Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Óskum að ráða starfsmann til almennra starfa í þvottahúsi sjúkrahússins. Um er að ræða fullt starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Verkalýðsfélagsins Einingar. Umsóknirsendist Guðmanni Jóhannssyni, forstöðumanni þvottahúss, fyrir 12. september nk. og veitir hann jafnframt nánari upplýsingar í síma 463 0854. Öllum umsóknum um starfið verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri — reyklaus vinnustaður — Knattspyrnuþjálfara vantar! Knattspyrnudeild Hattar, Egilsstöðum, óskar að ráða þjálfara fyriryngri flokka félagsins í vetur. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Nánari upplýsingar veita Hilmar Gunnlaugs- son, formaður deildarinnar, í síma 471 2688 á kvöldin eða Skarphéðinn Smári Þórhallsson, framkvæmdastjóri deildarinnar, í síma 471 1991. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Kennarar! Vegna forfalla vantar kennara í Öldutúnsskóla nú þegar. Um er að ræða kennslu 6 ára nemenda. Upplýsingar veitir Haukur Helgason, skóla- stjóri, í síma 565 1546. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Au Pair - Luxemborg Fimm manna fjölskylda óskar eftir au-pair, nítj- án ára eða eldri fyrir 1. október. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma: 555 0818 eftir kl.5. Undirfataverslun vantar líflegan og reyklausan starfskraft hálfan eða allan daginn í eina af verslunum Nettó. Umsóknir, merktar: „Lífleg og reyklaus — 1896", sendist til afgreiðslu Mbl. strax og eigi síðar en á morgun, fimmtudag. Bókari Vanur, góður bókari óskast til starfa við merk- ingu og innslátt strax. Unnið með Opus-Alt bókhaldskerfi. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Reyklaus vinnustaður. Umsóknum skal skila á afgreiðslu Mbl., merkt- um: „B - 1901". M KÓPAVOGSBÆR Leikskólasérkennarar Kópavogsbær auglýsir eftir leikskólasérkennur- um til starfa við leikskóla bæjarins. Um er að ræða tvær stöður, sem deilast á nokkra leikskóla. Umsóknarfrestur ertil 5. september. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi, Sesselja Hauksdóttir, og leikskólaráðgjafi, Anna Karen Ásgeirsdóttir, sími 554 1988. Starfsmannastjóri. Meiraprófsbílstjóri Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra. Framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 567 3555. Sandur ehf. Gröfumenn Vana gröfumenn vantar strax. Upplýsingar í símum 852 2137 og 565 3140. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Verkamenn Verkamenn vantar strax. Upplýsingar í símum 852 2137 og 565 3140. Klæðning hf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Byggingaverkamenn Óskum eftir að ráða vana byggingaverkamenn. Upplýsingar í símum 564 3683 og 896 4947. S.M. verktakar ehf., Hafnarbraut 6, 200 Kópavogi. Kaffibrennslan óskar eftir jákvæðu og duglegu starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu. Einnig eru fastarstöður í boði: Barþjónn, vaktþjónn og matreiðslumaður. Umsækjendur vinsamlegast mæti í Kaffi- brennsluna, Pósthússtræti 9,101 Reykjavík, milli kl. 17.00 og 19.00 í dag og á morgun. AÐAUGLYSINGA YMISLEGT Halló þú sem borðar kartöflur! Pú mátt koma og taka upp kartöflur í okkar garði — gott kílóverð. Upplýsingar í síma 487 5621 í Þykkvabæ. TIL SOLU „Hóll fyrir norðan", málverkfrá 1971 eftir Hring Jóhannesson er ^il sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Stærð 1x1 m. Nánari uppl. í síma 565 9277 næstu kvöld. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðár- króki, fimmtudaginn 4. september 1997 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Kárastígur 11, Hofsósi, þingl. eigandi Landís hf., gerðarbeiöendur sýslu- maðurinn á Sauðárkróki og Byggingarsjóður ríkisins. Raftahlíð77, Íbúð0101, Sauðárkróki, þingl. eigandi Þorbjörn Ingi Ólason, gerðarbeiðendur LífeyrissjóðurTannlæknafélags Islands, Samvinnusjóður Islands og Byggingarsjóður ríkisins. Suðurbraut 17, Hofsósi, þingl. eigandi Gunnar Björnsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 22. ágúst 1997. HÚSNÆÐI ÓSKAST Athugið! Fjölskyldu bráðvantarca 60-100 fm íbúð í Hlíð- unum (svæði 105). 4—6 mánaða fyrirframgreiðsla fyrir rétta íbúð. Vinsamlegast hafið samband í síma 587 9727 eða 892 9323. íbúð — Kaupmannahöfn Ung hjón á leið í nám með 5 ára barn óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Elísabet eða Jón, sími 551 4012. jfe ROLF JOHANSEN & COMPANY Óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu fyrir starfs- mann okkar. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 898 7848. FUNDIR/ MANNFAGNAOUR Aðalfundur í Landeigendafélagi Sléttu- og Grunnavíkur- hrepps verður haldinn á morgun, fimmtudag- inn 28. ágúst, kl. 20.30 í fundarsal VST, 2. hæð, Ármúla 4, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KENNSLA íFimleikar Innritun byrjenda! Innritun byrjenda í fimleikum hjá Gerplu verð- ur miðvikudaginn 27. ágústtil föstudagsins 29. ágúst kl. 9.00—19.00 í Gerplu og í símum 557 4923 og 557 4925. Stundaskrár verða afhentarfimmtudaginn 4. sept. og föstudaginn 5. sept. kl. 15.00—19.00. Boðið er upp á morguntíma fyrir4—6 ára börn. Einnig flipphóp fyrir unglinga, sem mun æfa einu sinni í viku. Æfingar hefjast mánudaginn 8. sept. samkvæmt stundaskrá. Fimleikar — fögur íþrótt. X SPARISJOÐURINN Sparisjódur Kópavogs HUSNÆOI I BOOI íbúð til leigu Björt og góð 2 herb. 62 fm. Fjölbýli í vestur- hluta Reykjavíkur. Laus frá 1. september. Tilvalið fyrir háskólafólk. Umóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „íbúð - 16509". AT VI NNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er gott u.þ.b. 40 fm skrifstofuhúsnæði í Skeifunni. Tvö skrifstofuherbergi með sérinngangi. Upplýsingar í síma 568 7488. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLIF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i kvöld kl. 20.00 Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Beðið fyrir lausn á þínum vandamálum. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MOfíKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 29.-31. ágúst: 1. Ovissuferd. Mjög fjölbreytt ferð bæði um byggðir og óbyggð- ir. Margt sem kemur á óvart. Gist í húsum. 2. Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála. Brottför föstud. kl. 20.00. Uppl. og miðar á skrifst., Mörkinni 6. Sjálfboðaliða vantar í vinnu- ferð í Landmannalaugar um helgina. Skráið ykkur á skrif- stofu. Heimasíða: http://www.skima.is/fi/. SAMBAND (SLEN2KRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristinboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Leifur Sigurðsson. Söngur: Helga Vilborg Sigurjóns- dóttir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Lofgjörð, bæn og frjálsir vitnis- burðir kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Haustnámskeið fyrir fullorðna. Simi 581 2535.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.