Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 47 llill EÉSIHDIGrTAL ÝKTIR ENDURFUNDIR MIRA SORVINO USA KUDROW tOMY AND MICHELE’S GH SCHOOL REUNION Sýnd kL 9 og 11.10. a L16 Á4MBIIO Á4MBIO .S/4MBIO Á4MBIO HRAÐI OG SPENNA - bíóskemmtun eins og hún gerist best. Skemmdir eru unnar um borö í risastóru skemmtiferöaskipi sem æðir áfram gjörsamlega stjórnlaust meö farþega og áhöfn innanborðs. Aöalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og Willem Dafoe. Leikstjóri: Jan De Bont. ffi 9 m 1 FRUMSÝND 29. ÁGÚST www.samfilm.is MTOTirmiii1111T"i111 ii11 riiiiii iimmiirvXn KRINGLUNNI 4 - 6. SIMI 588 0800 1__1 www.samfilm.is N I P P I N U „Fyndnasta grínmynd ársins!“ i mm 00 li? „Brjálæðislega fyndin!“ ®an“ EiffilD® „Þú hlærð þig máttlausan!“ Noíhing Td|0SE Stórkostleg grínmynd þar sem Martin Lawrence (Bad Boys) og Tim Robbins (Shawshank Redemption) fara á kostum. Ótrúlegt rán, æðislegir eltingarleikir og endalaust grín! Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10. SEDIGITAL Rífandi stemmning í London STÆRSTA götuhátíð Evrópu hófst með látum í London síðasta sunnudag þegar hin árlega Notting HiII hátíð var sett. Fjórðungur löggæsluliðs borgarinnar, um 7.500 lögreglumenn, voru í viðbragðs- stöðu af tilefninu þótt búist væri við að allt færi vel. Umferð um götur vestur- borgarinnar stöðvaðist þegar hátíðargest- ir gengu um og upplifðu stemmninguna *neð því að hlusta á háværa tónlist og gæða sér á framandi veitingum sem voru í boði. Búist var við að um tvær milljónir manna tækju þátt í hátíðarhöldunum sem eru styrkt af Karíbahafs-íbúasamtökum borgarinnar. Á síðasta ári voru aðeins um 30 manns handteknir báða hátíðisdagana en til samanburðar má geta þess að árið 1976 slösuðust um 400 lögreglumenn í uppþoti sem varð á hátíðinni. Á myndun- um má sjá að fjölskrúðug dagskrá var í boði og ýmsar kynjaverur á ferð. ÞESSI stúlka var dansari á liátíð- inni og skartaði litríkum búningi. GÖTUHÁTÍÐIN stóð að þessu sinni í þrjá daga og þótti takast vel. HANN var ófrýnilegur á að líta þessi grímu- klæddi og fram- andi maður. I i ! i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.