. Allra siðustu syningar Morgunblaðið/Halldór FRÁBÆR stemmning skapaðist á Hótel íslandi, þar sem Greifarnir voru að spila um helgina. Eins og í lygasögu ►GREIFARNIR eru að vinna að sinni fyrstu breiðskífu í tíu ár sem einungis er með frumsömdu efni og er áætlað að hún komi út í lok októ- ber. Ekki er enn komið nafn á plöt- una. Vinnu við hana miðar vel ájfram, að sögn Kristjáns Viðars tíaraldssonar, söngvara og hljóm- borðsleikara sveitarinnar. „Eg býst við að þetta sé ekki fjarri þeirri tónlist sem við erum þekktir fyrir,“ segir hann. „Þeir sem hafa heyrt til okkar segja að þetta séu greinilega Greifarnir, en samt svolítið öðruvísi." Greifamir áttu eimiig tvö lög á Bandalögum 7 í sumar; lögin Skiptir engu máli, sem naut mikilla vinsælda, og Senorita. „Við verðum á fullu alveg fram að áramótum, enda nóg að gera og hljómsveitin hefúr aldrei verið vin- sælli,“ segir Krisfján Viðar. „Þetta gengur eins og í lygasögu." Auk hans eru í Greifunum þeir Sveinbjöm Grétarsson, gítarleikari, Jón Ingi Valdimarsson, bassaleik- ari, Gunnar Hrafn Gunnarsson, trommuleikari, og Ingólfur Sig- urðsson, sem leikur á ásláttarhljóð- færi og hljómborð. eina með tómötum! )0% AfSlÁTTUR af öllum Pizza Americana og FRÍIRTÓMATAR h á allar pizzur .frá 8. ágúst til fc &W2 8. september. OLGA Ingólfsdóttir, Berglind Kristinsdóttir, Hanna María, Hafdís Gísla- dóttir, Júiía Þorgeirsdóttir og Katla Guðlaugsdóttir léku á als oddi. JENS Sveinsson, Bjarni Sigurðs- son, Margeir Pétursson, Erla Dís og Þorbjörn Magnússon. Joel snýr sér að klass ískri tón- ►BILLY Joel ætlar að snúa sér að klassiskri tónlist og segja skilið við dægurtónlist. Hann segir raunar að það ætti ekki að koma neinum á óvart. Þegar hann hafi verið ungur hafi hann samið stælingar á Chopin svo móðir hans héldi að hann væri að æfa sig á pí- anóið. I hvert skipti sem hann er spurður að því hvernig best sé að læra inn á klassiska tónlist segist Joel mæla með tónlist eftir „Golberg-til- brigðunum" eftir Bach, sónötum og sinfóníum eftir Beet- hoven, „Claire de Lune“ eftir Chopin og „hveiju sem er eftir Ríichmaninoff". MYNDBÖND Fjöl- skyldu- erjur Eins og tveir krókódílar (Come Due Coccodrilli) Drama Framleiðandi: Domenico Procacci. Leikstjóri: Giacomo Campiohi. Handritshöfundar: Gi- acomo Campiohi, Alexander Ada- bachan og Marco Piahi. Kvik- myndataka: Raffaele Merles. Tón- list: Stefano Caprioli. Aðalhlut- verk: Fabrizio Bentivoglio, Gi- ancarlo Giannini og Valeria Gol- ino. 100 mín. Italía. Capitol Films/Myndform 1997. Myndin er öllum leyfð. GABRIELE er ítalskur forn- munasali í París. Dag einn sér hann mynd af rómverskum vasa sem tengist fjöl- skyldunni og er á uppboði í heimalandi hans. Hann snýr þang- að hið fljótasta og ákveður að gera út um ýmis fjölskyldumál sem hafa þjakað hann allt hans líf. Þessi ítalska mynd er sterkt og mikið fjölskyldudrama, og er því svo sannarlega góð tilbreyting frá öllum keimlíku bandarísku kvik- myndunum sem hellast yíir okkur. Sagan er svolítið dularfull, og áhorfandi þarf að raða saman brotum með Gabriele og uppgötv- ar þannig smám saman hvernig lífi þessa manns hefur verið hátt- að, og hvers vegna hann er eins og hann er. Það vita áhorfendur samt ekki þar sem forvitni þeirra er ekki vakin strax í upphafi, og ger- ir það myndina heldur tíðindalitla til að byrja með, en það fer fljótt á rétta braut. Allir leikarar standa sig mjög vel og er myndin vel gerð á flesta vegu. Myndræn útfærsla hefði mátt vera skemmtilegri á köflum. Það kemur þó ekki að sök, þetta er stórfín mynd sem vert er að eyða tíma í. Hildur Loftsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.